Deilt um hvert sé rétta mataræðið Viltu lifa lengi? Reykta kjötið um jólin hefur líklega ekki lengt lífið en vín og dökkt súkkulaði gætu hafa vegið á móti. Þeir sem gæddu sér líka á ávöxtum og grænmeti eru vel staddir því rétta matarætið gæti dregið úr tíðni hjartasjúkdóma um allt að þrjá fjórðu. Menning 9. janúar 2005 00:01
Nýjasta æðið í líkamsræktinni Nú þegar margir vilja fara leggja drög að heilbrigðu líferni, eftir freistingar og syndir jólahátíðanna, er gott að vita til þess að æfingar ríka og fallega fólksins eru nú orðnar aðgengilegar almenningi. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. Menning 5. janúar 2005 00:01
Reykingar hafa áhrif á námsárangur Börn sem verða fyrir óbeinum reykingum á unga aldri standa sig verr í skóla en önnur börn samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsóknin, sem náði til 4400 barna í Bandaríkjunum, leiddi í ljós að jafnvel óbeinar reykingar í litlu magni leiddu til fylgni við slakari árangur í lestri og stærðfræði. Menning 5. janúar 2005 00:01
Vaxandi örorka vegna sykursýki Algengi offitu og sykursýki henni tengdri hefur farið vaxandi á Íslandi á undanförnum árum. Svo virðist sem algengi örorku vegna sykursýki hafi einnig vaxið. Menning 5. janúar 2005 00:01
Ný sundlaug og stærri salir í Laug "Á annan í jólum fengum við 900 manns hingað og var þó bara opið frá 10-18. Það segir mér að fólk komi vegna þess að því þyki gaman en ekki bara til að púla," segir Björn Leifsson framkvæmdastjóri í World Class í Laugardal. Menning 4. janúar 2005 00:01
Inflúensan komin á kreik Inflúensan er komin hingað til lands og tilfellunum fjölgar jafnt og þétt að sögn Haraldar Briem sóttvarnarlæknis. "Það er svona stígandi í þessu. Yfirleitt tekur 6 til 8 vikur fyrir svona inflúensufaraldur að ganga yfir þannig að reikna má með því að það verði talsvert mikið um lasleika nú í janúar. Menning 4. janúar 2005 00:01
Golffíkill í fitubollubolta "Ég er mikið í golfi og stunda fótbolta einu sinni í viku. Ég fer alltof lítið í ræktina finnst mér en það er vegna þess að það er mikið að gera hjá mér. Ég er með lítinn grísling heima sem var að verða eins árs þannig að ég er heima hálfan daginn og hálfan daginn í vinnunni," segir Jón Gunnar. Menning 4. janúar 2005 00:01
Engin leyfi til vítamínbætingar Nýr vítamínbættur gosdrykkur, Kristall Plús frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, hefur verið settur á markað. Ekki hefur verið sótt um leyfi til vítamínbætingar drykkjarins til Umhverfisstofu. Almennt gildir þó sú regla að ekki eigi að vítamínbæta matvæli án leyfis að sögn Elínar Guðmundsdóttur, forstöðumanns matvælasviðs Umhverfisstofu. Menning 2. janúar 2005 00:01
Djúpsteikt Mars vinsælt Greint er frá rannsókn á matarvenjum Skota á heilsuvef Yahoo. Fylgst var með þrjú hundruð skoskum verslunum sem selja fisk og franskar en djúpsteikt Mars-súkkulaði er mjög vinsælt á þessum slóðum. Menning 27. desember 2004 00:01
Húsdýr í sprengjuregni Dýr bera lítið skynbragð á það hvort hvellir, sprengingar og eldglæringar eru eldgos, stríðsátök eða gamlárskvöld. Gælu- og húsdýraeigendur verða því að sinna dýrunum sínum sérstaklega vel þegar áramótasprengingarnar ganga í garð. Sif Traustadóttir hjá Dýralæknastofu Dagfinns gefur góð ráð varðandi dýrin okkar yfir áramótin: Menning 27. desember 2004 00:01
Hressir hjólamenn "Við erum nokkrir galvaskir hjólreiðakappar sem keppum innanlands og erum að reyna að koma okkur allhressilega á kortið. Við erum með bikarmeistara í hjólreiðum síðasta árs í okkar röðum og þessi klúbbur er fullur af ungum og efnilegum hjólreiðamönnum," segir Guðni Dagur Kristjánsson, stjórnarformaður félagsins. Menning 27. desember 2004 00:01
Styrkir ónæmiskerfið Sólhattur er ein þeirra jurta sem menn hafa gripið til í þeim tilgangi að styrkja ónæmiskerfið og þá sérstaklega á veturna þegar kvef og flensa er algengt vandamál. Indíánar Norður-Ameríku þekktu Echinacea eða sólhatt vel og notuðu hann til að lækna sár, skordýrabit og sjúkdóma. Menning 27. desember 2004 00:01
Nýtt lyf við sykursýki 1 Nýtt lyf sem gæti læknað sykursýki 1 verður prófað á sjúklingum innan tíðar. Vísindamenn við Kings College í Lundúnum og Bristol-háskóla hafa valið 72 sjúklinga sem munu reyna lyfið í vor. Vonir standa til að lyfið stöðvi eyðileggingu á frumunum sem framleiða insúlín, en insúlín er manninum nauðsynlegt til að brjóta niður sykur. Menning 27. desember 2004 00:01
Nýr vaxtarstuðull ungbarna Allir sem þekkja til ungbarnaeftirlits hér á landi kannast við vaxtarkúrfuna sem notuð er til að mæla hæð og þyngd barna. Vaxtarstuðullinn kemur frá Svíþjóð og þótt hann eigi ágætlega við íslensk börn er ekki sömu sögu að segja um börn af erlendum uppruna sem iðulega ná ekki upp í lægstu staðalfrávik. Menning 27. desember 2004 00:01
Spor liggja í allar áttir "Fyrir mér er þetta bara svo spennandi vinna að svo mörgu leyti. Með gerð Íslendingabókar var sett saman rannsóknartæki sem gagnast ekki aðeins við rannsóknir á meingenum, heldur reynist líka geysiöflugt tæki til að rannsaka íslenska sögu," segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Menning 20. desember 2004 00:01
Minnistöflur í daglegu amstri "Ég er náttúrlega með stóra fjölskyldu og í fullri vinnu þannig að ég þarf á því að halda að vera hraust," segir Bryndís. "Ég fer því í leikfimi að meðaltali fjórum sinnum í viku og passa vel upp á mataræðið. Menning 20. desember 2004 00:01
Sneiðum hjá spikinu Offita er vaxandi vandamál á Íslandi og víst er að margir munu bæta á sig ófáum kílóum um jólin. Guðrún Þóra Hjaltadóttir hefur nokkur ráð handa landsmönnum í þessum efnum enda er henni umhugað um fræðslu um hollustu. Menning 17. desember 2004 00:01
Díoxín skaðlegt en ekki banvænt Díoxín komst í fréttirnar eftir að austurrískir læknar staðfestu að það hefði verið notað til að eitra fyrir úkraínska stjórnarandstöðuleiðtoganum Viktor Júsjenkó. Það olli því að andlit hans breyttist svo mjög að það varð í raun óþekkjanlegt; grátt, guggið og fullt af útbrotum. Menning 14. desember 2004 00:01
Dagreykingamönnum fækkar mjög Innan við fimmtungur Íslendinga á aldrinum 15-89 ára reykja daglega samkvæmt niðurstöðum þriggja kannana á tóbaksnotkun hér á landi sem lýðheilsustöð hefur látið taka saman. Til samanburðar reyktu um 30% fólks á þessum aldri daglega fyrir tólf árum síðan. Í aldurshópnum 30-40 ára reykja helmingi færri nú en árið 1992. Menning 8. desember 2004 00:01
Gengur og hjólar á milli staða "Ég er svo heppin að eiga ekki bíl þannig að ég geng mjög mikið. Það er minn ferðamáti - að ganga og hjóla. Það er mjög praktísk leið til að komast á milli staða og alls ekki meðvituð hollustuhreyfing en ákaflega hressandi," segir Guðfríður Lilja og hlær dátt. Menning 7. desember 2004 00:01
Ferskt og hollt fyrir barnið Meðal þess fræðsluefnis sem foreldrum er rétt á heilsugæslustöðinni er bæklingur sem heitir Næring ungbarna og þar er farið vel og ítarlega yfir það hvað er óhætt að gefa barninu á ýmsum aldursskeiðum og hvers það þarfnast. Menning 7. desember 2004 00:01
Gerir það sem er gaman Elva Björk Barkardóttir hefur nóg að gera í prófum um þessar mundir en reynir að halda sér í formi í leiðinni. </font /></b /> Menning 30. nóvember 2004 00:01
Alnæmi eykst mest meðal kvenna Margar konur smitast af eiginmönnum sínum Menning 30. nóvember 2004 00:01
Skrifborðið og þvottavélarnar Skrifborðið og þvottavélarnar eru í uppáhaldi hjá Svanhildi Jakobsdóttur. Menning 25. nóvember 2004 00:01
25 sinnum í viku Elsku besta Ragga Ég held að ég sé í algjörlega kynóðu sambandi. Við kærastinn erum búin að vera saman í fjóra mánuði, og erum sjúk hvort í annað. Að meðaltali sofum við saman allt að 25 sinnum í viku. Jæts, mér finnst svakalegt að skrifa töluna. Samt líður mér vel og ég er bara nokkuð ánægð með allt þetta sex! Menning 24. nóvember 2004 00:01
Breytti um lífsstíl Það er aldeilis ekki komið að tómum kofunum hjá útvarpskonunni Siggu Lund á Létt 96,7 þegar hún er spurð hvernig hún haldi sér í formi. Menning 23. nóvember 2004 00:01
Brjóstamjólk og beinar tennur Börn sem ekki eru á brjósti fá frekar skakkar tennur Menning 23. nóvember 2004 00:01
Hormónar og brjóstakrabbamein Norsk rannsókn sýnir að árlega fá 300 konur brjóstakrabbamein sem rekja má til hormóna. Menning 23. nóvember 2004 00:01
Veira veldur frunsum Frunsur, sem einnig kallast áblástur, eru vágestur sem margir fá á varir og veldur talsverðum óþægindum. </font /></b /> Menning 23. nóvember 2004 00:01