Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ Íslenski boltinn 8. júlí 2020 19:15
Fjórtán ára dóttir Óskars Hrafns skoraði fyrir Gróttu í gær Emelía Óskarsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Gróttu kornung líkt og bróðir sinn, Orri Steinn, gerði fyrir tveimur árum. Íslenski boltinn 8. júlí 2020 14:00
Hverjir verða í vörn Víkings gegn Val? Víkingur fær Val í heimsókn í Pepsi Max deildinni í fótbolta í dag. Heimamenn verða án Kára, Sölva Geirs og Halldórs Smára eftir að þremenningarnir fengu allir rautt spjald gegn KR um helgina. Íslenski boltinn 8. júlí 2020 13:30
FH tapað öllum leikjunum gegn Breiðabliki síðan Ólafur tók við Ólafi Kristjánssyni hefur ekki enn tekist að ná í stig gegn Breiðabliki í fjórum deildarleikjum síðan hann var ráðinn þjálfari FH. Íslenski boltinn 8. júlí 2020 12:30
Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. Íslenski boltinn 8. júlí 2020 10:00
Vísa ummælum KA-manna á bug KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir vísa ummælum KA-manna um skrýtna úthlutun úr mannavirkjasjóði til föðurhúsanna. Íslenski boltinn 8. júlí 2020 09:30
Ívar Orri og Jóhann Ingi fá stór verkefni eftir umdeild atvik í síðustu umferð Það var mikið rætt um dómarana efstu síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla og því er ekki úr vegi að kíkja á hvaða dómarar dæma leiki 5. umferðarinnar. Íslenski boltinn 8. júlí 2020 09:00
Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. Íslenski boltinn 8. júlí 2020 08:00
Elín Metta um föðurmissinn og fyrirmyndirnar í boltanum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins og Íslandsmeistara Vals, var í ítarlegu viðtali í nýjasta tímariti 66 norður sem ber nafnið NORÐUR. Íslenski boltinn 8. júlí 2020 07:30
Dagskráin í dag: Víkingur fær Val í heimsókn, Óli Kristjáns mætir á gamla heimavöllinn, Barcelona og Pepsi Max tilþrifin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tvær beinar útsendingar úr Pepsi Max deildinni, spænski boltinn, enska b-deildin og loks Pepsi Max tilþrifin. Sport 8. júlí 2020 06:00
Lengjudeild kvenna: ÍA og Keflavík með stórsigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 22:30
2. deild: Fyrstu töpuðu stig Kórdrengjanna | Selfoss með frábæran endurkomusigur Heil umferð fór fram í 2. deild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar unnu Hauka 2-1 eftir að hafa verið manni færri í rúmar 60 mínútur og marki undir um tíma. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 22:15
Lengjudeildin: Framarar óstöðvandi Framarar eru enn með fullt hús stiga í Lengjudeildinni eftir að hafa gert góða ferð til Ólafsvíkur. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 21:15
Formaður dómaranefndar KSÍ segir gagnrýni þurfa að vera málefnalega Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, sendir frá sér pistil í dag þar sem hann leggur áherslu á að sýna þurfi knattspyrnudómurum virðingu. Hann segir ákveðin kynslóðaskipti hafa átt sér stað í dómgæslunni þar sem margir reyndir dómarar hafi hætt störfum undanfarin ár. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 18:00
Sölvi Geir fær þrjá leiki í bann Sölvi Geir Ottesen leikmaður Víkings Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur hlotið þriggja leikja leikbann. Sölvi fékk rautt spjald í leik KR og Víkings um helgina og lét síðan óviðeigandi ummæli falla í garð fjórða dómara leiksins. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 17:02
Fóru á tuðru frá Eyjum í Landeyjahöfn fyrir stórleik kvöldsins Herjólfur siglir ekki í dag og því voru góð ráð dýr fyrir leikmenn og starfslið ÍBV sem mætir Leikni Reykjavík í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 14:45
Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 14:00
Reynsla milli stanganna skiptir öllu máli ef lið vilja berjast um Íslandsmeistaratitilinn Valur og Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar kvenna, eru með tvo reynslumestu markverði deildarinnar milli stanganna. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 13:00
Stöð 2 Sport sýnir stórleikinn í Breiðholti í opinni dagskrá Gary Martin og félagar í ÍBV mæta í Breiðholtið í stórleik umferðarinnar í Lengjudeildinni þar sem þeir mæta heimamönnum í Leikni. Íslenski boltinn 7. júlí 2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Þróttur | Þróttur vann sinn fyrsta leik í sumar Þróttur vann nýliðaslaginn gegn FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 1-2 Þrótti í vil. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Meistararnir komnir með sex stiga forskot Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 3-0, Íslandsmeisturunum í vil. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 22:30
Hallbera: Ákveðin þægindi að vera komnar í bílstjórasætið Fyrirliði Vals var ekkert hoppandi kát með frammistöðuna gegn Stjörnunni en sagðist ekki kvarta yfir því að skora þrjú mörk, halda hreinu og fá þrjú stig. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 21:56
Framkvæmdastjóri KA vonast eftir nýjum heimavelli í síðasta lagi árið 2024 „Völlurinn var ekki upp á sitt besta í gær, það eru margar ástæður fyrir því en kannski sú helsta að hér var búið að spila 200 leiki á N1 mótinu daganna á undan,“ sagði Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í viðtali við Stöð 2 en mikið hefur verið rætt um ástand Greifavöllsins, þar sem KA spilar heimaleiki sína, undanfarið og sagði Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks undirlag vallarins það versta í efstu deild í Evrópu. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 20:00
Einn reynslumesti dómari Íslands hefur áhyggjur af dómgæslunni í dag „Ég hef svolitlar áhyggjur af dómgæslunni og hef haft í svolítinn tíma. Ég er ekkert endilega upptekinn af þessum stóru atriðum, þau koma og eru kannski mest áberandi í þessu en ég hef meiri áhyggjur af gæðunum heilt yfir í dómgæslunni hjá okkur í dag. Í rauninni finnst mér menn á köflum bara ekki kunna þetta nógu vel, bæði leikfræðilega, hvað er leikbrot, og kannski ekki síður hvernig á að bera sig að,“ segir Jóhannes Valgeirsson, fyrrum dómari og einn sá reyndasti í þeim bransa. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 19:30
Sautján ára guttar björguðu HK Að sögn Davíðs Þórs Viðarssonar kom mikilvægi Valgeirs Valgeirssonar fyrir lið HK enn einu sinni í ljós í leiknum gegn Gróttu. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 15:00
Telja rauðu spjöldin ekki hafa átt rétt á sér | Sölvi Geir biðst afsökunar Knattspyrnudeild Víkings gaf frá sér yfirlýsingu varðandi rauðu spjöldin sem liðið fékk í 2-0 tapi gegn KR í Pepsi Max deildinni um helgina. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 14:50
Stjarnan þarf að bíða einn dag til viðbótar Leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda hefur verið frestað. Því þarf Stjarnan að bíða enn lengur en liðið lék síðast þann 21. júní. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 14:30
Ósáttur Kári: Dómararnir eyðilögðu leikinn Kári Árnason, varnarmaður Víkings, er harðorður í samtali við Fótbolti.net um rauðu spjöldin sem bikarmeistararnir fengu í meistaraslagnum gegn KR um helgina. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 14:11
Enn renna menn á Greifavelli: Slitin krossbönd, rauð spjöld, vítaspyrnur og töpuð stig Er Greifavöllur, heimavöllur KA í Pepsi Max deildinni, þeirra erfiðasti mótherji? Íslenski boltinn 6. júlí 2020 14:00
Eftirminnilegur tímamótaleikur hjá Kára Leikur KR og Víkings í Pepsi Max deildinni um helgina var merkilegur fyrir margar sakir. Leikurinn markaði tímamót á ferli Kára Árnasonar. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 13:30