Geitur, vatn og jarðhnetumauk langvinsælustu gjafirnar Flestir kannast við þann höfuðverk að reyna að finna gjöf fyrir fjölskyldumeðlimi eða ættingja sem eiga einhvern veginn allt og vantar ekki neitt. Sífellt fleiri leysa þann vanda með því að gefa gjafabréf fyrir lífsnauðsynlegum hjálpargögnum fyrir bágstödd börn í vanþróuðum ríkjum. Innlent 8. nóvember 2022 14:33
Kominn tími á harðan pakka? Það er mikilvægt verkefni fyrir stjórnendur og mannauðsdeildir fyrirtækja að finna jólagjöf sem hittir í mark hjá starfsfólki sínu. Flest fyrirtæki vilja vera viss um að gjöfin henti sem flestum og komi þakklæti til skila fyrir vel unnin störf. Samstarf 8. nóvember 2022 10:05
Ekkert hangikjöt til Bandaríkjanna í ár? Flutningsfyrirtækið DHL tilkynnti forsvarsmönnum nammi.is á dögunum að ekkert yrði af flutningi hangikjöts til Bandaríkjanna fyrir þessi jól, vegna hertra reglna um innflutning á kjöti. Innlent 8. nóvember 2022 06:52
„Hver kassi skiptir máli“ Söfnun fyrir verkefnið „Jól í skókassa“ stendur yfir um þessar mundir. Vonast er til þess að hægt verði að fylla heilan gám af kössum sem fer til barna í neyð í Úkraínu. Kassarnir hafa verið sendir þangað í nítján ár. Innlent 8. nóvember 2022 00:00
Siðferði og mannúð í garð hælisleitenda Víða sjást þess merki í íslensku samfélagi að aðventan er skammt undan. Skoðun 7. nóvember 2022 20:30
Þú finnur réttu jólagjöfina í Lín Design „Hjá okkur er allt á einum stað gjöfin, fjölnota gjafapokar og jólakortið . Við erum með fallegar jólagjafir sem hitta í mark og skapa góðar minningar. Vöruúrvalið er fjölbreytt og hentar bæði börnum og unglingum og fólki á öllum aldri og öllum kynjum,“ segir Ágústa Gísladóttir, eigandi Lín Design. Samstarf 7. nóvember 2022 13:16
Snjórinn fallinn á Dönsku kránni Eftirvænting ríkti í miðborginni skömmu fyrir klukkan níu í kvöld, þar sem jólabjórinn byrjaði að flæða á slaginu 20:59. Lífið 4. nóvember 2022 21:04
Íslendingar Evrópumeistarar í jólalögum og vögguvísum Jólalög eru mætt á vinsældalista Íslands á Spotify. Tvö erlend jólalög eru á listanum en líklegt er að fleiri bætist við á næstu dögum. Írar eru eina Evrópuþjóðin sem einnig er komin með jólalag á sinn vinsældalista. Tónlist 4. nóvember 2022 09:10
Tæplega hundrað íslenskir jólabjórar mættir til leiks Bjórþyrstir Íslendingar eru líklega sérlega kátir þessa stundina, þar sem sala á jólabjór hófst í verslunum ÁTVR í dag. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þar sem tæplega hundrað tegundir eru í boði. Þar af eru íslensku bjórarnir í miklum meirihluta eða 91. Jól 3. nóvember 2022 15:56
ILVA þjófstartar jólunum Hefð er fyrir því að þjófstarta jólunum í ILVA og halda árlegt Open by Night kvöld verslunarinnar. Það er nú komið að þessum skemmtilega viðburði sem verður haldinn á morgun miðvikudaginn 2. nóvember í versluninni í Kauptúni á milli kl. 18-22. Lífið samstarf 1. nóvember 2022 16:01
Jólastöðin er komin í loftið Nóvember er genginn í garð og það þýðir aðeins eitt - Jólastöð LéttBylgjunnar er komin í loftið. Jól 1. nóvember 2022 10:01
Veiðibann hefur áhrif á jólamatinn Humarveiðibann kemur til með að hafa áhrif á jólamatinn hjá fjölda landsmanna þetta árið sem þarf að sætta sig við innfluttan humar. Kílóið kostar allt að þrjátíu þúsund krónur. Innlent 31. október 2022 07:01
Gæðavörur skipta máli fyrir góðan svefn Svefn og heilsa er vefverslun vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 24. október 2022 08:45
Sögulegar skáldsögur áberandi í jólabókaflóði Nú þegar rétt rúmir tveir mánuðir eru til jóla eru hillur verslana að fyllast af nýprentuðum bókum í öllum stærðum og gerðum. Bókajólin í ár eru sögð jól stærri höfunda og eins og fyrri ár má gera ráð fyrir eilítilli hækkun bókaverðs. Menning 22. október 2022 22:34
Styrkja fræðslu um geðheilbrigði í íslenskum grunnskólum og samfélagsverkefni um allan heim „Þú lætur gott af þér leiða þegar þú kaupir jólagjafirnar hjá okkur. Þú styrkir bæði Community Fair Trade verkefni sem Body shop tekur þátt í víða um heim og þá erum við alltaf í samstarfi um íslensk verkefni. Lífið samstarf 21. október 2022 13:52
Hömlulaus og hamingjusamur í kvenmannsklæðum „Ég fór í fyrsta skipti í drag fyrir kannski þremur árum síðan. Þá var ég veislustjóri hjá systur minni sem var að gifta sig og þá kom ég fram sem þetta „alter ego“ sem heitir Hafdís Alda,“ segir tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni síðastliðinn laugardag. Lífið 18. október 2022 20:05
Mannauðsstjóri rekur kynlífstækjaverslun – jóladagatölin rjúka út María Dís Gunnarsdóttir tók við rekstri kynlífstækjaverslunarinnar Hermosa.is í lok sumars ásamt manni sínum Þresti Marel Valssyni. Þau hafði lengi langað í rekstur meðfram vinnu og stukku á tækifærið þegar það gafst enda kynlífstæki dúndurvinsæl og sérstaklega í skammdeginu. Lífið samstarf 12. október 2022 11:50
Brennuvargar beðnir um að finna sér annað áhugamál IKEA-geitin er upprisin líkt og ár hvert þegar líða fer að jólum. Allir eru hvattir til að berja geitina augum en þeir sem vilja hana feiga mega helst finna sér annað að gera að sögn fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi. Lífið 10. október 2022 12:14
Bein útsending: IKEA geitin rís í Kauptúni Þegar 75 dagar eru til jóla má víða sjá merki þess að helstu jólabörn landsins séu komin í gírinn. Þannig má á einstaka húsum sjá jólaseríur og í Garðabær mætir kunnuglegur gestur á svæðið. Lífið 10. október 2022 09:16
Lindsay Lohan snýr aftur í nóvember Á deginum sem Aaron Samuels spurði Cady Heron hvaða dagur væri, Mean Girls deginum þann 3. október birti Lindsay Lohan plakatið fyrir komandi Netflix mynd sína „Falling for Christmas.“ Bíó og sjónvarp 4. október 2022 11:54
Jólin láta á sér kræla í Costco Í dag, 1. september eru 114 dagar til jóla og þó einhverjir séu eflaust enn að jafna sig eftir nýliðið sumarfrí er jólaundirbúningur hafinn á hinum ýmsu vígstöðvum, til dæmis í versluninni Costco. Neytendur 1. september 2022 17:39
Miðar á jólahlaðborð seldust upp á mettíma Strax er orðið uppselt á jólahlaðborðið hjá hótel Geysi í Haukadal en ef marka má Facebook síðu hótelsins seldust miðarnir upp á rétt rúmlega tveimur klukkustundum. Viðskipti innlent 31. ágúst 2022 22:11
Miley Cyrus í kvikmynd með Dolly Parton Söng- og leikkonan Miley Cyrus mun koma fram í nýrri kvikmynd sem guðmóðir hennar Dolly Parton stendur fyrir. Dolly fer með aðalhlutverkið myndarinnar en stjörnur eins og Jimmy Fallon, Willie Nelson, Ana Gasteyer og Billy Ray Cyrus munu einnig taka þátt í verkefninu. Lífið 30. ágúst 2022 17:31
Jólin verða dýrari en í fyrra Jólin eru alltaf dýr og verða enn dýrari í ár. Það er skárra að vita af því núna en þegar jólahúllumhæið stendur sem hæst og ekki úr vegi að nota þetta átakanlega niðurdrepandi veður til undirbúnings svo tryggja megi sem notalegust jól. Skoðun 11. ágúst 2022 08:00
Vilja lífrænar jólaskreytingar á leiðin í kirkjugörðum Reykjavíkur Starfsmenn kirkjugarð Reykjavíkur eru farnir að huga að jólaskreytingum á leiðin fyrir næstu jól því þeir vilja að aðstandendur komi með lífrænar jólaskreytingar með eplum og appelsínum á leiðin. Þeir hafa búið til nokkrar þannig prufu skreytingar. Innlent 12. júlí 2022 20:04
Elskaði Ísland en tröllin komu á óvart Leikkonan Kaley Cuoco segist yfir sig hrifin af Íslandi. Hún heimsótti landið ásamt tökuliði í desember síðastliðnum og segir að „tröllaárátta“ Íslendinga hafi komið henni á óvart. Skilti með myndum af tröllum hafi verið út um allt land. Lífið 21. apríl 2022 10:59
Laxar, litir, lífið, labb, langþráð leyfi og lítið barn Við tókum nokkra karlmenn í létt spjall um það fallega og nytsamlega sem leyndist í jólapökkunum og hvaða skemmtilegu verkefni bíða þeirra árið 2022. Lífið 4. janúar 2022 22:12
101 dagur í næsta frí: „Tökum febrúarlægðirnar beint á kassann og ekkert breik“ Landsmenn þurfa að bíða talsvert eftir næsta almenna frídegi, eða í um þrjá og hálfan mánuð. Næsti frídagur er ekki fyrr en á skírdag, sem verður í ár þann 14. apríl – eftir samtals 101 dag. Innlent 3. janúar 2022 15:00
Flugtímar, frændur, framtíðarheimili, fiðursængur og að fara á fjalirnar Það er nú ekkert nema eðlilegt að vera nokkuð meyr yfir hátíðirnar þegar maður gefur gjafir og tekur við gjöfum frá þeim sem eru manni kærir, lítur yfir farin veg og lætur sig hlakka til komandi stunda á nýju ári. Jól 31. desember 2021 12:00
Egill Einarsson segir tóma dellu að hann sé sóttvarnadólgur Egill Einarsson, fjölmiðlamaður og líkamsræktarþjálfari, er staddur úti á Tenerife í góðu yfirlæti. Umdeild frásögn hans á Instagram í gær rataði víða og hún höfð til marks um að Egill væri að hæðast að sóttvörnum. Hann segir ekkert fjær sanni. Innlent 30. desember 2021 13:04