Hræðslan við Hussain Í vikunni gisti sonur minn hjá bekkjarfélaga. Við búum í London, sonur minn er sex ára og drengirnir bestu vinir. Einhverjum handan hafsins þótti fyrirkomulagið varhugavert. Fannst mér þetta í lagi? Bakþankar 20. maí 2016 07:00
Fækkun fæðinga Þegar ég var nítján ára gamall sótti ég tveggja mánaða þýskunámskeið hjá hinni rómuðu Goethe-stofnun í Bonn, fyrrverandi höfuðborg Vestur-Þýskalands. Ég hafði keyrt út Domino's-pitsur allt árið á undan Bakþankar 19. maí 2016 07:00
Steypa leiðrétt Stundum er borin á borð slík vitleysa í opinberri umræðu að manni fallast hreinlega hendur og veit ekki hvar maður á að byrja. Fastir pennar 19. maí 2016 07:00
Gagnsleysingjar Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en þeir valda því ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flækjast bara fyrir. Aðrir hafa jafnvel ekki löngun til að Fastir pennar 19. maí 2016 07:00
Vextir eru háir á Íslandi af því að peningamálastefnan er of slök Nei, ég gerði ekki mistök í fyrirsögninni. Ég held að ástæðan fyrir því að íslenskir vextir eru svo hlutfallslega háir sé að peningamálastefnan á Íslandi sé of lausbeisluð. Fastir pennar 18. maí 2016 09:30
Landið sem var Náttúra Íslands í öllum sínum fjölbreytileika og fegurð er það dýrmætasta sem þessi þjóð hefur yfir að ráða. Þessu fylgir gríðarleg ábyrgð sem nær langt fram yfir daginn í dag og alla efnahagslega skammtímahagsmuni. Fastir pennar 18. maí 2016 07:00
Grásprengivaldið Í daglegum störfum er ég iðulega að hitta fólk sem langar að bæta samskipti sín. Fólk sem nennir ekki lengur að vera alltaf að skammast sín eða skamma aðra, hafa samviskubit, bíta á móti og líða eins og drasli. Bakþankar 18. maí 2016 07:00
Aðskilnað strax Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum. Fastir pennar 17. maí 2016 08:30
Viltu koma í félag? Ég geri mér grein fyrir að í þessum pistli hljóma ég eins og þriggja ára barn sem vill ekki deila dótinu sínu. Og svo er ég með sterk afdalabóndagen. Að því sögðu langar mig að ræða aðeins þann möguleika að við sem búum á þessu stórskrýtna skeri stofnum leynifélag. Bakþankar 17. maí 2016 07:00
Ég er frábær Sumir vinir mínir hafa stundum gefið í skyn að ég sé góður með mig. Ég hef alltaf svarað því að þeir séu vitleysingar, en ég skil samt aðeins hvað þeir eiga við. Ég held að allir þurfi að vera með góðan skammt af sjálfsöryggi og Fastir pennar 14. maí 2016 07:00
Góðkynja sósíalismi og illkynja Dæmigerður vestrænn hægrimaður sér sósíalismann fyrir sér einhvern veginn svona: Sósíalisminn er gaur sem labbar inn í bakarí, heimtar köku, dreifir henni til vegfarenda, safnar hrósi og heimtar meira. Bakþankar 14. maí 2016 07:00
Ekki aftur Erlendir fjárfestingarsjóðir hafa keypt óverðtryggð ríkissuldabréf fyrir 80 milljarða króna á innan við ári með það fyrir augum að hagnast á vaxtamun Íslands við útlönd. Fastir pennar 14. maí 2016 07:00
Þetta er hægt Síðasta árið hefur Reykjavíkurborg verið með í gangi tilraunverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Niðurstöður þessarar tilraunar benda til að starfsmönnum hafi tekist að sinna verkefnum sínum til fulls þrátt fyrir fjórum til fimm klukkutímum styttri vinnuviku. Fastir pennar 13. maí 2016 07:00
Ungfrú mannréttindi 2016 Tjáningarfrelsið hefur lengi verið uppáhaldsmannréttindi mín. Það er ástríðufullt, hávært og alltaf að lenda í vandræðum með mörk. Allt eiginleikar sem ég tengi við. Bakþankar 13. maí 2016 07:00
Springfield Ég man eftir ákveðnu atviki í mótmælunum 2009. Ég var staddur í tiltölulega fámennum en háværum mótmælendahópi. Þetta var á Austurvelli seinni part dags, það voru líklega ekki nema 200-300 manns þarna. Fastir pennar 13. maí 2016 07:00
Rétthugsun Allir hafa heyrt um rétttrúnaðarkirkjuna. Stundum kölluð PC löggan. PC stendur fyrir "political correctness“ eða pólitíska rétthugsun. Bakþankar 12. maí 2016 07:00
Þegar allt springur Undarlegir hlutir gerast nú allt í kringum okkur. Brezki Íhaldsflokkurinn, flokkur Winstons Churchill og Margrétar Thatcher, getur hæglega sprungið í loft upp í sumar ef Bretar ákveða að segja skilið við Evrópusambandið Fastir pennar 12. maí 2016 07:00
Fordæmið Bjarni svaraði því til að baráttan gegn skattaskjólum snerist um tiltekna afmarkaða þætti eins og peningaþvætti, afnám leyndar og skattsvik. Fastir pennar 12. maí 2016 07:00
Forskotið Fjörutíu og fimm dagar eru í dag til forsetakosninga hér á landi og rúm vika þar til framboðsfrestur rennur út. Fastir pennar 11. maí 2016 07:45
Minn pólitíski óður Sólin bakaði göturnar um daginn. Túnfífillinn stakk keikur upp kollinum milli hellusteina, vorboðinn ljúfi. Þegar sólin skín breytist göngulag Íslendinga og verður vaggandi eins og við séum óvön föstu landi. Bakþankar 11. maí 2016 07:00
Efinn Því hefur verið haldið fram að á óvissutímum sé þörf fyrir holdtekju sjálfstraustsins á Bessastöðum. Styrka hönd sem geti leitt þjóðina gegnum óvissuna. Einhvern með bjargfasta sannfæringu fyrir hlutunum. Fastir pennar 10. maí 2016 07:00
Lausaleiksgemsar Kona mín er ekki aðeins vel vaxin heldur afar spámannlega líka. Verður nær allt að sannindum sem hún spáir. Fyrir stuttu fór ég út að skokka með glænýjan farsíma minn en hún fann því allt til foráttu. Bakþankar 10. maí 2016 07:00
Öryggisventlar á óvissutímum "Sá sem dáir fortíðina missir tökin á nútímanum.“ Það er ekki laust við að þessum ágæta málshætti hafi skotið upp í hugann við atburði gærdagsins. Fastir pennar 9. maí 2016 07:00
Listafréttir Ég reyni eftir fremsta megni að haga mér eins og ég sé fullorðin og einn liður í þeirri hegðun er fréttaáhorf. Bakþankar 9. maí 2016 07:00
Hringadróttinssaga Ólafur Ragnar og Davíð telja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig án þeirra. Nærtækara væri að segja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig nema án þeirra. Skoðun 9. maí 2016 07:00
Auðvitað skipta áföll máli Viðtal við mig í þessu blaði fyrir nokkru var túlkað á þann veg að ég væri andvígur allri umræðu um áföll. Svo er alls ekki. Ég hef um langt skeið velt fyrir mér áhrifum áfalla á þroskasögu fólks og ber mikla virðingu Bakþankar 7. maí 2016 07:00
Hvernig veröld steypist Að morgni 25. janúar 1995 afhenti aðstoðarmaður Borisar Jeltsín, forseta Rússlands, yfirmanni sínum skjalatösku. Við handfang töskunnar blikkaði lítið ljós. Ofan í töskunni var skjár sem sýndi að flugskeyti hafði verið skotið á loft af Noregshafi. Fastir pennar 7. maí 2016 07:00
Náttúruhamfarir af mannavöldum Landvernd krafðist þess í vikunni að ríkisstjórnin gripi til tafarlausra aðgerða til að vernda lífríki Mývatns og aðstoðaði sveitarstjórn á svæðinu við að koma fráveitumálum í ásættanlegt horf. Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi gekk raunar skrefinu lengra og taldi ástæðu til að kalla saman neyðarfund í ríkisstjórn vegna málsins. Fastir pennar 7. maí 2016 07:00
Facebook-firring Hvað var eiginlega í gangi hjá Guðmundi Runólfssyni frá Hlíðarhúsum þann 19. apríl 1894? Þótt ótrúlegt megi virðast þá má slá því föstu að hann hafi verið í ruglinu. Fastir pennar 6. maí 2016 07:00
Takk, mamma Af mæðrum okkar lærum við margt. Þeim eigum við margt að þakka. Móðir mín ól fimm börn í þennan heim. Hún helgaði líf sitt fjölskyldunni. Ævistarfið í okkar þágu. Hún innrætti okkur gildi – samviskuna á öxlinni og röddina bakvið eyrað. Hún kenndi okkur margt. Það mikilvægasta kannski það fyrirferðarminnsta – það sem hún sagði aldrei. Bakþankar 6. maí 2016 07:00
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun