Mál sem ekki á að vera mál Verði ekkert að gert halda áfram að koma upp árekstrar og atvik vegna fordóma í garð samkynhneigðra innan íþróttahreyfingarinnar. Á þetta bendir Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta, Fastir pennar 30. mars 2016 00:00
Um vanhæfi Ein af spurningunum sem hafa vaknað í umræðu um Wintris Inc. og Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er hvort hann hafi verið bundinn af hæfisreglum stjórnsýslulaga til að upplýsa um fyrirfram að eiginkona hans ætti félagið Wintris Inc. áður en skipað var í stýrinefnd og framkvæmdahóp um afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 29. mars 2016 07:00
Guðspjölluð fjallkona Nokkuð hefur verið tekist á um trú og trúleysi á þessum vettvangi og víst væri það að bera í bakkafullan lækinn að blanda sér í þá umræðu. Ég vil hins vegar nota tækifærið og lasta þann guð sem á fádæma átrúnaði að fagna um þessar mundir. Svo römm er trúarkennd sóknarbarnanna að bæði fegurð og gleði er fórnað á altari hans. Bakþankar 29. mars 2016 06:00
Hvar er Nonni? Árið 1863 lagði Jón Hjaltalín landlæknir fram frumvarp um stóran spítala sem þjóna skyldi öllu landinu. Málið velktist í kerfinu í nokkra áratugi. Landspítalinn tók ekki til starfa fyrr en tæplega 70 árum síðar. Spítalaþörfinni var mætt með skammtímalausnum og bráðabirgðahúsnæði. St. Jósefssystur björguðu reyndar málum og byggðu Landakotsspítala rétt eftir aldamótin 1900 fyrir söfnunarfé frá Frakklandi. Rithöfundurinn og presturinn Jón Sveinsson (Nonni)átti frumkvæði að þeirri byggingu enda ofbauð honum úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda. Bakþankar 26. mars 2016 07:00
Ekki bara peningar Guðmundur Jóhannsson, lyf- og bráðalæknir á Landspítalanum, sagði í föstudagsviðtali Fréttablaðsins á dögunum að auknir fjármunir til Landspítalans mættu sín lítils nema Íslendingar tækju ábyrgð á eigin heilsu. Samkvæmt nýlegri könnun erum við feitasta þjóð í Evrópu. Fastir pennar 26. mars 2016 07:00
Andlegur hafragrautur og Isis Í dag er dánardægur Cecil Rhodes. Það væri svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að þessi hálfgleymdi imperíalisti sem lést fyrir hundrað og sextán árum hefur verið að gera allt brjálað í Bretlandi síðustu vikur. Fastir pennar 26. mars 2016 07:00
Þögnin langa Það getur verið gott að þegja. Til dæmis þegar að þér er sótt úr fleiri en einni átt og þú hefur ekki svörin á reiðum höndum. Stundum er hins vegar betra að upplýsa um hluti fyrirfram og svara öllum spurningum. Fastir pennar 24. mars 2016 07:00
Hraðleið í paradís Ég á í reglulegum samskiptum við fólk sem kallast getur heittrúað. Fólk sem neitar að horfast í augu við augljósar staðreyndir eins og þróunarkenningu Darwins, vísindalegar rannsóknir mega fara fjandans til, eingöngu vegna þess að Bakþankar 24. mars 2016 07:00
Ráðgátan Ísland Alþýðuflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni var blásið til glæsilegs opins fundar í Iðnó í byrjun marz þar sem saga flokksins var reifuð og skýrð frá ýmsum hliðum með lúðraþyt og söng. Fastir pennar 24. mars 2016 07:00
10 ár sem breyttu Íslandi Á mánudaginn voru tíu ár síðan skýrslan "Geyser crisis“ var gefin út. Eins og margir vita var ég meðhöfundur skýrslunnar sem hagfræðingur hjá Danske Bank. Fastir pennar 23. mars 2016 10:00
Árás á okkur Árásin á Brussel í gær var ekki bara hefndaraðgerð vegna handtökunnar á Salah Abdeslam, höfuðpaursins í árásinni á París, eins og vísbendingar eru um, heldur enn ein árásin á Vesturlönd. Fastir pennar 23. mars 2016 07:00
Líkaminn man Hefur þú tekið eftir því hvað það er misjafnt að taka í hönd á fólki? Stundum er það nærandi en stundum tærandi. Svona einföld athöfn eins og það að rétta fram hönd og taka í aðra getur verið hressandi og líka stressandi. Bakþankar 23. mars 2016 07:00
Sjálfráða með sextíu þúsund kall Það styttist óðfluga í sextán ára afmæli frumburðarins. Þegar ég varð sextán ára þá snerust tímamótin um sjálfræðisaldur. Nú snýst sextán ára afmælið um æfingarakstur. (Guð hjálpi mér!) Bakþankar 22. mars 2016 07:00
Orðhákar Íslenska ríkið gekk fram af hörku, og náði niðurstöðu sem fáir létu sig dreyma um. Fastir pennar 22. mars 2016 06:00
Frá Jökulsárhlíð til Jómfrúreyja Ýmsir hafa bent á þann trúnaðarbrest sem orðið hefur milli forsætisráðherrans og þjóðarinnar þegar ljóst er að hann hefur haldið leyndum upplýsingum um stórfellda fjárhagslega hagsmuni sína og fjölskyldu sinnar í tengslum við uppgjör föllnu bankanna. Fastir pennar 21. mars 2016 00:00
Það sem ég óttast mest Ótti er eðlilegasta tilfinning í heimi. Sumir eru flughræddir, aðrir óttast útlendinga. Margir hræðast köngulær og einu sinni sá ég meira að segja viðtal við mann sem var logandi hræddur við ferskjur. Nei, óttinn þarf ekki endilega að vera Bakþankar 21. mars 2016 00:00
Íslenskar skoðanir, já takk! Ég ætlaði að hefja þessar hugleiðingar á einhverju fleygu og fáguðu. En ég er með hausverk, kaffið var að klárast, rafgeymirinn á bílnum er dauður og klósettpappírinn er búinn. Eftirfarandi verður því að duga Fastir pennar 19. mars 2016 07:00
Thank you, goodbye Stóru tíðindin af ársfundi Seðlabankans voru yfirlýsing Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um afnám hafta síðar á árinu. Skoðun 19. mars 2016 07:00
Á ég að gæta stóra bróður míns? Okkur vantar ekki Mannréttindastofnun ríkisins. Öflugasta mannréttindabaráttan er barátta sem einstaklingar og félög heyja í gegnum dómskerfið með aðstoð sjálfstæðra lögmanna. Það er þannig sem fólk sækir framfærslurétt sinn. Bakþankar 19. mars 2016 07:00
Úti er ævintýri - eða hvað? Í gærkvöldi lauk ég við að lesa sjöundu og síðustu Harry Potter bókina fyrir stjúpdóttur mína. Þar með lukum við þriggja ára sameiginlegu verkefni sem hefur krafist fullrar athygli og einbeitingar af hennar hálfu. Bakþankar 18. mars 2016 07:00
Förum að fordæmi Dana Stjórnmálamenn landsins hafa sumir hverjir tekist allhart á eftir að í hámæli komst að Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, ætti eignir á Bresku-Jómfrúareyjum og gerði um 500 milljóna króna kröfu í þrotabú föllnu bankanna. Fastir pennar 18. mars 2016 07:00
Að öskra sig í form Ég man þegar Atkins-megrunarkúrinn kom eins og stormsveipur inn í umræðu um lýðheilsumál. Það var eitthvað svo galið við hugmyndina. Hún gengur í stuttu máli út á að besta leiðin til að grennast sé að borða fitu og kjöt Fastir pennar 18. mars 2016 07:00
Hvað skiptir máli? Miðað við þær upplýsingar sem liggja fyrir á þessari stundu virðist ljóst að forsætisráðherrahjónin hafa ekki aðhafst neitt ólöglegt eða gegn settum reglum í fjármálum sínum. Fastir pennar 17. mars 2016 16:00
Lífið er sameign Sérhver þjóð á sameiginlegra hagsmuna að gæta. Sérhver þjóð þarf að huga vel að landi sínu, lífi, sögu og menningu, og mætti hafa langt mál um það. Hér ætla ég að láta mér duga að huga að einum þætti málsins, sameiginlegum fjáreignum íslenzku þjóðarinnar. Fastir pennar 17. mars 2016 07:00
Að eiga er að vera Ef þér líður illa er þjóðráð að versla. Vinur minn var í ástarsorg um daginn svo ég fór með hann í IKEA til að kaupa pottablóm. Bakþankar 16. mars 2016 07:00
Hjálpin sem ekki barst Systurnar tvær frá Srí Lanka sem sættu meintu mansali í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði eru farnar úr landi. Ástæðan var bág kjör þeirra og úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda. Fastir pennar 16. mars 2016 00:00
Utan þings Þeir einstaklingar, sem styðja stjórnmálamenn sem hafa þá stefnu að ráðherrar eigi ekki að sitja á þingi, hafa ekki hugmynd um hverjir verða fulltrúar þeirra í ríkisstjórn verði þeir stjórnmálamenn á annað borð í aðstöðu til að mynda stjórn. Er það gott? Fastir pennar 15. mars 2016 07:00
Graður og spakur Um leið og ég las orð Kára um að við værum að verða vitlausari varð mér hugsað til dæmisögu einnar, sem mér fannst líklegust til að útskýra þessa válegu þróun Bakþankar 15. mars 2016 07:00
Enginn á að vera hryggur um jólin Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun