Ólsarar töpuðu mikilvægum stigum Víkingur Ólafsvík glutraði niður forskoti á heimavelli gegn Haukum í Inkasso-deild karla í kvöld. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 8. ágúst 2018 21:11
Magni með mikilvægan sigur en vandræði Selfyssinga halda áfram Magni frá Grenivík vann afar mikilvægan 3-1 sigur á Selfyssingum í botnbaráttunni í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8. ágúst 2018 20:02
Freyr: Annars væri ég ekki fær þjálfari Það eru krefjandi en skemmtilegar vikur framundan hjá Frey Alexanderssyni sem í dag var ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðsins. Auk þess er hann kvennalandsliðsþjálfari. Fótbolti 8. ágúst 2018 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 22:30
Gústi Gylfa: Hvað heldur þú? Blikarnir ætla að vera á toppnum út sumarið. Ágúst Gylfason kokhraustur í leikslok. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 22:13
Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 21:45
Þór/KA byrjar á sigri í Meistaradeildinni Þrjú stig eftir einn leik, tvö mörk og ekkert fengið á sig. Fótbolti 7. ágúst 2018 20:34
Fyrrum lærisveinn Hamrén: „Gef honum toppeinkunn“ Atli Sveinn Þórarinsson, fyrrum atvinnumaður, gefur Erik Hamrén, næsta landsliðsþjálfara Íslands, toppeinkunn. Fótbolti 7. ágúst 2018 19:45
Rendur á Kópavogsvelli i kvöld Breiðablik tekur á móti KR í Pepsi-deild karla í kvöld og Kópavogsvöllurinn er í sparibúningnum í dag. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 16:00
Leik Grindavíkur og Víkings frestað Leik Grindavíkur og Víkings í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn mun í staðinn fara fram annað kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 13:41
Ætla sér í úrslitaleik gegn Ajax Íslandsmeistarar Þórs/KA hefja leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 10:30
Daninn sem hefur gjörbylt sóknarleik Blika Breiðablik mætir KR í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2018 08:00
Fylkir átti eitt skot á markið í fyrri hálfleik og það fór inn ÍBV skaut sextán sinnum að marki Fylkis en skoraði ekki. Fylkir skaut tvisvar og skoraði eitt mark. Íslenski boltinn 6. ágúst 2018 15:45
Flautumark tryggði sigurinn gegn Færeyjum Íslenska landsliðið í fótbolta karla skipað leikmönnum sextán ára og yngri vann 2-1 sigur á Færeyjum á Norðurlandamótinu U16 ára. Fótbolti 5. ágúst 2018 23:00
Tíu skot FH í Krikanum dugðu ekki til gegn Hapoel Af tíu skotum FH fór ekki eitt inn en gestirnir skoruðu úr helming færa sinna. Íslenski boltinn 5. ágúst 2018 19:30
Sparkspekingur Svía ekki hrifinn af Hamren: „Lokið landamærunum og vekið víkingana“ Robert Laul, sparkspekingur í Svíþjóð, skilur ekkert í KSÍ um að vera í viðræðum við Erik Hamren og segist efast um að hann geri eins vel og Lars Lagerback. Fótbolti 5. ágúst 2018 11:30
Sjáðu markið sem skaut Fylki úr fallsæti Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag og vann 0-1 sigur á ÍBV á Þjóðhátíð. Íslenski boltinn 4. ágúst 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0-1 Fylkir | Fylkismenn sóttu þrjú stig á Þjóðhátíð Fylkismenn unnu gríðarlega mikilvægan 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag í Þjóðhátíðarleik Íslenski boltinn 4. ágúst 2018 16:30
Heimir Hallgríms lýsir leik ÍBV á morgun á Stöð 2 Sport Það fer einn leikur fram í Pepsi-deild karla á Þjóðhátíð í Vestmanneyjum og Stöð 2 Sport mun sýna hann beint. Íslenski boltinn 3. ágúst 2018 13:00
Allbäck um Ísland: Þetta er ekki rétt Marcus Allbäck var aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá sænska landsliðinu á sínum tíma en hann neitar því að fylgi með í kaupunum taki Hamrén við íslenska landsliðinu. Fótbolti 3. ágúst 2018 11:15
Helgi Kolviðs hættur hjá KSÍ Helgi Kolviðsson verður ekki áfram hluti af þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 3. ágúst 2018 08:15
Sigurbjörn Hreiðars: Það reyndi á skandinavísku þolinmæðina Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, var að vonum sáttur eftir að lið hans sló út Santa Coloma frá Andorra í 2. umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2. ágúst 2018 22:29
Ólafur Kristjánsson: Eins og hjá Adam forðum þá er ekkert sérstakt að bíta í þetta epli Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var að vonum vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Hapoel Haifa í Evrópudeildinni. Fótbolti 2. ágúst 2018 21:57
Rúnar Páll: Lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð upplitsdjarfur þrátt fyrir stórt tap gegn FCK á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 2. ágúst 2018 21:26
Viðræður KSÍ og Erik Hamrén langt á veg komnar Viðræður milli KSÍ og sænska knattspyrnustjórans Erik Hamren um þjálfarstöðu íslenska landsliðsins eru langt á veg komnar. Fótbolti 2. ágúst 2018 18:57
Hvað gerist eiginlega í hálfleik hjá Fjölnismönnum? Fjölnismenn væru í mun betri málum í Pepsi-deildinni ef væri ekki fyrir fyrstu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 2. ágúst 2018 16:00
Nýjasti vinstri bakvörður ÍBV frá Portúgal Búið að finna nýjan vinstri bakvörð eftir að Felix Örn Friðriksson fór til Vejle. Íslenski boltinn 2. ágúst 2018 11:30
Óli Jó: Það eru tilfinningar í þessu og stundum gerir maður vitleysu Ólafur verður ekki á hliðarlínunni í kvöld en er ekki viss um hvar hann horfi á leikinn. Íslenski boltinn 2. ágúst 2018 10:30
Ólafur Kristjáns: Við erum í góðri stöðu Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, telur að liðið eigi góðan möguleika í seinni viðureign FH og Hapoel Haifa í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 2. ágúst 2018 07:00
HK heldur toppsætinu eftir sigur á Selfossi Efstu fjögur lið Inkasso-deildarinnar unnu öll sína leiki þegar 14. umferð deildarinnar lauk í dag. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 23:00