Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Baunaði á sér­fræðinga og fékk fast skot til baka

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er sannfærður um að liðið geti orðið Englandsmeistari fjórða árið í röð haldi liðið áfram að spila eins og að undanförnu. Hann baunaði á sérfræðinga Sky Sports en fékk fast skot til baka frá Jamie Carragher.

Enski boltinn
Fréttamynd

Fyrsti stjórinn sem rekinn er í vetur

Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, hefur sagt knattspyrnustjóranum Paul Heckingbottom upp störfum. Hann er fyrsti stjóri deildarinnar sem er látinn taka pokann sinn í vetur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Gallsúr stemning í klefa Man. Utd

Miðlar á borð við Sky Sports og ESPN greina frá því að Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sé búinn að missa stuðning allt að helmings leikmannahóps síns. Stífar æfingar, hrokafullt leikskipulag og meðferðin á Jadon Sancho er meðal þess sem sagt er valda óánægju.

Enski boltinn