Tiger upp fyrir Spieth á heimslistanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2018 06:00 Tiger hefur átt frábært ár. vísir/getty Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. Tiger er nú í þrettánda sæti listans en Spieth féll niður í það fjórtánda. Þeir höfðu sætaskipti á listanum. Ákveðinn áfangi fyrir Tiger að komast upp fyrir Spieth. Um síðustu áramót var Tiger í 656. sæti listans og árangur hans á þessu ári er hreint út sagt ótrúlegur. Annað eins klifur hefur ekki sést og hann er ekki hættur. Brooks Koepka staldraði stutt við á toppi listans því þangað er Justin Rose mættur aftur. Koepka annar og Dustin Johnson í þriðja sæti. Golf Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. Tiger er nú í þrettánda sæti listans en Spieth féll niður í það fjórtánda. Þeir höfðu sætaskipti á listanum. Ákveðinn áfangi fyrir Tiger að komast upp fyrir Spieth. Um síðustu áramót var Tiger í 656. sæti listans og árangur hans á þessu ári er hreint út sagt ótrúlegur. Annað eins klifur hefur ekki sést og hann er ekki hættur. Brooks Koepka staldraði stutt við á toppi listans því þangað er Justin Rose mættur aftur. Koepka annar og Dustin Johnson í þriðja sæti.
Golf Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira