Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021. Handbolti 23. ágúst 2023 16:01
Erlingur var ekki sóttur með Boeing einkaflugvél eins og Neymar Íslandsmeistaraþjálfarinn Erlingur Birgir Richardsson var ekki lengi atvinnulaus en hann er orðinn aftur landsliðsþjálfari og það í Sádí Arabíu. Það verður nóg að gera hjá Erlingi og nýju lærisveinum hans í vetur. Handbolti 23. ágúst 2023 10:01
IFH fylgir fordæmi EHF og setur Nachevski út í kuldann Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fylgja fordæmi evrópska handknattleikssambandsins, EHF, og útiloka Norður-Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá störfum við stórmót á meðan rannsókn á störfum hans sem formanns dómaranefndar EHF stendur yfir. Handbolti 23. ágúst 2023 07:00
Tryggvi og félagar enn með fullt hús stiga Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof hafa unnið fyrstu tvo leikina sína í sænsku bikarkeppninni í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur gegn Kroppskultur í dag, 36-29. Handbolti 22. ágúst 2023 17:57
Danska handboltasambandið skiptir allt í einu um nafn Danska handboltasambandið heitir ekki lengur danska handboltasambandið því frá og með gærdeginum þá tók sambandið upp nýtt nafn. Handbolti 22. ágúst 2023 17:31
Arna Valgerður tekur við KA/Þór Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin ár. Handbolti 19. ágúst 2023 14:45
Erlingur tekur við Sádi-Arabíu Handbolta þjálfarinn Erlingur Richardsson er nýr landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu. Hann skrifaði undir eins árs samning. Handbolti 18. ágúst 2023 21:30
Hita upp fyrir HM á móti með heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun hita upp fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok janúar á æfingamóti með Póllandi, Angóla og ríkjandi heimsmeisturum Noregs. Handbolti 18. ágúst 2023 14:31
Óli Stef hefur áhyggjur af stöðu mála: „Vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak“ Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur áhyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningarrétt á Olís deildum karla og kvenna í handbolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með einhverju kæruleysi“ en nú, þremur vikum fyrir upphaf komandi tímabils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“ Handbolti 17. ágúst 2023 09:00
Óli Stef óvænt á krossgötum: „Þeirra ákvörðun, þeirra missir“ Óvænt tíðindi bárust af handboltagoðsögninni Ólafi Stefánssyni í dag en hann hefur samið um starfslok við þýska úrvalsdeildarfélagið Erlangen. Ólafur hefur enduruppgötvað ást sína á handboltanum upp á síðkastið og vill núna á þessu stigi síns ferils stefna á starf sem aðalþjálfari. Handbolti 16. ágúst 2023 19:00
Óli Stef óvænt farinn frá Erlangen Ólafur Stefánsson hefur samið um starfslok við þýska félagið Erlangen sem spilar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Frá þessu greinir Ólafur í samtali við Vísi. Handbolti 16. ágúst 2023 11:04
Tíu leikmenn horfnir sporlaust Tíu handboltastrákar frá Búrúndí gufuðu hreinlega upp á miðju heimsmeistaramóti í handbolta fyrir leikmenn nítján ára og yngri. Handbolti 14. ágúst 2023 10:00
Öruggur sigur strákanna en stelpurnar töpuðu í lokin Strákarnir í U19-landsliði karla í handbolta mæta Svíþjóð á fimmtudag og spila um sæti 17-20, á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Króatíu. Stelpurnar í U17-landsliði Íslands spila væntanlega um 13.-16. sæti á EM í Svartfjallalandi. Handbolti 8. ágúst 2023 15:37
U19 fór létt með Suður-Kóreu Íslenska landsliðið í handbolta, skipað drengjum 19 ára og yngri fór létt með Suður-Kóreu á heimsmeistaramóti U19 sem fram fer í Króatíu þessa dagana. Handbolti 7. ágúst 2023 14:01
Mikil vonbrigði hjá íslenska liðinu Íslenska U19 ára landsliðið í handknattleik verður ekki á meðal sextán efstu á HM. Það varð ljóst í dag. Handbolti 5. ágúst 2023 15:31
Verða með japanskan leikmann fjórða tímabilið í röð Grótta heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla og hefur samið við japanska markvörðinn Shuhei Narayama. Handbolti 3. ágúst 2023 16:31
Segja að Kane vilji sjálfur borga upp samninginn við Spurs til að geta komist til Bayern Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, ku vera tilbúinn að borga sjálfur upp samning sinn við Tottenham til að losna frá félaginu og geta komist til Bayern München. Enski boltinn 2. ágúst 2023 15:01
Ungverji tekur við á Ísafirði og kemur með kærustu og hund Handknattleiksdeild Harðar hefur fundið nýjan þjálfara í stað Spánverjans Carlos Martin Santos sem yfirgaf félagið á dögunum. Sá er Ungverji og heitir Endre Koi. Handbolti 1. ágúst 2023 16:31
Farangurinn varð eftir í París en liðið komið til Zagreb Ungmennalandslið Íslands í handbolta hafa tvisvar lent í því í júlí mánuði að farangurinn týnist í millilendingu. Sport 1. ágúst 2023 07:01
Myndband: Flautumark og trylltur dans þegar Ísland lagði Noreg á Ólympíuleikum æskunnar U17 ára landslið Íslands tryggði sér 5. sætið á Ólympíuleikum æskunnar sem fram fara í Maribor í Slóveníu á dramatískan hátt í gær en Dagur Árni Heimisson skoraði flautumark sem tryggði Íslandi eins marks sigur. Handbolti 30. júlí 2023 09:01
Carlos hættur hjá Herði Carlos Martin Santos hefur ákveðið að hætta sem þjálfari handboltaliðs Harðar. Handbolti 26. júlí 2023 10:41
Sádarnir bjóða Mikkel Hansen risasamning Sádi-arabískt félag hefur boðið dönsku handboltastjörnunni Mikkel Hansen sannkallaðan risasamning. Handbolti 25. júlí 2023 09:30
Grótta fær tvo leikmenn frá Haukum Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson. Handbolti 21. júlí 2023 23:00
Sveimhuginn Kim Ekdahl tekur við Hong Kong Hinn 33 ára gamli Kim Ekdahl du Rietz er nýr landsliðsþjálfari Hong Kong í handbolta. Segja má að hann hafi dottið inn í starfið en hann var staddur í landinu til að læra alþjóðasamskipti. Handbolti 21. júlí 2023 22:31
Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Handbolti 19. júlí 2023 13:54
Síðustu dagar verið skrýtnir: „Þetta er náttúrulega þokkalega alvarlegt“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður Íslands í handbolta, samdi í dag við Meistaradeildarmeistara Madgeburg í Þýskalandi. Hann kveðst spenntur fyrir nýju verkefni eftir furðulega undanfarna daga. Handbolti 19. júlí 2023 08:00
47 sentímetra hæðarmunur á nýjum liðsfélögum Elvars og Arnars Íslendingaliðið MT Melsungen er að styrkja sig fyrir átökin í Bundesligu handboltans á næstu leiktíð. Það má segja að liðið sé að bæta við sig leikmönnum af ýmsum stærðum og gerðum. Handbolti 18. júlí 2023 14:00
Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18. júlí 2023 11:02
Dregið í Evrópukeppnir í handbolta: Valskonur stefna á riðlakeppnina Dregið var í Evrópudeild kvenna í handbolta og Evrópubikarkeppni karla og kvenna. ÍBV er á leið Lúxemborg og Portúgals, Valur fer til Litáen og Rúmeníu. Þá fer Afturelding til Noregs. Handbolti 18. júlí 2023 11:01
Aftur í atvinnumennsku Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Leipzig frá Haukum. Þar hittir hann fyrir þjálfara sem hann þekkir vel en faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, hefur stýrt liðinu síðan í nóvember á síðasta ári. Handbolti 18. júlí 2023 10:30