Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Ólafía elskar að spila í roki og rigningu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik á Opna breska meistaramótinu í golfi. Leikið verður í roki og rigningu í Skotlandi, við aðstæður sem ættu að henta Ólafíu vel miðað við gengi hennar um liðna helgi.

Golf
Fréttamynd

Vikar og Karen sigurvegarar á Borgunarmótinu

Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Ólafía í 13. sæti á opna skoska

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í dag á opna skoska meistaramótinu sem fór fram í Dundonald í Skotlandi. Ólafía endaði hringina fjóra samtals á einu höggi yfir pari.

Golf