Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Ólafía í toppbaráttu í Frakklandi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði flott golf á Lacoste Ladies Open de France mótinu en það er hluti af LET Evrópumótaröðinni. Hún spilaði á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari, líkt og í gær.

Golf
Fréttamynd

Pútterinn varð Tiger að falli

Tiger Woods náði sér ekki á strik í dag og missti niður forystu sína á BMW meistaramótinu sem er næst síðasta mót FedEx-úrslitakeppninnar á PGA mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Óði vísindamaðurinn vann líka mót númer tvö

Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau vann annað mótið í röð í úrslitakeppni FedEx bikarsins í golfi þegar hann tryggði sér í nótt sigur á Dell Technologies Championship mótinu í Norton í Massachusetts fylki.

Golf
Fréttamynd

Justin Rose í forystu eftir fyrsta hring

Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar.

Golf
Fréttamynd

Ólafía á pari eftir fyrsta hring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að halda vel á spöðunum í dag ætli hún í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi. Ólafía lék fyrsta hringinn í gærkvöldi á pari vallarins.

Golf
Fréttamynd

DeChambeau í hóp goðsagnakylfinga

Með sigri sínum á The Northern Trust golfmótinu á sunnudag, bættist Bryson DeChambeau við í föngulegan hóp goðsagnakylfinga. Aðrir kylfingar í hópnum eru þeir Jack Nicklaus, Tiger Woods og Phil Mickelson.

Golf
Fréttamynd

Hefur verið afar lærdómsríkt ár

Frændsystkynin Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Golfhefðin er afar rík í fjölskyldu þeirra.

Golf
Fréttamynd

Gallalaus hringur hjá Tiger

Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau er með fjögurra högga forystu á Northern Trust mótinu, fyrsta mótinu í úrslitakeppni FedEx bikarsins í golfi.

Golf