Nostalgía frá 90s In the Eye of the Storm er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Mono Town sem hefur á undanförnum árum spilað nokkuð víða og fengið fína áhlustun í útvarpi. Gagnrýni 19. janúar 2015 10:30
Misjöfn dansspor í jarðarför Fallega innrömmuð sýning sem skortir markvisst handrit og jafnvægi í leikhópnum. Gagnrýni 17. janúar 2015 13:00
Sósíalískur Messías olli vonbrigðum Skelfilega ósamstæður flutningur á Messíasi eftir Händel. Gagnrýni 13. janúar 2015 13:00
Hundur í óskilum slær í gegn Áhorfendur eiga eftir að veltast um úr hlátri. Stórskemmtileg sýning þar sem hugmyndaauðgi, einlægni og beittur húmor ráða ríkjum. Gagnrýni 12. janúar 2015 11:30
Strengjakvartettinn Siggi Glæsilegur flutningur, yfirleitt skemmtilegar tónsmíðar. Gagnrýni 7. janúar 2015 16:00
Gyllt eyðsluklóin grafin í sandinn Stórbrotin og hugmyndarík sviðsetning þar sem Unnur Ösp er fremst í flokki firnasterks leikhóps undir frábærri leikstjórn Hörpu Arnardóttur. Gagnrýni 3. janúar 2015 11:00
Allt á réttri leið Það var virkilega spennandi á sínum tíma þegar heyrðist af tilvist Oyama, íslenskrar hljómsveitar sem spilaði skóglápstónlist (e. shoegaze). Gagnrýni 31. desember 2014 11:30
„Ég nenni alltaf að dreyma“ Teitur Magnússon er listamaður fram í fingurgóma, það vita þeir sem til hans þekkja. Hann er líklega þekktastur sem annar söngvara reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta þar sem hann leikur einnig á gítar. Gagnrýni 30. desember 2014 10:30
Misgengi í Sjálfstæðu fólki Þorleifur Örn Arnarson og hans gengi hefur komið með látum inn í íslenskt leikhúslíf. Góðu heilli. Gagnrýni 29. desember 2014 14:01
Hvorki hér né nú Sterk ljóð með tregafullri sögu, sem sögð er af næmi og listfengi. Gagnrýni 23. desember 2014 15:00
Prinsinn er lífsstíll Í þessum póstpóstmóderníska heimi þar sem fólk sem situr við sama borð er hætt að talast við nema í gegnum spjallforrit á snjallsímum er sem betur til eitthvað mótvægi, einhver andspyrnuhreyfing við andleysinu. Gagnrýni 23. desember 2014 11:00
Ævintýralega skemmtileg Öræfaferð Ævintýralega skemmtileg skáldsaga með djúpum og áríðandi undirtónum. Gagnrýni 22. desember 2014 13:00
Flottur einleikari með London Philharmonic Magnaður einleikur, hljómsveitin var flott, en ekki fullkomin. Gagnrýni 22. desember 2014 12:30
Þú ert söguhetjan Öðruvísi bók sem ætti að höfða til bæði til bókaorma og líka þeirra sem hafa meira gaman af borðspilum en bókalestri. Gagnrýni 22. desember 2014 12:00
ADHD kann sitt fag Íslenska djasssenan virðist stundum vera eins og smekkfullur Kaffibarinn á sunnudagsmorgni. Allir hafa verið með öllum, samt spólgraðir og tilbúnir í að prófa eitthvað nýtt. Gagnrýni 20. desember 2014 11:00
Drepfyndið ferðalag aftur í tímann Vel skrifuð, drepfyndin og spennandi saga sem bæði unglingar og fullorðnir ættu að geta gleymt sér í. Gagnrýni 19. desember 2014 11:30
"Nútíma fullorðins“ Svefnljóð er áttunda hljóðversplata Ragnheiðar Gröndal, sem hefur, þrátt fyrir ungan aldur, lengi verið meðal eftirlætis söngkvenna þjóðarinnar. Gagnrýni 19. desember 2014 11:00
Þrjár kynslóðir kvenna Fróðleg örlagasaga þriggja íslenskra nútímakvenna sögð á óvenjulegan hátt sem gengur ekki alltaf upp. Gagnrýni 18. desember 2014 17:00
Magnaðar tónahugleiðslur Einstaklega heillandi djassútsetningar og flutningur á nokkrum perlum íslenskra sálmatónbókmennta. Gagnrýni 18. desember 2014 16:00
Ég gerði ekkert rangt Bráðskemmtileg nóvella um efni sem flestir þekkja, skrifuð á aldeilis dásamlegri íslensku. Gagnrýni 18. desember 2014 15:00
Ískaldir fingur djasspíanistans Áheyrileg, nokkuð kuldaleg djasstónlist, en góð til síns brúks. Gagnrýni 18. desember 2014 13:30
Velkomin til tíunda áratugarins Það liggur við að maður panti pizzu með nautahakki við hlustunina, gangi á ný í boxernærbuxum og hringi úr og í landlínusíma. Hressandi! Gagnrýni 18. desember 2014 13:15
Hvert lag öðru fegurra Lögin eru valin af smekkvísi og flutningurinn er í hæstu hæðum. Gagnrýni 18. desember 2014 12:30
Þegar Alzheimer tekur völdin Falleg, hlý og grátleg frásögn af upplifun höfundar af Alzheimer-sjúkdómi móður sinnar. Gagnrýni 17. desember 2014 15:30
Að stela sjálfum sér Stórfróðleg bók þar sem höfundurinn notar ævisögu óvenjulegs manns til að varpa nýju og nauðsynlegu ljósi á íslenska sögu og menningu. Gagnrýni 17. desember 2014 14:30
Þú munt dá Brahms Algerlega frábær geisladiskur með tímalausum upptökum á tónlist Brahms. Gagnrýni 16. desember 2014 12:00
Tónlist fyrir freyðibað Skemmtilegur diskur, fallega sunginn, prýðilega spilaður, útsettur af fagmennsku. Gagnrýni 16. desember 2014 11:30
Á óræðum stað Gosbrunnurinn er vel smíðað verk, stútfullt af táknum og tengingum. Gagnrýni 16. desember 2014 11:00
Miðaldra meðvirkni Það er erfitt að segja hvort meðlimir Nýdanskrar gangist við því að vera miðaldra. Í árum talið, jú, en aldur er afstæður og allt það. Gagnrýni 16. desember 2014 10:00