Valur hafði betur gegn Víkingi Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Víkingi í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 11. janúar 2019 21:40
Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar. Íslenski boltinn 11. janúar 2019 15:56
„Velkomin aftur Sandra“ Sandra María Jessen er nýjasta íslenska knattspyrnukonan sem fer út í atvinnumennsku en hún hefur gert samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer 04 Leverkusen. Íslenski boltinn 11. janúar 2019 11:45
Rauschenberg snýr aftur í Garðabæ Daninn Martin Rauschenberg er orðinn leikmaður Stjörnunnar á nýjan leik og mun spila með liðinu í Pepsideild karla í sumar. Íslenski boltinn 10. janúar 2019 17:25
Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir í Katar Karlalandsliðið í knattspyrnu er í Katar þessa dagana þar sem liðið æfir saman og mun síðan leika tvo vináttuleiki á næstu dögum. Fótbolti 9. janúar 2019 17:00
Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. Fótbolti 9. janúar 2019 12:00
Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. Íslenski boltinn 8. janúar 2019 07:00
Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. Íslenski boltinn 7. janúar 2019 20:08
Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. Íslenski boltinn 7. janúar 2019 19:43
Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 7. janúar 2019 17:11
Nýtt stórveldi í íslenska innanhússfótboltanum Vængir Júpíters urðu um helgina Íslandsmeistarar innanhúss í knattspyrnu karla eftir eins marks sigur á Augnablik í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Íslenski boltinn 7. janúar 2019 17:00
Guðni: Ekki átti ég nú von á að fara í formannsslag við heiðursformann sambandsins Guðni Bergsson, formaður KSÍ, viðurkennir það á Twitter reikningi sínum að hann hafi ekki átt von á því að vera fara í formannskjör á móti Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 7. janúar 2019 13:15
Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. Íslenski boltinn 7. janúar 2019 11:04
Mikil togstreita hefur myndast Geir Þorsteinsson býður sig fram til formanns KSÍ en gegndi þeirri stöðu á árunum 2007-17. Hann vill efla félögin í landinu og breyta skipulagi KSÍ. Hann segir nauðsynlegt að lægja öldurnar í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 7. janúar 2019 08:00
McAusland búinn að semja við Grindavík Skoski varnarmaðurinn Marc McAusland færir sig um set á Suðurnesjunum og mun spila með Grindavík í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 6. janúar 2019 15:05
Guðni vonast eftir málefnalegri baráttu um formannsstöðuna Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem leitað var viðbragða hans við framboði Geirs Þorsteinssonar. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 19:58
Geir vill breyta skipulagi íslenskrar knattspyrnu Geir Þorsteinsson mun bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins í febrúar. Hann ræddi ákvörðun sína við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 19:40
Víkingur og Fjölnir á sigurbraut í Reykjavíkurmótinu A-riðill Reykjavíkurmótsins í fótbolta hófst í dag með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 19:20
Dagur Dan og McAusland farnir frá Keflavík Dagur Dan Þórhallsson hefur verið lánaður í norsku úrvalsdeildina og þá mun Marc McAusland ekki leika með liðinu í Inkasso deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 17:47
Geir: Átök innan hreyfingarinnar sem eru ekki á yfirborðinu Geir Þorsteinsson segir að það þurfi að gera róttækar breytingar á KSÍ og íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 13:16
Geir býður sig fram gegn Guðna: Formannsslagur í febrúar Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun fá mótframboð á ársþingi KSÍ í febrúar en Geir Þorsteinsson hefur ákveðið að bjóða sig fram á nýjan leik. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 12:15
Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni Fótbolti 5. janúar 2019 10:00
Jón Þór: Mikill hugur í leikmönnunum Skagamaðurinn valdi sinn fyrsta alvöru hóp í dag. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 22:30
Eiður Smári: Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með Það er komið nýtt þjálfarateymi hjá U21-árs landsliðinu í fótbolta. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 20:30
Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 17:00
Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 16:45
Valsmenn fengu 144 milljónir fyrir Evrópukeppnina í sumar Íslandsmeistarar Vals fá mikinn pening fyrir frammistöðu sína í Evrópukeppninni síðasta sumar en fjögur íslensk félög frá greiðslur vegna Evrópukeppninnar 2018. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 11:45
Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Íslenski boltinn 4. janúar 2019 10:04
Engin ABBA lengur í íslenska fótboltanum ABBA spyrnuröð í vítaspyrnukeppnum heyrir nú sögunni til í íslenska fótboltanum eftir ákvörðun hjá dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 3. janúar 2019 14:30
Skagastúlka segir sína sögu: Ekki harka af þér höfuðhögg Heiðrún Sara Guðmundsdóttir, 25 ára gömul knattspyrnukona frá Akranesi, segir frá sinni erfiðu reynslu af því að fá höfuðhögg í leik og hún sér eftir þeirri ákvörðun sinni að hafa alltaf ætlað að reyna að harka af sér. Íslenski boltinn 3. janúar 2019 12:30