Sjáðu mörkin úr lokaumferð Bestu deildar karla: Magnað mark tryggði Víkingum sigur Tuttugu og eitt mark var skorað í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildar karla í í gær. Nú er endanleg niðurröðun liða fyrir úrslitakeppni deildarinnar, sem hefst þann 16. september næstkomandi, ráðin. Víkingur Reykjavík er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 4. september 2023 10:01
Arteta líkir vandræðum Havertz við þegar hann var að byrja að hitta konuna sína Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hvetur Kai Havertz sýna þolinmæði eins og hann gerði þegar hann var að byrja að hitta konuna sína. Enski boltinn 4. september 2023 09:30
Fagnaði sigri Arsenal eins og brjálæðingur í miðjum fréttatíma Stuðningsmenn Arsenal fögnuðu marki Declans Rice gegn Manchester United í gær vel og innilega. Fagnaðarlæti þeirra flestra bárust þó ekki alla leið í sjónvarp Breta. Enski boltinn 4. september 2023 09:01
Hollywood-stjörnurnar sáu Messi leggja upp tvö gegn meisturunum Margar af stærstu stjörnum Hollywood lögðu leið sína á leik Los Angeles og Inter Miami til að berja Lionel Messi augum. Fótbolti 4. september 2023 08:31
Umdeildur dómari vill taka við af Rubiales Ef svo ólíklega vill til að Luis Rubiales segi af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins er allavega einn maður tilbúinn að taka við af honum. Fótbolti 4. september 2023 08:00
Stuðningsmaður Arsenal skallaði Roy Keane Þrátt fyrir að tæp tuttugu ár séu síðan Roy Keane lagði skóna á hilluna hafa vinsældir hans hjá stuðningsmönnum Arsenal ekkert aukist. Það kom bersýnilega í ljós í gær. Enski boltinn 4. september 2023 07:31
Jadon Sancho settur út í kuldann og svarar fyrir sig Jadon Sancho var ekki valinn í leikmannahóp Manchester United gegn Arsenal í gær. Erik ten Hag, þjálfari United, sagði í viðtali að Sancho hefði ekki staðið sig nógu vel á æfingum og hefði því ekki verið valinn í liðið. Fótbolti 4. september 2023 07:00
Fyrstu þreföldu þrennurnar í ensku úrvalsdeildinni í 28 ár Þeir Erling Haaland, Son Heung-min og Evan Ferguson skrifuðu nöfn sín í sögubækurnar í gær þegar þeir skoruðu þrennu hver. Var þetta í fyrsta sinn síðan 1995 að þrír mismunandi leikmenn skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni sama daginn. Fótbolti 3. september 2023 23:30
Ten Hag: „Áttum meira skilið úr þessum leik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var vonsvikinn með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann sagði sína menn hafa spilað vel og átt skilið að fá meira út úr leiknum. Enski boltinn 3. september 2023 22:45
Barcelona með þriðja sigurinn í röð Börsungar virðast vera óðum að ná vopnum sínum í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann sinn þriðja sigur í röð í kvöld þegar það lagði Osasuna á útivelli. Fótbolti 3. september 2023 21:23
Juventus aftur á sigurbraut Þriðju umferð Seríu A á Ítalíu lauk í kvöld með tveimur leikjum. Juventus lagði botnlið Empoli nokkuð örugglega 0-2 og Lecce lagði Salternitana 2-0 sem eru enn án sigurs í deildinni. Fótbolti 3. september 2023 21:14
Mbappé á skotskónum í stórsigri PSG Eftir að hafa byrjað tímabilið utan hóps hefur Kylian Mbappé heldur betur reimað á sig markaskóna með PSG en hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri liðsins á botnliði Lyon í kvöld. Fótbolti 3. september 2023 20:50
Jafntefli í Íslendingaslagnum sem ekkert varð úr Midtjylland og AGF skildu jöfn í dönsku úrvalsdeildinni nú í kvöld, 1-1. Íslenskir knattspyrnuunnendur vonuðust eftir að boðið yrði upp á Íslendingaslag en Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður Midtjylland var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fótbolti 3. september 2023 20:20
Umfjöllun: ÍBV - KR 2-2 | Eyjamenn stálu mikilvægu stigi ÍBV og KR gerðu stormasamt jafntefli í Vestmannaeyjum í lokaumferð Bestu deildar karla 2023. Bæði liðin sýndu baráttuvilja en leikurinn einkenndist þó aðallega af ofsaveðri sem var ekki til að ýta undir fallega spilamennsku. Íslenski boltinn 3. september 2023 20:00
KA enda í neðri hluta Bestu deildarinnar eftir jafntefli í Árbænum Fylkir og KA skildu jöfn í Árbænum í dag 1-1. Fyrir leikinn áttu KA-menn enn möguleika á að ná í 6. sætið í deildinni en þurftu þó að treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum. Fótbolti 3. september 2023 19:48
Fótboltapar festi kaup á 180 milljóna króna einbýli Knattspyrnuparið Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Holtsbúð í Garðabæ fyrir 182 milljónir króna. Lífið 3. september 2023 19:29
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 1-1 | Kjallarabaráttan hófst með jafntefli Það var kalt á Sauðárkróki í dag þegar Tindastóll tók á móti Keflavík í fyrsta leik úrslitakeppni bestu deild kvenna, Tindastóll með 19 stig fyrir leikinn en Keflavík tveimur stigum á eftir í 9. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3. september 2023 19:09
Inter áfram taplausir eftir stórsigur á Fiorentina Inter hefja leiktíðina í Seríu A með miklum látum en liðið hefur ekki enn fengið á sig mark í þremur leikjum. Í dag valtaði liðið yfir Fiorentina 4-0. Fótbolti 3. september 2023 18:35
FCK á toppinn eftir 2-0 sigur á Viborg Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tylltu sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 2-0 sigri á Viborg. Fótbolti 3. september 2023 18:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 4-1 | Valsmenn öruggir í 2. sæti Valur tók á móti HK í 22. umferð Bestu deildar karla í dag. Þetta var lokaumferðin áður en mótinu verður tvískipt. Heimamenn í Val sigruðu afar sannfærandi 4-1 eftir skemmtilega leik í rokinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 3. september 2023 18:00
Arsenal lagði United með tveimur mörkum í uppbótartíma Fornir fjendur áttust við í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar að Arsenal tók á móti Manchester United á Emirates leikvanginum. Allt stefndi í jafntefli þar til Declan Rice opnaði markareikning sinn í uppbótartíma. Enski boltinn 3. september 2023 17:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik – FH 0-2 | FH-ingar unnu Evrópuþreytta Blika FH sótti sterkan 2-0 sigur gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildarinnar. Mörk FH skoruðu Kjartan Henry og varamaðurinn Eetu Mömmö. FH endar venjulegt tímabil í 5. sæti og Blikar í því 3. áður en úrslitakeppni mótsins hefst. Íslenski boltinn 3. september 2023 17:43
„Markmiðið fyrir þetta tímabil var að koma okkur í efri hlutann, það heppnaðist í dag“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í 2-0 sigri gegn Breiðablik í lokaumferð Bestu deildarinnar. FH tókst með þessum sigri að gulltryggja sig inn í efri hlutann áður en deildinni er skipt í tvennt og úrslitakeppnin hefst. Fótbolti 3. september 2023 17:32
„Við erum í góðri stöðu og Víkingar eru orðnir meistarar“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með stórglæsilega frammistöðu sinna mann í dag þegar liðið vann ákaflega öruggan 4-1 sigur á HK í 22. umferð Bestu deildar karla nú í dag. Fótbolti 3. september 2023 17:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 3-0 | Stjarnan í efri hlutann en Keflvíkingar berjast við falldrauginn Stjarnan tryggði sér endanlega sæti í efri hluta Bestu deildar karla í dag 3-0 með sigri á Keflavík. Fótbolti 3. september 2023 16:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram – Víkingur 2-3 | Víkingar einum sigri frá titlinum Víkingur Reykjavík er einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla eftir dramatískan 2-3 útisigur gegn Fram í lokaumferð Bestu-deildarinnnar áður en tvískiptingin tekur við. Íslenski boltinn 3. september 2023 15:54
Szoboszlai og Salah á skotskónum í stórsigri Liverpool Liverpool vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 3. september 2023 14:55
Dóttirin hélt Gylfa gangandi: „Reiði skilar engu“ Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson segir að nýfædd dóttir hans hafi haldið honum gangandi eftir að hann var handtekinn á heimili sínu í júlí árið 2021, grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Fótbolti 3. september 2023 14:46
Andri Lucas skoraði fyrir Lyngby en toppliðið stal stigi Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina markÍslendingaliðs Lyngby er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn toppliði Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3. september 2023 14:06
Í beinni: Stjarnan - Keflavík | 147 dagar síðan gestirnir unnu deildarleik Stjarnan tekur á móti Keflavík í 22. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Það eru komnir 147 dagar síðan gestirnir, sem sitja á botni deildarinnar, unnu deildarleik en það gerðist í 1. umferð. Leikurinn hefst kl. 14.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Íslenski boltinn 3. september 2023 13:16