Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sjáðu mörkin: Sviss byrjar af krafti

Sviss byrjar Evrópumót karla í fótbolta svo sannarlega af krafti. Liðið vann sannfærandi 3-1 sigur á Ungverjalandi í A-riðli. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Það er erfitt að koma hingað og sækja stig“

Breukelen Woodard skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu þegar FH marði Keflavík á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í dag. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var ánægður með spilamennsku liðsins framan af leik þó að færanýtingin hefði mátt verið betri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Emilía Kiær danskur meistari með Nord­sjælland

Það var boðið upp á Íslendingaslag í dag þegar danska úrvalsdeildin í knattspyrnu var leidd til lykta með viðureign Bröndby og Nordsjælland en Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland voru með tveggja stiga forskot á toppnum fyrir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu

Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið. 

Fótbolti
Fréttamynd

Vista­­skipti Ísaks til Düsseldorf stað­­fest form­lega

Þýska B-deildar liðið Fortuna Düsseldorf staðfesti formlega í morgun að Ísak Bergmann Jóhannesson yrði leikmaður liðsins á komandi tímabili en eins og Vísir hafði áður grein frá ákvað félagið að virkja klásúlu í lánssamningi hans og kaupa leikmanninn.

Fótbolti