Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Mbappé og Hakimi kláruðu Dortmund

Kylian Mbappé og Achraf Hakimi sáu um markaskorun Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 sigur gegn Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Börsungar völtuðu yfir Antwerp

Spánarmeistarar Barcelona unnu afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti belgíska liðinu Royal Antwerp í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafn­tefli

Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Mjög sætt að hafa endað á toppnum“

„Það hefur aldrei verið jafn erfitt að komast upp úr þessari deild og nú í ár út af úrslitakeppninni,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Lengjudeildarmeistara ÍA, en liðið tryggði sér um helgina sæti í Bestu deild karla sumarið 2024.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Mann hefur dreymt um þessa stund“

„Fyrst og fremst algjörlega frábært að enda þetta tímabil svona, fara beint upp í efstu deild þar sem manni sem Skagamanni finnst að Skaginn eigi að vera og það sem maður ólst upp við,“ sagði Arnór Smárason um frábæran endi ÍA á tímabilinu en liðið leikur í Bestu deild karla í knattspyrnu að ári.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

New­cast­le braut reglur UEFA

Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn hræddur við Ferguson

Ashley Young, leikmaður Everton og fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, kveðst enn ekki geta kallað hann með nafni. Hann sé aðeins stjóri.

Enski boltinn