Norræna siglir farþegalaus til Íslands Farþegaferjunni MS Norrænu verður ekki siglt frá Færeyjum til Seyðisfjarðar á mánudag eins og til hafði staðið. Innlent 13. mars 2020 06:26
Vonast til þess að frumvarp um frestun gjalda verði að lögum á morgun Fyrirtækjum verður veittur mánaðarfrestur á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars, samkvæmt frumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 12. mars 2020 22:33
Segir Icelandair vel undirbúið miðað við önnur flugfélög fyrir áföll af þessum toga Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir að ferðabann Bandaríkjastjórnar komi til með að verða talsvert högg fyrir íslenska þjóðarbúið. Viðskipti innlent 12. mars 2020 14:02
Vonar að skilaboð Bandaríkjastjórnar berist ekki víðar Ferðabann Bandaríkjastjórnar er gríðarlegt reiðarslag fyrir íslenska ferðaþjónustu og efnahagslífið allt að mati framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar Innlent 12. mars 2020 13:48
Forstjóri Vinnumálastofnunar: „Þetta er algerlega óþekkt ástand“ Unnur Sverrisdóttir vonast til hægt verði að milda höggið á atvinnulífið vegna kórónuveirunnar með sérstökum aðgerðum sem ætlað er að hvetja atvinnurekendur til að lækka starfshlutfall, í stað þess að grípa til uppsagna. Innlent 12. mars 2020 12:05
„Forgangsmál að láta þennan tíma líða og að skaðinn verði sem minnstur“ Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri, segir að ferðabann til Evrópu sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, setti á í nótt og gildir næstu fjórar vikur sé högg fyrir ferðaþjónustuna í landinu. Innlent 12. mars 2020 10:57
Hátt í þriðjungur hótelbókanna hverfur vegna ákvörðunar Trump Formaður félags fyrirtækja í hótelrekstri segir stjórnvöld verða að bregðast hratt við. Viðskipti innlent 12. mars 2020 10:45
Framkvæmdastjóri Gray Line segir uppsagnir ekki vera fyrsta kost Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóri Gray Line, segist hafa miklar áhyggjur af ástandinu í ferðaþjónustunni sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og þeirra aðgerða sem hefur þurft að grípa til. Innlent 12. mars 2020 10:35
Icelandair fækkar enn ferðum í mars og apríl Tímabundið ferðabann bandarískra stjórnvalda til og frá Evrópu mun hafa veruleg áhrif á flugáætlun Icelandair á tímabilinu. Viðskipti innlent 12. mars 2020 08:49
Ferðabannið gríðarlegt reiðarslag fyrir þjóðina Ferðabann Bandaríkjaforseta er gríðarlegt reiðarslag að mati fjármálaráðherra, sem segist hafa snöggreiðst þegar hann heyrði af ákvörðun Donald Trump í nótt. Innlent 12. mars 2020 08:45
Ferðabann Trump mun bíta Íslendinga Íslendingar mega vænta umtalsverðra efnahagslegra áhrif af ferðabanni Bandaríkjaforseta Viðskipti innlent 12. mars 2020 07:00
Vísindavika norðurslóða á Akureyri flutt yfir í netheima vegna veirunnar Greint var frá því í vor að von væri á um 1.200 gestum til Akureyrar vegna Vísindavikunnar sem haldin er 27. mars til 2. apríl næstkomandi. Innlent 11. mars 2020 08:03
Uppsagnir fyrirhugaðar hjá Icelandair vegna kórónuveirunnar Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group segir útlit fyrir að félagið þurfi að grípa til uppsagna vegna ástandsins sem nú ríkir á flugmarkaði. Viðskipti innlent 10. mars 2020 18:35
Ekki að fara á límingunum þó krónan sé að veikjast Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, telur Seðlabankann ekkert sérstaklega mótfallinn veikingu krónunnar. Viðskipti innlent 10. mars 2020 09:15
Bjargaði lífi manns kviknakinn um miðja nótt í brunagaddi Þráinn Ársælsson fann ekki fyrir kulda þegar hann náði að losa mann sem var nær dauða undan fjallatrukki. Innlent 10. mars 2020 09:00
Hæsti styrkurinn til byggingar útsýnispalls í Bolungarvík Greint var frá úthlutun 1,5 milljarðs króna til uppbyggingar innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum árið 2020 í morgun. Viðskipti innlent 9. mars 2020 14:08
Enginn veikur um borð í fyrsta skemmtiferðaskipi ársins Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Reykjavíkur í fyrramálið. Það er farþegaskipið Magellan sem tekur tæplega fimmtán hundruð farþega. Innlent 9. mars 2020 01:04
Segir algjöra óvissu ríkja um stöðu ferðaþjónustunnar vegna kórónuveirunnar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir algjöra óvissu ríkja um stöðu ferðaþjónustunnar vegna kórónuveirunnar. Hún er sammála aðalhagfræðingi Kviku banka um að hið opinbera og fjármálafyrirtæki geti þurft að gefa fyrirtækjum í greininni aukinn slaka. Innlent 8. mars 2020 15:15
Dýrð íslenskra steina afhjúpast þegar Auðunn sagar þá í sundur Flestir steinanna sem steinasafnarinn Auðunn Baldursson á Djúpavogi finnur virðast venjulegum ferðalangi í fljótu bragði sáraómerkilegir þar sem þeir liggja á jörðinni. Innlent 8. mars 2020 08:24
Hert eftirlit með skemmtiferðaskipum Landhelgisgæslan herðir allt eftirlit með komu farþega skipa til landsins að sögn forstjóra. Von er á fyrsta skipinu til Reykjavíkur á morgun með yfir 2000 manns. Alls er gert ráð fyrir að tæplega þrjúhundruð þúsund manns komi til Reykjavíkur með skemmtiferðaskipum á þessu ári Innlent 7. mars 2020 13:00
Benni sveitaruddi segir Tröllaferðir vera að snapa sér fæting Benni "Sveitaruddi“ Bragason dró vagn Tröllaferða af stæði við Sólheimajökul. Innlent 6. mars 2020 14:58
Samkeppniseftirlitið veitir ferðaþjónustunni undanþágu vegna veirunnar Samkeppniseftirlitið hefur veitt ferðaþjónustunni undanþágu sem gerir ferðaþjónustunni betur kleift að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Viðskipti innlent 4. mars 2020 13:04
Fimmtíu manns í ferðaþjónustu misstu vinnuna í febrúar Fjörutíu manns var sagt upp störfum hjá Icelandair Hotels í febrúar. 33 misstu vinnuna í síðustu viku en áður hafði sjö manns verið sagt upp. Viðskipti innlent 4. mars 2020 10:50
Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. Innlent 2. mars 2020 20:30
Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. Innlent 2. mars 2020 20:00
Kexruglaðar fullyrðingar um tap Reykjavíkurborgar af ferðamönnum "Minnisblað um ábata Reykjavíkurborgar af ferðaþjónustu“ sem lagt var fyrir borgarráð í síðustu viku er svo fullt af vitleysu og rangfærslum að ekki stendur steinn yfir steini. Skoðun 2. mars 2020 10:00
Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. Innlent 1. mars 2020 12:45
Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. Lífið 28. febrúar 2020 20:30
Flugfélag Færeyja hefur áætlunarflug til London Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur tilkynnt að það muni hefja beint áætlunarflug milli Voga í Færeyjum og London í sumar. Viðskipti erlent 28. febrúar 2020 09:52
Lækkanir í Kauphöll, afbókanir og áform á ís vegna kórónuveirunnar Verulegar afbókanir hafa verið á hótelum hér á landi vegna kórónuveirunnar og fólk er uggandi vegna þróunarinnar að sögn talsmanns hóteleiganda. Öll félög í Kauphöllinni hafa lækkað tvo daga í röð. Forstjórinn segir það mjög óvenjulegt. Viðskipti innlent 25. febrúar 2020 19:00