„Hann var eins og pabbi og besti vinur“ Zlatan Ibrahimovic viðurkennir að hafa átt erfitt eftir andlát umboðsmannsins skrautlega Mino Raiola. Raiola lést í apríl á síðasta ári en hann var umboðsmaður Ibrahimovic allan hans feril. Fótbolti 16. október 2023 07:00
„Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa“ Theodór Elmar Bjarnason skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR á dögunum. Hann sagði það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að vera áfram í Frostaskjólinu þrátt fyrir það óvissuástand sem þar ríkir. Fótbolti 15. október 2023 23:01
Spánverjar tryggðu sér og Skotum sæti á EM Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM í kvöld. Spánverjar gerðu góða ferð til Osló og þá komu Walesverjar sér í baráttuna í D-riðli eftir góðan sigur gegn Króatíu. Fótbolti 15. október 2023 20:45
Everton náði í fyrstu stigin á Anfield Kvennalið Liverpool og Everton mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Anfield fyrir framan rúmlega 20.000 áhorfendur. Enski boltinn 15. október 2023 20:00
Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Halldórs hjá Blikum Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokksliðs karla hjá Breiðabliki í knattspyrnu. Eyjólfur hefur starfað hjá Blikum síðan á síðasta ári. Fótbolti 15. október 2023 18:46
Karólína Lea skoraði og lagði upp í öruggum sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lét til sín taka í liði Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir kom af bekknum hjá Juventus sem vann stórsigur á Ítalíu. Fótbolti 15. október 2023 18:31
Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Fótbolti 15. október 2023 16:01
Hlín skoraði í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Kristianstad er liðið hafði betur gegn Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15. október 2023 15:03
Udogie: Alltaf verið minn stærsti draumur Destiny Udogie, leikmaður Tottenham og ítalska landsliðsins, segist vera himinlifandi eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið í gær. Enski boltinn 15. október 2023 14:00
Gæti farið til Barcelona á afslætti Bruno Guimaraes, leikmaður Newcastle, skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið nú á dögunum en það er þó klásúla í samningi hans sem hefur vakið talsverða athygli. Enski boltinn 15. október 2023 13:31
Arsenal leiðir kapphlaupið um Vermeeren Arsenal er sagt vera að vinna kapphlaupið við Barcelona um ungan belgískan miðjumann. Enski boltinn 15. október 2023 13:00
Sturridge sendir frá sér yfirlýsingu eftir handtökuskipunina Daniel Sturridge, fyrrum knattspyrnumaður, gaf frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi í kjölfarið á því að handtökuskipun var gefin út á hendur honum. Enski boltinn 15. október 2023 12:31
Vilja aflétta banni á útsendingum Forráðarmenn félaga í ensku úrvalsdeildinni eru sagðir vera í viðræðum við deildina til þess að aflétta banni á útsendingum á leikjum um miðjan dag í Bretlandi. Enski boltinn 15. október 2023 12:00
Erik Ten Hag vill halda McTominay Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, er sagður vilja halda Scott McTominay hjá félaginu í janúar. Enski boltinn 15. október 2023 11:31
United ætlar að rannsaka meiðslavandræði liðsins Manchester United hyggst hefja rannsókn á meiðslavandræðum liðsins á þessu tímabili en þetta segir John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Enski boltinn 15. október 2023 11:00
Odegaard: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Martin Odegaard, fyrirliði Arsenal, segir að ákvörðun hans að yfirgefa Real Madrid haf verið sú besta á ferlinum. Enski boltinn 15. október 2023 09:30
„Það er ógnvænlegt að fylgjast með honum“ Kieran Trippier, fyrirliði Newcastle og leikmaður enska landsliðsins, fór fögrum orðum um Jude Bellingham í viðtali í gær. Fótbolti 15. október 2023 09:01
Guardiola með augastað á Kroos Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur hug á því að bæta þýska miðjumanninum Toni Kroos við leikmannahóp sinn næsta sumar. Fótbolti 15. október 2023 08:09
Nagelsmann byrjar stjórnartíð sína með sigri Julian Nagelsmann byrjar vel sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta en hann tók við liðinu af Hansi Flick í september síðastliðnum. Þýskaland fór með sigur af hólmi, 3-1, þegar liðið lék vináttulandsleik við Bandaríkin í Connecticut í kvöld. Fótbolti 14. október 2023 22:56
Tottenham Hotspur-leikvangurinn varð fyrir töluverðu tjóni af völdum skemmdarvarga Skemmdarverk voru unnin á Tottenham Hotspur-leikvangnum í vikunni en talið er að tjónið nemi um það bil milljón punda. Fótbolti 14. október 2023 22:48
Ratcliffe nálgast kaup á fjórðung í Man.Utd Sir Jim Ratcliffe er að nálgast samkomulag við Glazer-fjölskylduna um kaup á fjórðungshlut í enska fótboltafélaginu Manchester United. Fótbolti 14. október 2023 22:44
Skov skoraði þegar Danmörk vann mikilvægan sigur Robert Skov skoraði tvö marka Danmerkur þegar liðið bar sigurorð af Kasakstan, 3-1, í undankeppni EM 2024 á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 14. október 2023 20:54
Casemiro bætist á meiðslalista Man.Utd Casemiro, miðvallarleikmaður Manchester United, varð fyrir ökklameiðslum þegar hann spilaði fyrir Brasilíu í 1-1 jafnftefli brasilíska liðsins gegn Venesúela í undankeppni HM 2026 í vikunni. Fótbolti 14. október 2023 20:47
Chelsea skaust upp á topp deildarinnar Chelsea er komið á topp ensku ofurdeildarinnar í fótbolta kvenna en liðið tyllti sér í toppsætið með 2-0 sigri gegn West Ham á Kingsmeadow, heimavelli þeirra bláu í kvöld. Fótbolti 14. október 2023 18:59
Guðný og samherjar hennar héldu hreinu Como og AC Milan gerðu markalaust jafntefli þegar liðin leiddu saman hesta sína í ítölsku efstu deildinni í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 14. október 2023 18:45
Bayern München tapaði stigum í toppbaráttunni Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá liðinu þegar það gerði markalaust jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku efstu deildinni í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 14. október 2023 18:29
Katarski fjárfestingahópurinn hættur við að kaupa Man.Utd Katarski fjárfestirinn Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani hefur dregið sig út úr baráttunni um að kaupa meirihluta í enska fótboltafélaginu Manchester United samkvæmt heimildum BBC. Fótbolti 14. október 2023 18:05
Maddison: Erum sammála um það hver mín besta staða er James Maddison, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Gareth Southgate sé búinn að finna bestu stöðuna fyrir hann í liðinu. Fótbolti 14. október 2023 16:01
Ingibjörg spilaði allan leikinn í sigri Valerenga Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, spilaði allan leikinn í sigri Valerenga í norsku deildinni í dag. Fótbolti 14. október 2023 15:01
Zaniolo mögulega í verri málum en Tonali Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa og ítalska landsliðsins, gæti átt von á alvarlegri ákærum vegna brota á veðmálareglum heldur en Sandro Tonali. Fótbolti 14. október 2023 14:00