Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Lífið 20. nóvember 2019 13:30
Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 20. nóvember 2019 12:30
Harry Styles lék óþolandi Íslending í SNL Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Harry Styles var í aðalhlutverki í Saturday Night Live grínþættinum í Bandaríkjanum um helgina. Þar brá hann sér meðal annars í hlutverk Íslendings sem sótti fæðingarnámskeið með kærustunni. Lífið 18. nóvember 2019 20:02
Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. Lífið 18. nóvember 2019 13:30
Carrie Underwood tók þátt í falinni myndavél hjá Jimmy Kimmel Söngkonan Carrie Underwood tók þátt í falinni myndavél hjá Jimmy Kimmel á dögunum. Lífið 18. nóvember 2019 12:30
Fimmtíu mínútna samtal Brad Pitt og Adam Sandler slær í gegn Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors. Bíó og sjónvarp 18. nóvember 2019 10:30
Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2019 12:30
Pörin sem eru ennþá saman eftir Bachelor in Paradise Fyrir rúmlega mánuði fór lokaþátturinn af Bachelor in Paradise í loftið á ABC í Bandaríkjunum. Í þeirri þáttaröð trúlofuðu sig þrjú pör. Lífið 12. nóvember 2019 14:30
Fimm leynilegar eyjur í eigu frægra Stórstjörnur um heim allan eiga það margar hverjar sameiginlegt að eiga meiri pening en þau geta í raun eytt. Lífið 12. nóvember 2019 12:30
Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2019 09:44
Kristilegi snillingurinn og milljarðamæringurinn Kanye West Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn berorði Kanye West hefur ekki verið þekktur fyrir það að vera hræddur við að láta gamminn geisa, sama hvort það sé í lögum hans eða í viðtölum. Lífið 9. nóvember 2019 14:05
Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 17:54
Besta vinkona Whitney Houston sviptir hulunni af ástarsambandi þeirra Robyn Crawford, besta vinkona bandarísku söngkonunnar Whitney Houston, tjáir sig í fyrsta sinn um meint ástarsamband þeirra á milli í væntanlegum æviminningum sínum. Lífið 7. nóvember 2019 13:51
Orðaður við hlutverk Mörgæsarinnar Colin Farrell er sagður í viðræðum um hlutverk í næstu Batman-mynd. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 10:19
Skikkar dóttur sína árlega til kvensjúkdómalæknis og „lætur kanna í henni meyjarhaftið“ Bandaríski rapparinn T.I. hefur vakið undrun, og í mörgum tilvikum hneykslan, með frásögn sinni af heimsóknum átján ára dóttur sinnar til kvensjúkdómalæknis. Lífið 7. nóvember 2019 08:52
John Legend og Chrissy Teigen fóru bæði í lygapróf Tónlistarmaðurinn John Legend og ofurfyrirsætan Chrissy Teigen tóku þátt í skemmtilegum lið á YouTube-síðu Vanity Fair þar sem þau svöruðu bæði spurningum í tengd við lygamæli. Lífið 6. nóvember 2019 14:30
Það tók Neymar og Will Smith tíu ár að hittast Leikarinn Will Smith og brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hafa reynt hitta hvorn annan í yfir tíu ár. Nokkrum sinnum hafa þeir verið á svipuðum stað á sama tíma en aldrei náð á hvorn annan. Lífið 5. nóvember 2019 16:01
Kevin Hart birtir tilfinningaþrungið myndband frá endurhæfingunni Bandaríski grínistinn Kevin Hart slasaðist alvarlega í umferðarslysi í Kaliforníu í byrjun september. Lífið 4. nóvember 2019 14:30
Tortímandinn grjótharður fyrir framan hlaðborð af ógeðisréttum Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. Lífið 31. október 2019 14:30
Níu milljarðar í endurgreiðslur en álitamál uppi Á tímabilinu 2001 til 2018 hafa um níu milljarðar króna verið greiddir úr ríkissjóði til framleiðenda á grundvelli endurgreiðslukerfis kvikmynda. Á undanförnum árum hefur vægi sjónvarpsefnis aukist innan endurgreiðslukerfisins og tilvikum fjölgað þar sem álitamál er hvort efnið falli að markmiðum laga um endurgreiðslu. Innlent 31. október 2019 10:30
Þórdís Kolbrún hitti George Clooney í dag Segir að George Clooney sé venjulegur og almennilegur. Lífið 30. október 2019 18:51
Harkaleg lending Hulk Hogan í Keflavík Einkaflugvél glímukappans Hulk Hogan skemmdist í lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag. Lífið 29. október 2019 23:58
Jennifer Aniston og Ellen DeGeneres kysstust Leikkonan Jennifer Aniston var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni þar sem þær ræddu báðar um vináttu sína við útvarpsmanninn þekkta Howard Stern. Lífið 29. október 2019 13:30
Peysa Kurt Cobain seldist á tæplega 42 milljónir Græn peysa úr angóruull sem var í eigu söngvarans sáluga Kurt Cobain seldist á 334 þúsund dollara á uppboði í New York í gær. Lífið 27. október 2019 15:52
Trúlofuð þrátt fyrir fjörutíu ára aldursmun Leikarinn Dennis Quaid og doktorsneminn Laura Savoie eru trúlofuð. Lífið 27. október 2019 12:23
James Corden lenti illa í því og borðaði fiskaugu Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. Lífið 25. október 2019 13:30
Lygilegur texti Eminem um heimsókn leyniþjónustunnar reyndist sannur Bandaríski rapparinn Eminem var tilkynntur til leyniþjónustu Bandaríkjanna (USSS) vegna lagatexta um Donald Trump Bandaríkjaforseta. Rapparinn fjallaði um heimsóknina í öðru lagi en lögmæti hennar hefur ekki fengist staðfest fyrr en nú. Lífið 24. október 2019 23:20
Johansson, Fallon og Buttigieg grilluðu hvort annað í satt eða logið Pete Buttigieg, borgarstjóri South Bend og frambjóðandi í prófkjöri Demókrata fyrir næstu forsetakosningar, leikkonan Scarlett Johansson og spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fóru í leikinn skemmtilega satt eða logið í spjallþætti þess síðastnefnda á dögunum. Lífið 23. október 2019 15:37
Hefur strítt Conan með sömu lélegu myndinni í fimmtán ár Allt frá árinu 2004 hefur Rudd mætt í þætti Conan og sagst vera með stiklu úr nýjustu verkum hans en í stað þess að sýna þá stiklu, sýnir hann kafla úr myndinni Mac and Me frá 1988. Bíó og sjónvarp 23. október 2019 13:20
Stjörnurnar fjölmenntu í brúðkaup Jennifer Lawrence Hollywood stjörnur fjölmenntu í brúðkaupið sem fór fram á Rhode Island. Lífið 21. október 2019 15:00