Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu

Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Til Evrópu- og Spánar­meistara Barcelona fyrir met­fé

Ewa Pajor, samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og stjörnuframherji pólsak landsliðsins, er gengin í raðir stórliðs Barcelona. Talið er að Börsungar borgi hálfa milljón evra fyrir leikmanninn eða 75 milljónir íslenskra króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Einn óvæntasti sigur EM stað­reynd

Slóvakía vann heldur betur óvæntan 1-0 sigur á Belgíu í E-riðli Evrópumóts karla í fótbolta. Fyrr í dag vann Rúmenía 3-0 sigur á Úkraínu en fyrir fram voru Belgía og Úkraína talin líklegust til að komast upp úr riðlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Eru að reyna að kaupa kærustu­parið

Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa.

Enski boltinn