Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Helen kemur inn í Ólympíuhópinn

Ólympíuhópur FRÍ hefur verið endurskoðaður af íþrótta- og afreksnefnd FRÍ. Eitt nýtt nafn bætist í hópinn frá því í fyrra en það er marþonhlauparinn Helen Ólafsdóttir úr ÍR.

Sport
Fréttamynd

Hin fullkomna gjöf á 125 ára afmælinu

Glímufélagið Ármann og allar starfandi deildir félagsins hlutu í gær gæðaviðurkenninguna Fyrirmyndarfélag Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Viðurkenningin var afhent á 125 ára afmæli félagsins.

Sport
Fréttamynd

Álagið vegna London kom Kára Steini í koll

Kári Steinn Karlsson ætlar að hlaupa maraþon í mars á næsta ári í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í London og stefnir að því að vera í hópi fljótustu manna á EM í Zürich.

Sport
Fréttamynd

Tók minnst fjögur flug í hverjum mánuði

"Ég vissi að árið yrði algjört spurningamerki,“ segir spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem hyggur á nýja sigra á nýju ári í íþróttinni. Hún býr nú í Sviss þar sem hún hefur hafið doktorsnám í ónæmisfræði.

Sport
Fréttamynd

Verðlaunapeningur seldur fyrir metfé

Gullverðlaunapeningur úr safni Bandaríkjamannsins Jesse Owens hefur verið seldur á uppboði fyrir tæplega 1,5 milljónir dala eða jafnvirði 176 milljóna íslenskra króna.

Sport
Fréttamynd

Styrmir Dan hátt uppi um helgina

Hástökkvarinn efnilegi úr Þorlákshöfn stal senunni á Aðventumóti Ármenninga í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina.

Sport
Fréttamynd

Aníta fær enn ein verðlaunin

Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir hefur safnað að sér verðlaunum á árinu 2013 og á dögunum fékk bætti hún enn einum við þegar þessi stórefnilega hlaupakona var kjörin frjálsíþróttakona ársins. Spjótkastarinn Guðmundur Sverrisson var kosinn frjálsíþróttakarl ársins. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins.

Sport
Fréttamynd

Fer yfir feril Anítu í máli og myndum

Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir úr ÍR átti heldur betur magnað ár þar sem hún varð Íslandsmeistari, Norðurlandameistari unglinga, Evrópumeistari unglinga og Heimsmeistari unglinga auk þess að vera kosin vonarstjarna evrópskra frjálsra íþrótta.

Sport
Fréttamynd

Kári og Aníta í aðalhlutverkum á NM í Laugardalnum

Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum í dag og það er útlit fyrir spennandi keppni. Fremst í flokki íslenska liðsins verða stjörnuhlaupararnir Kári Steinn Karlsson og Aníta Hinriksdóttir.

Sport
Fréttamynd

Örugglega enginn af þessum bestu hreinn

Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson ætlar sér stóra hluti. Eftir vel heppnað tímabil horfir hann til tveggja Íslandsmeta Jóns Arnars Magnússonar. Heilbrigður lífsstíll er í fyrirrúmi hjá táningnum sem vill ekki sjá vímuefni á einu eða öðru formi.

Sport
Fréttamynd

Eitt símtal og úr varð stjarna

"Mér fannst rosalegur heiður að Gísli skyldi hringja í mig og spyrja hvort ég ætlaði ekki að koma að æfa. Hann skildi ekkert í því hvar ég var. Ég hafði einhvern veginn misst kjarkinn og þróttinn.“

Sport
Fréttamynd

Fylgst með lyfjaprófum á Jamaíka

Lyfjamál frjálsíþróttamanna frá Jamaíku eru nú undir smásjánni alþjóða lyfjaeftirlitsnefndinni. Hún er á leið til Jamaíka þar sem fylgst verður með því hvernig Jamaíka stendur að þessum málum.

Sport
Fréttamynd

Ekkert merkilegri með sig

Aníta Hinriksdóttir var valin sú efnilegasta í Evrópu og móðir hennar Bryndís Ernstsdóttir er stolt af stelpunnni sinni.

Sport
Fréttamynd

Aníta efnilegasta frjálsíþróttakona Evrópu

ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir, Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi kvenna, var í kvöld valin vonarstjarna evrópska frjálsíþrótta í kvennaflokki, Rising Star, af Frjálsíþróttasambandi Evrópu. Hún er því að mati sérfræðinga og áhugamanna efnilegasta frjálsíþróttakona Evrópu.

Sport
Fréttamynd

Verður Aníta kosin vonarstjarna evrópska frjálsíþrótta?

ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir, Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi kvenna, fær að vita það í kvöld hvort hún hafi verið kosin vonarstjarna Frjálsíþróttasambands Evrópu í kvennaflokki, Rising Star. Verðlaunin verða veitt í Tallinn í Eistlandi í kvöld á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA.

Sport
Fréttamynd

Sigurður fullkomnar þríeykið

Sigurður Haraldsson, formaður mannvirkjanefndar FRÍ, lauk í byrjun september námskeiði og prófi sem veitir honum alþjóðleg dómararéttindi í frjálsíþróttum.

Sport