Oddur með fimm í stórsigri | Elvar frábær þegar Stuttgart fékk sitt fyrsta stig Íslendingar komu mikið við sögu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 8. september 2019 16:27
Einn leikur og einn titill hjá Einari í Færeyjum Einar Jónsson vann Lionsbikarinn í Færeyjum í gær. Handbolti 8. september 2019 12:54
Flautað til leiks í Olís-deildinni í dag Tímabilið 2019-20 í Olís-deild karla hefst í dag. Handbolti 8. september 2019 12:03
Pétur Árni í HK Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur. Handbolti 7. september 2019 21:30
Haukar féllu úr leik í Tékklandi Evrópuævintýri Hauka varð ekki langt þennan veturinn því liðið er úr leik í EHF bikarnum eftir eins marks tapi fyrir Talent Plazen í dag. Handbolti 7. september 2019 19:17
Sjö mörk frá Guðmundi dugðu ekki til Stórleikur Guðmundar Hólmars Helgasonar fyrir WestWien dugði ekki til er liðið féll úr leik fyrir Achilles Bocholt í undankeppni EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 7. september 2019 17:24
Álaborg hafði betur í Íslendingaslag Álaborg hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7. september 2019 16:08
Alfreð Gíslason sextugur í dag | Þáttur um ferilinn á Stöð 2 Sport Alfreð Gíslason fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Handbolti 7. september 2019 11:00
Eins marks sigur Vals á sænsku deildarmeisturunum Valur vann eins marks sigur á sænsku deildarmeisturunum í Skuru í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni EHF bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 6. september 2019 21:12
Ágúst Elí og félagar byrjuðu á sigri Ríkjandi Svíþjóðarmeistarar í handbolta unnu sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni á nýju tímabili í dag með sigri á Eskilstuna. Handbolti 6. september 2019 18:44
Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. Handbolti 6. september 2019 15:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 6. september 2019 10:00
Leipzig fataðist flugið og tap hjá Aðalsteini gegn meisturunum Aðalsteinn Eyjólfsson og Viggó Kristjánsson voru í eldlínunni í dag. Handbolti 5. september 2019 18:53
Arnar Freyr fer til Melsungen næsta sumar samkvæmt heimildum TV 2 Landsliðslínumaðurinn stoppar væntanlega ekki lengi hjá GOG í Danmörku. Handbolti 5. september 2019 16:25
Halldór hættur hjá Barein: Sagt upp í gegnum WhatsApp Halldór Jóhann Sigfússon segir ýmislegt hafa gengið á í samskiptum sínum við forráðamenn bareinska handknattleikssambandsins. Handbolti 5. september 2019 15:34
Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson er meiddur á hné og verður frá fram að áramótum. Handbolti 5. september 2019 13:24
Læknir PSG gáttaður á Guðjóni Vali: Fertugur en spilar eins og hann sé þrítugur Guðjón Valur Sigurðsson hóf í gær feril sinn með franska handboltaliðinu Paris Saint Germain þegar hann skoraði tvö mörk í tíu marka sigri á Istres. Handbolti 5. september 2019 13:00
Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Handbolti 5. september 2019 12:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 5. september 2019 10:00
Sigursteinn: Ekki leiðinlegra að taka bikar með sér heim Þjálfari FH var kátur eftir sigurinn á Selfossi. Handbolti 4. september 2019 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu. Handbolti 4. september 2019 21:45
Hafdís skrifar undir tveggja ára samning við Fram Hafdís Renötudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram og mun því standa í marki liðsins í Olís-deild kvenna í vetur. Handbolti 4. september 2019 20:10
Bjarki Már fór á kostum í tapi Lemgo Landsliðsmaðurinn lék á alls oddi í kvöld. Handbolti 4. september 2019 18:56
Rut heldur uppteknum hætti frá síðustu leiktíð og dramatískur sigur hjá Sigvalda Landsliðsfólkið Rut Jónsdóttir og Sigvaldi Guðjónsson voru í eldlínunni í norska og danska handboltanum í kvöld. Handbolti 4. september 2019 18:13
Hafdís á leið í markið hjá Fram Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið. Handbolti 4. september 2019 14:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 4. september 2019 10:00
Fer hver að verða síðastur að fá miða með Íslendingunum á EM Miðasala fyrir EM í handbolta í janúar hefur gengið vel hjá HSÍ. Riðill Íslands fer fram í Malmö og greinilega margir sem ætla að nýta sér þægilega staðsetningu mótsins að þessu sinni. Handbolti 4. september 2019 08:30
Ágúst að vonar munurinn verði ekki svo mikill á Val og Fram í vetur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. Handbolti 3. september 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. Handbolti 3. september 2019 22:00
Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. Handbolti 3. september 2019 21:28