Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Ástarjátning í alheiminum

Valentínusardagur árið 1990. Staður: Höfuðstöðvar NASA. Voyager 1, geimfar NASA, nálgast jaðar sólkerfis okkar. Það hefur lokið hlutverki sínu sem var að rannsaka Júpíter og Satúrnus. Nú á að slökkva á myndavélunum til að spara orku

Fastir pennar
Fréttamynd

Um aðgengi

"Það er best að segja það strax að ég styð það að einka­leyfi rík­is­ins til sölu á áfengi verði af­numið. Ef frum­varpið fjallaði bara um það þá myndi ég líka ljá því stuðning minn. En frum­varpið fjall­ar ekki bara um það. Það fel­ur í sér stór­aukið aðgengi að áfengi og þar stend­ur hníf­ur­inn í kúnni.“ Þarna kemst Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að kjarna málsins um áfengisfrumvarpið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skuldafangelsi

Það er ekkert sumar án þess að skuldavandi Grikklands komist í kastljós alþjóðlegra fjölmiðla. Á því verður engin breyting í ár. Þótt lítið hafi verið um fréttir af efnahagsvandræðum Grikkja

Fastir pennar
Fréttamynd

Ábyrgðarlaust traust

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðisbrot. Málið var þingfest á mánudag. Maðurinn er sakaður um hrelliklám – að hafa áframsent myndskeið af barnsmóður í kynferðislegum athöfnum. Málum af þessum toga fjölgar. Degi síðar stígur virtur geðlæknir fram. Sá segir konur þjást af trúgirni.

Bakþankar
Fréttamynd

Peningaplokkandi tölvuleikir

Öðru hverju sjást í fjölmiðlum frásagnir foreldra sem segja farir sínar ekki sléttar eftir að börnin þeirra hafa eytt tugum eða hundruðum þúsunda í einhvers konar tölvuleikjaspil.

Fastir pennar
Fréttamynd

Örvænting á húsnæðismarkaði

Byggja þarf að minnsta kosti 8.000 íbúðir á landinu öllu á næstu þremur árum til að halda í við fólksfjölgun. Afar ólíklegt er það náist og mun sú staðreynd aðeins ýta undir frekari hækkanir á íbúðamarkaði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samkeppni fyrst, takk

Ýmis rök hníga enn sem fyrr til einkarekstrar, einkaframtaks þar sem við á og heilbrigðs markaðsbúskapar. Samt hafa gráðugir kapítalistar síðustu ár sennilega gert meira til að grafa undan trú almennings á kapítalismanum en kommúnistum tókst á hundrað árum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hrútskýringar

Hrútskýring er orð sem hefur rutt sér til rúms á undanförnum misserum í samhengi við baráttuna gegn hinu margumtalaða feðraveldi. Það á vel við aðstæður þar sem karlar tala af miklu yfirlæti og hroka niður til kvenna án þess að hafa endilega eitthvað merkilegt fram að færa.

Bakþankar
Fréttamynd

Klukkan tifar

Flestir Íslendingar þekkja þá tilfinningu að koma heim til Íslands eftir lengri eða skemmri dvöl úti í hinum stóra heimi. Teyga ískalt vatn beint úr krananum og anda að sér ferskum og mishröðum andvaranum á Suðurnesjunum

Fastir pennar
Fréttamynd

Hún undirbjó dauða sinn

Í síðustu viku jarðsöng ég Hólmfríði Sigurðardóttur frá Hlíð í Garðahverfi. Hólmfríður var fædd árið 1925 og skildi eftir sig mikið ævistarf. Hún var bóndi og húsmóðir sem eignaðist tvo syni með eiginmanni sínum Kristni Gíslasyni.

Bakþankar
Fréttamynd

Íslenska hagsveiflan

Það er erfitt að finna nokkurt hagkerfi í heiminum sem er óstöðugra en það íslenska – jafnvel þótt það sé borið saman við önnur mjög lítil hagkerfi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Landspítalinn er ekki elliheimili

Gríðarlegt framboð hefur verið af fréttum af rekstrar- og húsnæðisvanda Landspítalans á síðustu árum. Það sem hefur hins vegar vantað er að þessi vandamál spítalans séu sett í samhengi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aнна Каренина

Íslendingar þurfa að geta lesið og rætt um það sem aðrar þjóðir eru að takast á við. Án þess einangrast hún og verður forsmáð af samfélaginu eins og Anna Karenina, eftir Leo Tolstoj, sem fórnaði öllu fyrir ástina. Þess vegna er upphaf hennar í upphafi þessa pistils en svo er þetta líka bara svo fallega sagt í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar: „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru hver annarri líkar, en óhamingjusöm fjölskylda er jafnan ógæfusöm á sinn sérstaka hátt.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Ofbeldi er val

Sá sem beitir ofbeldi hefur valið að beita aðra manneskju ofbeldi. Það er ekki eitthvað sem gerist.

Bakþankar
Fréttamynd

Hann er kominn aftur

Fyrir nokkrum árum las ég lunkna sögu eftir þýska rithöfundinn Timur Vermes sem sló óvænt í gegn eftir að hafa starfað um árabil sem draugspenni, þ.e.a.s hann skrifaði texta sem aðrir settu svo nafn sitt við og hlutu heiður fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Rikki

Það er óbrigðult ellimerki þegar hetjur æskuáranna deyja. Þegar ég var að alast upp var Ríkharður Jónsson, Rikki, skærasta knattspyrnustjarna þjóðarinnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Rangur þjóðarvilji?

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur stigið aftur fram á sjónarsviðið sem einn leiðtogi hreyfingar er hefur að markmiði að vinda ofan af ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

F###ing konseptið

Þrátt fyrir að nánast hvert heimili eigi spjaldtölvu, rafbókalesara og nokkra snjallsíma þá er enn verið að prenta blek á pappír.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hljóð og mynd

Fjármálaráðherra hefur kynnt drög að eigendastefnu fyrir fjármálafyrirtæki í eigu ríkisins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Börnin í heiminum

3ja ára gamalt barn komst í fréttirnar með nýju merkjatöskuna sína sem kostaði andvirði 115 þúsund íslenskra króna.

Bakþankar
Fréttamynd

Vatnið sótt yfir lækinn

Íslensk erfðagreining hefur boðið lögreglunni að annast DNA-rannsóknir á lífsýnum sem lögreglan aflar í þágu rannsóknar sakamála án þóknunar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fastir liðir eins og venjulega

Sagan hefur svartan húmor, stundum kolsvartan. Hún endurtekur sig ef menn fást ekki til að læra af henni. Hér eru að gefnu tilefni fáeinar orðréttar tilvitnanir í eigin skrif um bankamál frá árunum 1987-2016.

Fastir pennar
Fréttamynd

Spennandi framtíð stafrænnar tónlistar

Tónlistarútgefendur fá nú yfir helming tekna sinna eftir stafrænum leiðum. Þessar nýju dreifileiðir hafa ekki skilað þeim sömu afkomu og geisladiskurinn en nú virðast nýir tímar framundan og lag að spyrja hvort iðnaðurinn hafi náð botni og leiðin liggi upp á við.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áframhaldandi þjáningar Grikkja

Grikkland er enn á ný komið á dagskrá á fjármálamörkuðum Evrópu og við erum aftur farin að tala um grískt greiðslufall og jafnvel um að Grikkland yfirgefi evru­svæðið. Það virðist ekki vera neinn endir á þjáningum gríska hagkerfisins og grísku þjóðarinnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vopnin gegn skoðanablindu á upplýsingaöld

Það er erfitt að draga hlutlausa ályktun þegar maður er hluti af flóknu samfélagi. Samfélagi sem ekki er eins í öllum kimum þess. Skoðanir manns litast af því sjónarhorni sem maður sér þegar maður dregur ályktun.

Fastir pennar