Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:10
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:02
Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 17:59
Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 16:40
Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 15:57
Ekki skánar ástandið í Ólafsvík: Breiðablik kallar markvörðinn til baka Breiðablik hefur kallað markvörðinn Brynjar Atla Bragason úr láni frá Víkingi Ólafsvík. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 13:00
Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari Erik Hamrén segir áhugavert að sjá hvernig Andri Fannar Baldursson plummar sig í íslenska A-landsliðinu. Hann er eini nýliðinn í hópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 08:00
Haukar fyrstir til þess að vinna Hermann og Þrótt - Kórdrengir og Njarðvík skildu jöfn Haukar voru fyrstir til þess að hafa betur gegn Hermanni Hreiðarssyni og lærisveinum í Þrótti Vogum eftir að Hermann tók við og topplið Kórdrengja gerði 1-1 jafntefli við Njarðvík. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 21:15
Leiknir niðurlægði Keflavík Leiknir skellti Keflavík í stórleik 12. umferðar í Lengjudeild karla en lokatölur urðu 5-1 sigur Leiknismanna í kvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 19:48
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-2 | Meistararnir á toppinn Íslandsmeistarar Vals eru komnir á topp Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 19:15
Spá því að Sauðárkrókur eignist loks lið í efstu deild í fótbolta Rætt var um Murielle Tiernan og gott gegni Tindastóls í Lengjudeild kvenna í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 17:45
„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 14:46
Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 14:24
„Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 12:30
KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 11:15
„Hann hefur greinilega unnið vel í sínum málum og er á mun betri stað í dag“ Stefan Alexander Ljubicic stimplaði sig inn hjá HK með góðri frammistöðu í góðum sigri og á tíma þegar liðið þurfti á honum að halda. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 11:00
„Sem betur fer gerði hann það ekki því það hefði verið drepleiðinlegt“ Eru Valsmenn óstöðvandi og eiga þeir Íslandsmeistaratitilinn vísan? Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni fóru yfir góða stöðu Valsmanna á toppi Pepsi Max deildinni og hvaða lið muni keppa við þá. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 09:30
„Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 07:00
Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 22:00
Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 21:00
Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 20:06
Fyrsta liðið í sex ár sem tapar ekki í fyrstu tíu leikjunum Stjörnumenn gerðu kannski fjórða jafntefli í síðustu fimm leikjum í gærkvöldi en Garðabæjarliðið er enn taplaust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 18:00
Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 15:00
„Væri stórt fyrir félagið að vinna“ Markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu kveðst bjartsýnn fyrir Evrópuleikinn gegn Olimpija Ljubljana í dag. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 14:14
Norwich lánar ÍA Ísak Hinn 19 ára gamli Ísak Snær Þorvaldsson mun klára leiktíðina með ÍA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta en hann kemur til félagsins að láni frá enska félaginu Norwich. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 13:57
„Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 13:15
Nýi kóngurinn í Kórnum Birnir Snær Ingason hefur raðað inn mörkum innanhúss undanfarin tvö tímabil en gengur ekkert að skora undir berum himni. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 11:00
Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 10:00