Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Þorbergur Ingi meðal bestu utanvegahlaupara heims

Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramót í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30, maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og ég hitti þá stuttu eftir heimkomu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ofurmaraþon á afmælisdeginum

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er fyrsta og eina konan sem kemur til með að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna í Mt.Esja Ultra Maraþoninu á næstunni. En það er ekki það eina sem er framundan.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Píkuprump

Manneskja sem hefur gælt við píku hefur án efa heyrt í hljómfögru lyktarlausu prumpi

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hjólatúrar fyrir stelpur slá í gegn

Stelpuhjólatúrar sem Kolbrún Björnsdóttir skipuleggur hafa heldur betur slegið í gegn en þá hittast stelpur á öllum aldri annan hvern laugardag og hjóla í kringum Reykjavík. Í lokinn fá þær sér súpu saman, spjalla og hafa það huggulegt í góðum félagsskap.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Láttu gott af þér leiða

Þeir sem þurfa á hjálp að halda eru kannski nær en þig grunar. Fólk er oft og tíðum óduglegt að biðja um hjálp nema þegar neyðin bankar upp á, vandamálin geta þá oft verið orðin svo stór að erfitt getur verið að leysa þau

Heilsuvísir
Fréttamynd

Svona þjálfar þú grindarbotninn

Grindarbotninn styður við líffæri í grindarholi og passar að hægt sé að halda í sér þvagi og hægðum. Það er því mjög mikilvægt að styrkja hann reglulega með réttu æfingunum.

Heilsuvísir