Frakkar, frelsið og áfengið Hugmyndir manna um "frelsi" eru ákaflega mismunandi. Íslensk orðabók handa skólum og almenningi segir að frelsi sé "sjálfstæði, frjálsræði" sem bendir til þess að Íslendingar haldi að frelsi sé sjálfsagður hlutur sem hvorki þurfi að skilja né skilgreina. Orðabók Cambridge-háskóla kafar aðeins dýpra og segir að frelsi sé "réttur til að geta eða mega segja, hugsa o.s.frv. hvað sem þú vilt, án eftirlits eða takmarkana". Bakþankar 5. nóvember 2007 00:01
Um vélar og vélamenn Ítarlegar fréttaskýringar í síðustu viku um afmarkaða þætti í einkavæðingu orkugeirans á Íslandi vekja fleiri spurningar en svör. Það var hárrétt hjá Hannesi Smárasyni í FL-grúppunni að greina vandamál GGE og REI svo að samrunasamningurinn stæðist þar til annað kæmi í ljós, vandi borgarstjórnar væri hik, stjórnunar- og stjórnsýsluvandi. Fastir pennar 5. nóvember 2007 00:01
Góðar fréttir og vondar Tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað mikið hér á landi á fyrri helmingi þessa árs miðað við fyrri helming síðasta árs. Fjölgun tilkynninga nemur 32 prósentum en fjölgun barna sem tilkynnt er um nemur 15 prósentum. Tilkynningar um nálægt helming þessara barna leiða til þess að viðkomandi barnaverndarnefndir kanna mál þeirra frekar. Fjölgun barnaverndartilkynninga milli ára nú er ekki einsdæmi því sú þróun hefur verið stöðug undanfarin ár. Fastir pennar 4. nóvember 2007 00:01
Billjónsdagbók 4.11. OMXI15 var 8.001,60, þegar síminn vakti mig skelþunnan í eksklúsífu svítunni á Hôtel Hermitage í Mónakó, og Dow Jones var 13.930,01 þegar ég heyrði í gegnum höfuðkvalirnar að Iwaunt Moore var að hringja frá útrásarstöðinni sem við fengum Össur til að opna í Sungaipakning gegn því að við redduðum samruna á milli Össurar og Susilo Bambang Yudhoyono yfir bolla af te. Mér leið eins og verðkönnunarkjöti; mér var svo flökurt í símanum. Bakþankar 4. nóvember 2007 00:01
Bókabrennur Umræða um endurútgáfu bókarinnar Tíu litlir negrastrákar með teikningum eftir Mugg er svolítið athyglisverð. Mér finnst sjálfum fullkomlega ástæðulaust að endurútgefa þessa bók, hún má kjurr liggja, einkum og sér í lagi í ljósi þess að hún á sér rætur í dálítið viðurstyggilegri hugmyndafræði, alveg burtséð frá því hvað teikningarnar kunna að vera kjút og rímið snjallt. Bakþankar 3. nóvember 2007 00:01
Nokkur framfaramál Út er komin hin klassíska barnabók Tíu litlar skipamellur eftir Metúsalem frá Munaðarnesi, eitt ástælasta skáld þjóðarinnar. Bakþankar 2. nóvember 2007 00:01
Vín í búðir! Hávær hópur úrtölumanna reynir nú að öskra niður Sigurð Kára Kristjánsson alþingismann og aðra flutningsmenn frumvarps um að leyfa að selja bjór og léttvín í búðum. Voði sé á ferð. Ég spyr: Ætlið þið þá ekki að banna bjórinn aftur? Fastir pennar 2. nóvember 2007 00:01
Ólíðandi yfirgangur Það er eitthvað mjög öfugsnúið við að íbúar í einu húsi, eða jafnvel einni íbúð, komist upp með að halda næsta nágrenni sínu í heljargreipum svo mánuðum skiptir. Fastir pennar 2. nóvember 2007 00:01
Fangelsi og skógrækt Fangelsismálastofnun hefur með opinberri yfirlýsingu vísað á bug nýlegum röksemdum fangavarða á Litla-Hrauni fyrir því að uppbygging ríkisfangelsis eigi að vera á þeim stað. Embættismenn stofnunarinnar segja að samkvæmt faglegum rökum verði aðalfangelsi landsins að vera í Reykjavík. Fastir pennar 1. nóvember 2007 00:01
Hnignun frábærleikans Gengi íslenska landsliðsins í fótbolta er svartur blettur á andlegri sigurgöngu Íslands. Allir þessir tapleikir – og þá sérstaklega afhroðið gegn Liechtenstein – hafa dregið landsmenn niður, nánast aftur í moldarkofana. Bakþankar 1. nóvember 2007 00:01
Seðlabanki í öngstræti Seðlabanki Íslands hefur sætt harðri gagnrýni mörg undangengin ár. Hvernig ætti annað að vera? Fastir pennar 1. nóvember 2007 00:01
Skrifaðu flugvöll Margir þekkja söguna af þingmanninum ónefnda sem fyrir einar kosningarnar fór heim í hérað að ræða við kjósendur sína. Fastir pennar 31. október 2007 00:01
Dálítil hugvekja Litlu hugvekjurnar sem birtast þegar síst varir eru stundum nógu góðar til að halda upp á sannleikann sem í þeim felst. Bakþankar 31. október 2007 00:01
Lukkunnar pamfílar Hvernig skyldi standa á því að matvöruverð er töluvert lægra í Færeyjum en á Íslandi? Umfang færeyska matvörumarkaðarins er aðeins lítið brot af þeim íslenska og samkeppni milli matvöruverslana umtalsvert minni. Fastir pennar 30. október 2007 00:01
Börn og dagheimili Ef börn undir þriggja ára aldri eru látin vera á dagheimilum alla virka daga getur það haft áhrif á geðheilsu þeirra þegar fram líða stundir. Þau gætu orðið árásargjörn, þunglynd og átt erfitt með að mynda tilfinningatengsl. Fastir pennar 30. október 2007 00:01
Illmenni og kýr Íslenska landnámskýrin er eins og þjóðin. Lítil, krúttleg og afskaplega dugleg. Hún kom með forfeðrum okkar til landsins í opnum bát yfir Atlantshafið. Bakþankar 30. október 2007 00:01
Sátt um evruna Útvegsmenn segjast hafa tapað milljörðum á háu gengi krónunnar. Kaupþingsfólk ætlar að færa bókhald sitt og skrá hlutabréf í evrum. Starfsfólk Marel mun eiga kost á því fljótlega að fá hluta af launum greidd í evrum. Allar þessar fréttir vekja upp spurningar um stöðu íslensku krónunnar. Fastir pennar 29. október 2007 07:30
Háir og lágir – bókstaflega! Oliver Curry framtíðarrýnir við Hagfræðiskóla Lundúna spáir því að mannkynið nái hátindi um næstu árþúsundamót. Bakþankar 29. október 2007 06:00
Heimild um okkur Um daginn las ég minningar Eufemiu Waage „Lifað og leikið“ sem Hersteinn Pálsson skráði. Eufemia var hluti af einni helstu leiklistarfjölskyldu Íslendinga og bókin er ómetanleg heimild um fyrstu ár leiklistar í landinu, bæjarbrag í gömlu Reykjavík og líf fólks af betra standi. Fastir pennar 29. október 2007 00:01
Sannleikurinn mun gjöra yður frávita Nokkur styr hefur staðið um nýja biblíuþýðingu, eins og við var að búast, enda hefði annað verið algjört nýmæli í sögu þeirra. Núna muna að vísu fæstir eftir látunum í kringum fyrri þýðingar og sömuleiðis verður uppnámið núna flestum gleymt þegar sú næsta leysir þessa af hólmi. Bakþankar 28. október 2007 00:01
Blóm hins illa Síðustu helgi fóru fjölmiðlar mikinn í umfjöllun um þann kvitt að knattspyrnukonur hefðu tekið sig saman um að kjósa ekki Margréti Láru Viðarsdóttur úr Val Leikmann ársins. Bakþankar 27. október 2007 00:01
Heillaskref Tveggja ára stormasamri valdatíð íhaldsflokksins Laga og réttar í Póllandi, sem tvíburabræðurnir Jaroslaw og Lech Kaczynski fara fyrir, lýkur þann 5. nóvember, en þá hefur forsætisráðherrann Jaroslaw Kaczynski boðað að ríkisstjórn hans muni biðjast lausnar. Fastir pennar 27. október 2007 00:01
Biskup Íslands á mannamáli Ég ætla að ræða við biskup Íslands í næsta Mannamálsþætti mínum. Fastir pennar 26. október 2007 11:07
Þögnin rofin Þögn borgarstjórnarmeirihlutans um Orkuveitumálið er um sumt skiljanleg og rökrétt. Í máli sem þessu eru fjölmörg tæknileg álitaefni. Ekkert er athugavert við að slík atriði séu skoðuð nákvæmlega áður en opinber afstaða er tekin til þeirra í heild. Fastir pennar 26. október 2007 00:01
Sæl eru einföld Þegar ég fæddist var símanúmerið heima hjá mér þrjár stuttar. Mér finnst ég háöldruð þegar ég hugsa til þess og skammast mín næstum fyrir að segja frá þessu. Núna, rúmum aldarfjórðungi síðar, er enginn átta ára krakki maður með mönnum nema hann eigi GSM-síma af þriðju kynslóð farsíma. Enginn léti bjóða sér upp á að tala í síma sem nágrannarnir gætu hlerað. Bakþankar 26. október 2007 00:01
Óháður útrásarpottur Illuga Illugi Gunnarsson hefur vakið athygli fyrir prúðmennsku og hófsaman málflutning eftir að hann steig út úr skugga Davíðs Oddssonar, sem hann var til aðstoðar um árabil. Prúðmennskan var hins vegar víðs fjarri í svargrein Illuga í gær við leiðara Fréttablaðsins frá því deginum þar á undan. Fastir pennar 26. október 2007 00:01
Vilji Guðs Af því það sem blasir við er svo niðurdrepandi eitthvað – að við séum aðeins örverur sem hringsnúast á jarðarkúlu í lífvana svartnætti í algjöru tilgangsleysi og næsta líf í mesta lagi í milljón ljósára fjarlægð, og þá kannski bara í formi slíms – hefur meirihluti jarðarbúa sammælst um að það hljóti bara að vera eitthvað meira, og jafnvel einhver æðri tilgangur með þessu basli öllu. Bakþankar 25. október 2007 00:01
Konur á útivelli Baráttudagar fyrir jafnrétti kynjanna og kvenfrelsi verða aldrei of margir, að minnsta kosti ekki þar til fullu jafnrétti kynjanna er náð. Hér á landi eigum við, auk alþjóðlegs baráttudags kvenna 8. mars, tvo séríslenska baráttudaga, 19. júní, daginn sem íslenskar konur fagna kosningarétti sínum, og dag Sameinuðu þjóðanna, 24. október. Fastir pennar 25. október 2007 00:01
Sannfæring stundum? Fyrir okkur leikmennina er dálítið ruglingslegt að fylgjast með pólitískri umræðu þessa dagana. Stjórnmálamennirnir skamma hver annan ýmist fyrir að snúa baki við hugsjónum sínum eða að standa með þeim. Tökum til dæmis Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra. Fastir pennar 24. október 2007 09:40
Krossar að bera Mikið skil ég málaferli amerísku hjónanna gegn blómasalanum sem sá um skreytingarnar í brúðkaupinu þeirra. Kvikindið notaði blóm í vitlausum lit og rukkaði svakalega í þokkabót. Þetta olli parinu vitaskuld miklu hugarangri og sálarkvöl, það er harðneskjulegt að þurfa að lufsast í hjónaband með hjálitan blómvönd. Bakþankar 24. október 2007 00:01
Er skilorðsbundin refsing hér við hæfi? Hvaða skilaboð sendir þessi dómur? Ole Anton Bieltvedt Skoðun