Formaður Svíþjóðardemókrata handtekinn og vísað frá Tyrklandi Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, var handtekinn fyrir að dreifa áróðri sem beindist að sýrlenskum flóttamönnum á landamærum Tyrklands og Grikklands. Honum var jafnframt vísað úr landi. Erlent 6. mars 2020 14:39
Telja stjórnvöldum ekki stætt á að senda barnafólk til Grikklands Til stendur að vísa að minnsta kosti fimm barnafjölskyldum aftur til Grikklands vegna þess að þær njóta alþjóðlegrar verndar þar. Rauði krossinn á Íslandi telur óboðlegt að senda flóttafólk til Grikklands í ljósi ástandsins þar um þessar mundir. Innlent 4. mars 2020 14:09
Rauk á dyr vegna svara dómsmálaráðherra um útlendingamál Helgi Hrafn yfirgaf þingsalinn áður en Áslaug Arna hafði lokið við síðara andsvar í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Innlent 3. mars 2020 18:40
Grikkir hættir að taka á móti hælisumsóknum Yfirvöld Grikklands hafa lokað landamærum ríkisins við Tyrkland og eru hætt að taka á mótti hælisumsóknum vegna mikils fjölda flóttafólks sem vill komast frá Tyrklandi til Grikklands. Erlent 2. mars 2020 11:13
Tyrkir standa ekki lengur í vegi fyrir flótta til ESB ríkja Tyrknesk yfirvöld segjast ekki ætla lengur að standa í vegi fyrir því að hópar sýrlenskra flóttamanna flýi til landa Evrópusambandsins. Erlent 29. febrúar 2020 10:21
Segir Tyrki ekki lengur munu stöðva sýrlenska flóttamenn á leið til Evrópu Fréttirnar koma í kjölfar þess að 33 tyrkneskir hermenn hið minnsta létu lífið í árásum sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði. Erlent 28. febrúar 2020 11:31
Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. Erlent 27. febrúar 2020 22:03
Hræðilegt ástand og mestu fólksflutningarnir í sögu stríðsins Héðinn Halldórsson, upplýsingafulltrúi hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, er kominn að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Neyðarástand er á svæðinu enda fólksflutningar frá Sýrlandi nú þeir mestu frá því stríð braust þar út fyrir tæpum áratug. Erlent 27. febrúar 2020 19:15
Beitti táragasi og gúmmíkúlum gegn mótmælendum á Lesbos Fólkið er ósátt fyrir fyrirætlanir grískra stjórnvalda um að reisa nýjar búðir fyrir flóttamenn á eyjunni. Erlent 27. febrúar 2020 07:48
Tólf hægriöfgamenn sem hugðu á árásir handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru sagðir hafa lagt á ráðin um árásir á stjórnmálamenn, hælisleitendur og múslima. Erlent 16. febrúar 2020 14:54
Salvini ósáttur en býst ekki við sakfellingu Leiðtogi ítalska öfgaþjóðernis-hyggjuflokksins Bandalagsins sagðist í dag alsaklaus af ásökunum um að hann hefði brotið lög með því að meina flóttamönnum að yfirgefa björgunarskip í júlí á síðasta ári. Hann hefur verið sviptur þinghelgi. Erlent 13. febrúar 2020 19:00
Grikkir ætla að reisa tálma undan ströndum Lesbos til að stöðva flóttafólk Gríska ríkisstjórnin hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir áætlanir sínar um að leggja fljótandi tálma til að hindra flóttafólk á leið sinni yfir Miðjarðarhafið frá Norður-Afríku til grískra eyja. Erlent 30. janúar 2020 20:17
Um sextíu fórust eftir skipbrot undan ströndum Máritaníu Alþjóðaflóttamannastofnunin greindi frá því í gær að flóttamenn hafi verið um borð í bátnum sem hafði lagt úr höfn í Gambíu í lok síðasta mánaðar. Erlent 5. desember 2019 10:06
Raddlausu börnin Ef það er eitthvað sem tengir saman stúdenta og Jón Sigurðsson, nú 101 ári eftir fullveldi Íslands, þá er það sameiginlegur reynsluheimur. Bæði stúdentar og Fjölnismenn lærðu af sinni baráttu var að sigrarnir nást ekki nema fyrir þeim sé barist og enginn mun berjast fyrir sigrunum nema við sjálf. Skoðun 1. desember 2019 13:23
Stuðlaði að björgun fjölda flóttamanna TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, er komin til Íslands eftir að hafa sinnt eftirliti við Miðjarðarhaf. Innlent 21. október 2019 15:19
Tusk fordæmir hótanir Erdogan Tyrklandsforseti hótaði á fimmtudag að opna landamærin inn til Evrópu eftir að leiðtogar fordæmdu sókn Tyrkja inn í norðausturhluta Sýrlands. Erlent 11. október 2019 11:22
Fundu lík þrettán flóttakvenna í Miðjarðarhafi Yfirfullum bát með flótta- og förufólki hvolfdi í vondu veðri í nótt. Fleiri eru taldir af. Erlent 7. október 2019 16:23
Draga stórlega úr leyfilegum fjölda flóttamanna í landinu Átján þúsund manns verður veitt hælisvist á næstu tólf mánuðum í Bandaríkjunum, um helmingi færri en leyfilegur fjöldi var í fyrra. Erlent 27. september 2019 08:01
Rýma flóttamannabúðir í Dunkerque Íbúar í frönsku hafnarborginni höfðu margir kvartað yfir veru flóttafólksins á svæðinu. Erlent 17. september 2019 13:50
Tilgangurinn helgar ekki meðalið Í þessari viku hafa samtökin Réttur barna á flótta birt myndbönd til stuðnings fjáröflunarátaki fyrir börn á flótta. Þar virðist tilgangurinn vera að slá upp spaugilegri mynd af störfum starfsfólks Útlendingastofnunar í þágu átaksins og til að koma á framfæri gagnrýni á meðferð mála þessa viðkvæma hóps. Skoðun 12. september 2019 14:49
Open Arms skipið fær að fara í land eftir þriggja vikna kyrrsetu Ítalskur saksóknari hefur gefið fyrirskipun um að Open Arms björgunarskipinu verði siglt í land og fólkið þar um borð fái að ganga á land á eyjunni Lampedusa. Erlent 20. ágúst 2019 20:43
Sáu flóttamenn en sigldu á brott Malta Mohammed Adam Oga, sá eini sem lifði af tilraun fimmtán flóttamanna til að sigla yfir Miðjarðarhaf fyrr í mánuðinum, sagði við Reuters í gær að fleiri en eitt skip hefði siglt fram hjá flóttamönnunum, hundsað allar beiðnir um aðstoð og siglt á brott. Erlent 19. ágúst 2019 07:00
Tekjulágir innflytjendur ólíklegri til að fá landvistarleyfi vegna nýrra laga Ríkisstjórn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hyggst gera löglegum innflytjendum það erfiðara fyrir að framlengja landvistarleyfi sitt eða að fá græna kortið. Erlent 12. ágúst 2019 20:42
Gere segir ítölsk stjórnvöld skrímslavæða flóttafólk Hollywoodstjarnan Richard Gere kallaði á hjálp ítalskra yfirvalda til að aðstoða flóttafólk sem hefur verið haldið á spænskum björgunarbáti á Miðjarðarhafinu í meira en viku. Erlent 11. ágúst 2019 14:58
Richard Gere færði flóttafólki birgðir eftir viku kyrrsetu Richard Gere, leikari, heimsótti flóttafólk á Miðjarðarhafinu á föstudag. Erlent 10. ágúst 2019 15:08
Flóttamönnum sem var bjargað við strendur Líbíu komu hafnar á Möltu í dag Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu á miðvikudag eru komnir í höfn á Möltu. Erlent 4. ágúst 2019 16:47
150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. Erlent 25. júlí 2019 17:51
Kynna nýjar reglur um brottvísun flóttafólks Bandarísk yfirvöld hafa kynnt nýjar reglur um brottvísun flóttafólks sem myndi gera löggæslumönnum kleift að senda fólk úr landi tafarlaust án þess að dómari þurfi að fara yfir málið. Erlent 23. júlí 2019 07:22
Sakar Kína um að bera ábyrgð á „verstu mannréttindabrotum okkar tíma“ Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ásakað Kína um að bera ábyrgð á smánarbletti aldarinnar á mannréttindum vegna fjöldafrelsissviptingar múslima og annarra minnihlutahópa. Erlent 19. júlí 2019 13:34
Bandaríkjastjórn íhugar að hætta að taka við flóttamönnum Móttökum flóttamanna hefur þegar verið fækkað um þriðjung í ár. Erlent 19. júlí 2019 07:41
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent