Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Átakaferlið

Hátíðirnar með sínum samviskulausu huggulegheitum eru liðnar. Skyldunni til að njóta æðislega mikið og troða í sig lokið. Og maður er rétt búinn að bölva síðasta flugeldinum á þrett­ándanum þegar skellurinn kemur.

Bakþankar
Fréttamynd

Allt rangt

Þegar áströlsk hjón hafa borgað fúlgur fjár fyrir þá upplifun að halda að þau séu í raun og veru við það að deyja í íslenskum byl á reginfjöllum, alein og yfirgefin, segir ferðaþjónustufyrirtækið sem bauð upp á þær trakteringar að þau geti sjálfum sér um kennt. Þau hafi gert „allt rangt“.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að vilja vita

Opin, upplýst og málefnaleg umræða er nauðsynleg til að unnt sé að taka réttar ákvarðanir. Greiður aðgangur að upplýsingum er forsenda þekkingar. Upplýsingaskyldu opinberra aðila gagnvart almenningi ber að efla.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Amfetamínborgin

Reykjavík er fjórða mesta amfetamínborg Evrópu ef marka má nýja rannsókn frá Háskóla Íslands. Neysla amfetamíns er stöðug alla daga vikunnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skrúfum frá

Stærsta efnahagsfrétt síðasta árs er sú staðreynd að erlend staða þjóðarbúsins er orðin jákvæð í fyrsta sinn frá því að mælingar hófust eftir lok síðari heimsstyrjaldar. Ísland er núna í hópi fárra Evrópuríkja sem eru lánveitendur við útlönd.

Fastir pennar
Fréttamynd

Völvur og tölvur

Stærsta verkefni ársins 2027 verður að finna verkefni fyrir vinnufært og -fúst fólk. Þetta segir sérfræðingur tölvufyrirtækisins Microsoft í hagfræði og ein af 17 vísindakonum þess sem í lok síðasta árs spáðu fyrir um árin 2017 og 2027.

Bakþankar
Fréttamynd

EULA, YOLO

Við höfum öll hlaðið niður forriti á tölvurnar okkar eða snjallsíma. Það er ekkert mál. Það er nóg að ýta á einn takka og svo koma upp varúðargluggar og maður tikkar í box þar sem stendur: "I have read and agree to the terms“

Fastir pennar
Fréttamynd

Að gefa líf

Nýlega samþykktu Frakkar breytingar á löggjöf um líffæragjafir sem tóku gildi um áramótin.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki segja neinum

Í leikskóla var mér kennt að segja "pjalla“ en ekki "píka“ vegna þess að "píka“, hlutlaust heiti yfir kynfæri mín, var dónalegt orð.

Bakþankar
Fréttamynd

Ekkert mál

Það hafa eflaust margir strengt einhver heit um áramótin. Valið sér leið til betrunar með heitstrengingum eins og að hreyfa sig meira, léttast einhver heil ósköp, hætta að reykja, segja skilið við flöskuna, eyða minni tíma í símanum og tölvunni eða bara að vera almennt í betra skapi, brosa meira og bæta sig að öllu leyti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Blátönnin

Það kannast flestir við Bluetooth. Þráðlausa tækni sem gerir fólki kleift að flytja gögn og upplýsingar yfir útvarpsbylgjur milli tækja. Tæknin er í handfrjálsum búnaði og er ómissandi við flutning á tónlist í hátalara á tímum þar sem fólk nálgast hana í efnisveitum og spilar hana þráðlaust gegnum snjalltæki með Bluetooth-staðlinum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýtt líf

Já, já, við getum alveg komið á morgun. Með Herjólfi? Nei, bíddu. Hver er þessu Herjólfur? Já, skipið. Já, ég vissi það, jú, jú. Ég var nú bara svona að spauga. Já, já, þú segir það já. Heyrðu, hvernig hérna?… Halló?“

Fastir pennar
Fréttamynd

Við áramót

Hvað situr eftir frá því herrans ári 2016? Minnisstæðasti atburður ársins var sjónvarpsviðtalið við Sigmund Davíð þar sem formaðurinn framdi harakiri í beinni. Þátturinn sjálfur var frábærlega unninn af Jóhannesi Kristjánssyni og sýndi okkur ofan í peningakistur huldufólks sem lýtur öðrum lögum en við hin.

Bakþankar
Fréttamynd

Svarið liggur í kalkúninum

Gamlársdagur. Við stöndum með hælana skorðaða í fortíðinni en teygjum tærnar vongóð inn í framtíðina – við lítum um öxl samtímis því að horfa fram á veginn. En gefur árið 2016 tilefni til að líta 2017 björtum augum?

Fastir pennar
Fréttamynd

Ógn vélmenna

Fyrr en varir mun ný tækni af fullkomnu miskunnarleysi úrelda ólíklegustu störf. Vélmenni með gervigreind munu halda áfram þeirri úreldingu starfa sem verið hefur fylgifiskur hnattvæðingarinnar. Hún flutti framleiðslu og þjónustustörf til fátækra landa og gerbreytti vinnumarkaði iðnríkjanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stöðugleikinn mikilvægur

Þegar horft er um öxl yfir árið sem er að líða er ekki hægt að segja annað að en að efnahagsmál hafi þróast með betri hætti en nokkur þorði að vona.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ekki slökkva hennar loga

Fyrir fáeinum mánuðum sat ég með hópi kvenna þegar talið barst að kunningjakonu. Sú hafði hlotið skjótan framgang á vinnumarkaði erlendis. Mér þótti sérstök ástæða að lofa árangur hennar. Viðbrögð viðstaddra vöktu undrun mína.

Bakþankar
Fréttamynd

„Fleiri en þörf var á“

Þann 16. desember árið 1924 komu til Vestmannaeyja nokkur skip. Lögum samkvæmt þurfti að senda lækni út í öll skip sem komu frá útlöndum til þess að kanna heilsufar skipverja, enda var þá stutt síðan spánska veikin herjaði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Táknræn hola

Íslenska ríkið mun þurfa að borga verktaka sem átti lægsta boð í byggingu Húss íslenskra fræða 120 milljónir króna í skaðabætur því ekkert hefur orðið af byggingarframkvæmdum vegna hússins. Sérstök heimild til slíks var samþykkt á Alþingi með fjáraukalögum fyrr í þessum mánuði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Endurtekningin

Ég stóð fyrst álengdar og tyllti mér síðan í sófann í myrkvuðum salnum við hlið bláókunnugrar konu sem fylgdist hugfangin með því sem fram fór. Hún hafði setið þarna lengi hreyfingarlaus að sjá. Fagnandi andlitsdrættirnir og augnaráðið leyndu því samt ekki að hún skemmti sér vel. Ég líka.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dauðinn árið 2016

Það er eins og óvenju mörg dauðsföll hafi riðið yfir heimsbyggðina á þessu ári sem er að líða. Dauðinn setur fólk sem við þekktum í nýtt samhengi. Meira að segja söngvarinn í Wham! fær á sig nýtt yfirbragð.

Bakþankar
Fréttamynd

Stóra fólkið

Er það ekki með þig eins og mig þegar jólin koma að vissar persónur líkt og fljóta upp í meðvitundina? Rétt eins og allt fólk velur sér minningar til að lyfta fram og halda í þannig veljum við okkur líka persónur sem við gefum heiðurssess í sál okkar

Bakþankar
Fréttamynd

Brothætt velferð

Árið 2016 var slæmt ár fyrir sem þá sem aðhyllast frjálslyndar hugmyndastefnur. Þetta var slæmt ár fyrir þá sem styðja frjáls og opin hagkerfi þar sem frelsi í viðskiptum er ráðandi og fólk getur valið sér sér búsetu óháð þjóðerni.

Fastir pennar