„Þeir bara fokkuðu því upp, því miður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur við spilamennsku sinna manna eftir 18 marka tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 10. apríl 2024 19:49
Elmar til Þýskalands Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi. Hann kemur til liðsins frá ÍBV eftir tímabilið. Handbolti 10. apríl 2024 16:36
Úrslitakeppni handboltans hefst í kvöld Átta liða úrslit Olís deildar karla í handbolta hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Handbolti 10. apríl 2024 14:31
„Þetta var ótrúlegt og ég hef aldrei upplifað svona lagað“ Einn íslensku leikmannanna hjá Karlskrona segist aldrei hafa lent í aðstæðum eins og í leik gegn Västerås í gær. Þá þurfti að endurtaka vítakast úr leik sem fór fram fjórum dögum fyrr. Handbolti 10. apríl 2024 14:00
Lærisveinar Guðmundar töpuðu öðrum leiknum í röð Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu í kvöld þola annað tapið í röð í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið tapaði fyrir Skjern á heimavelli, lokatölur 28-30. Handbolti 9. apríl 2024 19:00
Mögnuð Elín Jóna mikilvægasti leikmaður síðustu umferðar undankeppninnar Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir var hreinlega mögnuð þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2024 kvenna í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss síðar á þessu ári. Handbolti 9. apríl 2024 17:45
Jesús man ekki hvenær hann spilaði síðast án þess að finna til Gabríel Jesús, framherji enska knattspyrnufélagsins Arsenal, man ekki hvenær hann spilaði síðast leik án þess að finna fyrir einhvers konar sársauka. Enski boltinn 9. apríl 2024 07:00
Óðinn Þór nálgast undanúrslitin í Sviss Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten unnu góðan sjö marka sigur á Wacker Thun í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum efstu deildar Sviss í handknattleik. Kadetten er einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Handbolti 8. apríl 2024 20:15
Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Fótbolti 8. apríl 2024 19:30
Valsmenn farnir að undirbúa næsta tímabil Valur hefur samið við Kristófer Mána Jónasson, leikmann Hauka. Gengur hann í raðir félagsins að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handknattleik. Samningur hans við Val gildir til loka tímabils 2026. Handbolti 8. apríl 2024 19:01
Norðmenn fá úrslitaleik HM og Dagur vinnur ekki gullið á heimavelli Dagur Sigurðsson fær ekki tækifæri til að vinna heimsmeistaratitilinn á heimavelli með króatíska landsliðinu í janúar á næsta ári. Króatar fá bara undanúrslitaleik en ekki sjálfan úrslitaleikinn. Handbolti 8. apríl 2024 17:30
Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. Lífið 8. apríl 2024 17:23
Taka vítakast fjórum dögum eftir að leik lauk Afar áhugavert mál er komið upp í sænska handboltanum. Íslendingalið Karlskrona gæti tapað leik sem lauk fyrir fjórum dögum. Handbolti 8. apríl 2024 13:41
Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum. Handbolti 8. apríl 2024 13:19
Ruddi niður eftirlitsmanni sem endaði á sjúkrahúsi Hætta þurfti toppslag Nexe og Zagreb í króatísku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að einn af leikmönnum Nexe gekk harkalega utan í eftirlitsmann leiksins sem féll í gólfið og endaði á sjúkrahúsi. Handbolti 8. apríl 2024 11:32
„Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. Handbolti 7. apríl 2024 19:18
Íslendingalið Magdeburg nálgast toppinn á ný Íslendingalið Magdeburg vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stuttgart í þýska handboltanum í dag. Liðið er nú aðeins einu stigi frá toppsæti deildarinnar. Handbolti 7. apríl 2024 17:06
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Færeyjar 24-20 | Stelpurnar tryggðu sér sæti á EM Íslenska landsliðið sigraði Færeyjar, 24 – 20, í sínum síðasta leik í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska kvennalandsliðið leikur á Evrópumótinu í handbolta í nóvember en liðið endaði í öðru sæti í undanriðlinum, fjórum stigum undan Færeyjum. Handbolti 7. apríl 2024 15:15
Fjórtán íslensk mörk er Melsungen og Flensburg skildu jöfn Íslendingaliðin MT Melsungen og Flensburg gerðu 25-25 jafntefli er liðin mættust í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6. apríl 2024 20:21
Bjarki og félagar sex stigum frá titlinum eftir stórsigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru aðeins þremur sigrum frá því að tryggja sér ungverska meistaratitilinn í handbolta eftir 13 marka stórsigur gegn Budakalasz í dag, 30-43. Handbolti 6. apríl 2024 16:44
Aron lyfti deildarmeistaratitlinum í Kaplakrika í kvöld Lið FH fékk afhentan deildarmeistaratitil Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir sigur á KA, 32-22 í lokaumferð deildarinnar. Úrslitakeppnin tekur nú við. Handbolti 5. apríl 2024 22:13
Elliði Snær fór mikinn í Íslendingaslagnum Elliði Snær Vignisson átti stórleik og skoraði átta mörk fyrir Gummersbach er liðið hafði betur gegn HBW Balingen í Íslendingaslag kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 33-25 sigur Gummersbach Handbolti 5. apríl 2024 19:30
Bjarki Már drjúgur er Vezprém fór áfram í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir ungverska liðið Veszprém er það tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Pick Szeged. Handbolti 4. apríl 2024 18:25
Haukur öflugur og Kielce flaug áfram Haukar Þrastarson og félagar í pólska handknattleiksliðinu Kielce eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir flottan sigur á GOG frá Danmörku í dag. Handbolti 3. apríl 2024 18:55
Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 15-31 | EM draumurinn lifir góðu lífi Ísland rúllaði yfir Lúxemborg ytra. Íslenska liðið nýtti sér gæðamuninn og var aldrei í vandræðum. Leikurinn endaði með sextán marka sigri Íslands 15-31. Handbolti 3. apríl 2024 18:40
„Þetta er sorgardagur“ Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3. apríl 2024 14:31
Stjarnan fær máttarstólpa úr föllnu liði Selfoss Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta unglingalandsliðsmannsins Hans Jörgens Ólafssonar sem kemur í Garðabæinn í sumar frá Selfossi, þar sem hann hefur ávallt spilað. Handbolti 3. apríl 2024 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 22-29 | Hafnfirðingar deildarmeistarar FH er deildarmeistari Olís-deildar karla árið 2024. Liðið sigraði Gróttu sannfærandi í kvöld, lokatölur 22-29. Á meðan tapaði Valur gegn KA á Akureyri og því ómögulegt fyrir Val að ná í skottið á FH-ingum í töflunni þegar aðeins ein umferð er eftir af deildinni. Handbolti 2. apríl 2024 22:10
Aron: Hrikalega stoltur og ánægður með þennan titil FH tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í kvöld. Varð það ljóst eftir að liðið sigraði Gróttu, 22-29, og að Valur tapaði gegn KA, 34-29. Aron Pálmarsson, fyrirliði FH, var sáttur með andann og drifkraftinn í liðsfélögum sínum í kvöld en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum. Handbolti 2. apríl 2024 21:46
Olís deild karla: Víkingur og Selfoss fallin Þegar enn er ein umferð eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta er ljóst að Víkingur og Selfoss eru fallin. Þá varð FH deildarmeistari í kvöld sem og ljóst er hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina. Handbolti 2. apríl 2024 21:25
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti