Viltu slá kúluna til Portúgal? „Það sem er einstakt við þetta golfmót er það að allir geta tekið þátt. Eina skilyrðið er að vera orðinn átján ára og vera með löglega forgjöf,“ segir Árni Árnason skipuleggjandi Meistaramótsins í betri bolta. Lífið samstarf 18. júlí 2020 10:01
Tiger með herkjum í gegnum niðurskurðinn Tiger Woods rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en það er langt í efstu menn. Golf 17. júlí 2020 23:00
Haraldur kominn upp fyrir Guðmund Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði engum takti á Euram Bank golf mótinu sem fer fram í Austurríki þessa daganna en Haraldur Franklín Magnús er kominn upp fyrir Guðmund. Golf 17. júlí 2020 17:59
Dagskráin í dag: Stjarnan mætir HK, Tiger á PGA-móti og Leeds gæti komist upp Það verður spilað í Pepsi Max-deildinni og ensku B-deildinni á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag, og bestu kylfingar heims leika á PGA-móti á Stöð 2 Golf. Sport 17. júlí 2020 06:00
McIlroy segir erfitt að einbeita sér án áhorfenda Efsti maður heimslistans segist eiga í vandræðum með að einbeita sér á golfmótum þegar engir áhorfendur eru á staðnum. Golf 16. júlí 2020 18:00
Dagskráin í dag: Real getur orðið meistari, Leeds, Tiger Woods og Pepsi Max-mörkin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar í dag. Sport 16. júlí 2020 06:00
Tiger Woods gæti sett nýtt met þegar hann snýr aftur í þessari viku Í fyrsta sinn í mjög langan tíma verða engin öskur og engin áhorfendaskari sem eltir Tiger Woods á móti á PGA-mótaröðinni. Golf 15. júlí 2020 07:30
Morikawa hafði betur gegn Thomas í bráðabana Collin Morikawa vann sitt annað PGA-mót í golfi í dag eftir að hafa lagt Justin Thomas af velli í bráðabana. Morikawa fagnaði þar með sínum öðru sigri í aðeins sínu 24. móti. Golf 12. júlí 2020 23:00
Guðmundur og Haraldur náðu hvorugir í gegnum niðurskurðinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús náðu hvorugir í gegnum niðurskurðinn á Opna Austurríska mótinu í golfi. Golf 12. júlí 2020 13:20
Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. Golf 12. júlí 2020 09:30
Morikawa leiðir eftir fyrstu tvo hringina Collin Morikawa er efstur eftir fyrstu tvo hringina á Workday Charity Open mótinu í golfi, en mótið er hluti af PGA. Golf 11. júlí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Sport 11. júlí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Sport 10. júlí 2020 06:00
Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina í næstu viku Tiger Woods freistar þess að vinna Memorial mótið í sjötta sinn í næstu viku. Það verður fyrsta mót hans á PGA-mótaröðinni í fimm mánuði. Golf 9. júlí 2020 22:00
Dagskráin í dag: Fylkir og KA mætast í Árbæ, Leeds mætir Stoke, ítalski boltinn og Pepsi Max stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Sport 9. júlí 2020 06:00
Ryder bikarnum frestað um ár Ryder bikarinn fer ekki fram á þessu ári eins og áætlað var. Keppnin hefur verið færð fram á næsta ár. Golf 8. júlí 2020 15:23
Bætti á sig 20 kg á níu mánuðum og hefur aldrei slegið lengra Bryson DeChambeau vakti athygli fyrir gríðarlöng upphafshögg á Rocket Mortgage Classic mótinu. Hann hefur farið nokkuð óhefðbundna leið til að bæta árangur sinn. Golf 6. júlí 2020 15:30
Bryson DeChambeau sigraði Rocket Mortgage Classic Bryson DeChambeau bar sigur úr býtum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi. Lokahringur mótsins fór fram í dag en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 5. júlí 2020 23:00
Dagskráin í dag: Breiðablik fer norður, Pepsi Max stúkan og risarnir á Spáni Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. Sport 5. júlí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4. júlí 2020 06:00
Hörð barátta á toppnum eftir annan hringinn á Rocket Mortgage Classic mótinu Það eru margir kylfingar búnir að vera að leika gott golf á Rocket Mortgage Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Golf 3. júlí 2020 23:00
Dagskráin í dag: Valsarar fá Skagamenn í heimsókn, Jón Daði í eldlínunni og PGA-mótaröðin Valur fær ÍA í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:45. Í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, mætast Charlton og Millwall. Jón Daði Böðvarsson leikur með Millwall og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:10. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 06:00
Þrír efstir eftir fyrsta hringinn á Rocket Mortgage Þrír kylfingar deila toppsætinu á Rocket Mortgage mótinu í golfi eftir fyrsta hring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 2. júlí 2020 23:10
Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. Fótbolti 2. júlí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá ásamt leikjum Juventus og Barcelona. Sport 30. júní 2020 06:00
Dustin Johnson stóð uppi sem sigurvegari í Connecticut Dustin Johnson kom, sá og sigraði á lokahring Travelers Championship sem fram fór í Connecticut um helgina. Golf 28. júní 2020 23:05
Dagskráin í dag: Martin getur orðið þýskur meistari, Pepsi Max og stórleikur í enska bikarnum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. Sport 28. júní 2020 06:00
Mickelson efstur eftir tvo daga á Travelers | Rory meðal efstu manna Phil Mickelson, einn besti golfari heims og fimmfaldur sigurvegari á risamótum, er efstur eftir tvo hringi á Travelers-mótinu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 26. júní 2020 23:00
Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Sport 26. júní 2020 06:00
Fimm kylfingar hættir við þátttöku um helgina Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina. Golf 25. júní 2020 15:30