Bjáni eignast barn Ég gerði heiðarlega tilraun að beiðni næstelstu dóttur minnar til að taka að mér kött þegar við bjuggum í San Diego. Mig langaði sjálfa minna en ekkert að halda kött vitandi að það myndi að mestu lenda á okkur foreldrunum að sinna dýrinu. Fastir pennar 18. september 2013 06:00
Er einkalíf okkar almenningseign? Samkvæmt frumvarpi forsætisráðherra um Hagstofu Íslands sem liggur fyrir septemberþingi á að safna upplýsingum um öll lán einstaklinga í landinu. Ekki nóg með það, heldur verður líka skoðað í hvaða tilgangi þeir tóku lánin og hvað þeir gerðu við peningana Fastir pennar 17. september 2013 06:00
Hangandi brjóst og hitakóf Sumir eru hreinskilnari en aðrir, láta bara allt flakka og nenna ekki að vefja orðunum í einhverja dúnsæng áður en þau eru sögð. Aðrir komast upp með að segja nánast hvað sem er við hvern sem er. Fastir pennar 17. september 2013 06:00
Ekkert persónulegt Allir eru hræddir við eitthvað. Sumir eru lofthræddir en aðrir óttast hunda, köngulær eða það að halda fyrirlestur. Sjálfur er ég haldinn ólæknanlegri dansfælni. Það eitt að ímynda mér dansgólf fær hár mín til að rísa og framkallar kaldan svita á enninu. Bakþankar 16. september 2013 07:00
Harpan og heilbrigðið Óneitanlega hnykkir fólki við þegar Kári Stefánsson skrifar í grein í Morgunblaðinu að fólk sé farið að deyja vegna ástandsins í heilbrigðismálum þjóðarinnar og rekur nokkur sláandi dæmi um fjárfrekar framkvæmdir sem stjórnvöld vildu frekar ráðast í en að standa straum af heilbrigðiskerfinu. Skoðun 16. september 2013 07:00
Lögleg fíkniefni Í fréttum Stöðvar 2 hefur verið fjallað um nýjasta æðið í fíkniefnaheiminum; Mollý, eða MDMA, sem er "amfetamínefni sem hefur um leið skynbreytandi verkun,“ samkvæmt Þórarni Tyrfingssyni, yfirlækni á Vogi. Við notkun á efninu er hætta á skyndidauða en unga fólkið okkar ánetjast því auðveldlega. Fastir pennar 16. september 2013 07:00
Ópið Það er svo dásamleg orka á Íslandi núna þegar allt er aftur að byrja að taka við sér.“ Þessu hélt vinkona mín, sem nýlega flutti frá Danmörku, fram um daginn án þess að nokkurrar kaldhæðni gætti í málrómi hennar. Bakþankar 14. september 2013 07:00
Andstæður í einni sæng Umræðan á Alþingi í vikunni um störf ríkisstjórnarinnar varpaði ágætu ljósi á andstæðurnar í pólitíkinni. Þær sýndu að málefnalegar andstæður skiptast ekki í einu og öllu eftir sömu línu og völdin milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Fastir pennar 14. september 2013 07:00
Ráðherra yfirsést fíll Afleitt ástand í starfsmannamálum Landspítalans hefur verið til umfjöllunar að undanförnu, enda hefur keyrt um þverbak nú í sumar. Eitt af lykilsviðum spítalans, lyflækningasviðið, er skelfilega undirmannað og þar hefur verið unnið eftir neyðaráætlun síðustu vikur. Fastir pennar 14. september 2013 07:00
Evrópublöffið Fréttablaðið sagði frá því í gær að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefði ákveðið að leysa formlega frá störfum samninganefnd Íslands, sem séð hefur um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið. Sama á við um samningahópa um einstök málefni og samráðsnefnd stjórnvalda og hagsmunasamtaka um viðræðurnar. Fastir pennar 13. september 2013 07:00
Rannsóknarsjóður fæðinga Karlmenn taka síður foreldraorlof en konur. Þeir sem það þó gera virðast svo líklegri til að lenda í vandræðum út af því. Fastir pennar 13. september 2013 07:00
Karlar í veldi sínu Á Íslandi eru fáir staðir jafndásamlega þýskir og núdistapallurinn á Sundhöll Reykjavíkur. Hvergi annars staðar getur maður legið á bekk, notið sjaldgæfrar veðurblíðunnar og fylgst um leið með allsberum gömlum manni skokka löturhægt í hringi með sundskýluna sína í hendinni. Bakþankar 13. september 2013 07:00
Að flytja flugvöll losar peninga Sigurður Jóhannesson hagfræðingur skrifaði áhugaverða grein í vikuritið Vísbendingu, sem Fréttablaðið sagði frá fyrr í vikunni. Sigurður fjallar þar um deilur um Reykjavíkurflugvöll og rifjar upp fyrri greiningar á þjóðhagslegum ávinningi þess að færa hann úr Vatnsmýrinni. Fastir pennar 12. september 2013 06:00
Áttavitanum fleygt Uppáhaldssjónvarpsþáttur Margrétar Thatcher heitinnar var hinn frábæri grínþáttur "Já, ráðherra“ og seinna "Já, forsætisráðherra“. Eins og flestir muna gengu þættirnir öðru fremur út á að embættismennirnir sem unnu með ráðherranum Jim Hacker höfðu ávallt aðra skoðun á hlutunum en ráðherrann. Fastir pennar 12. september 2013 06:00
Verðmiðar Það þarf að skera niður. Auðvitað, alls staðar. Það má ekki hækka álögur á ríka og útgerðina. Ég skil það, í alvöru. Ég er ekki sammála því en ég skil það. Útgerðin og ríkt fólk á þetta land. Bakþankar 12. september 2013 06:00
Undirheimar Reykjavíkur Stundum finnst manni samfélagið vera einfalt; að allir séu eins og maður sjálfur og starfsemin öll á yfirborðinu. Það er auðvitað ekki satt. Í samfélaginu fyrirfinnast undirheimar og það er ótrúlegasta fólk sem tilheyrir þeim. Bakþankar 11. september 2013 12:00
Full ástæða til þess að brosa Eftir sigur Íslands á Albönum í gærkvöldi á karlalandsliðið í knattspyrnu í fyrsta sinn raunhæfan möguleika á því að spila í lokakeppni heimsmeistaramótsins. Fastir pennar 11. september 2013 06:00
Margt býr í myrkrinu Foreldrar mínir bjuggu um skeið í Malaví í Afríku. Þar hefur tíminn að sumu leyti staðið í stað og pabbi hefur sagt mér að fólk hefur ekki fjarlægst náttúruna með sama hætti og við. Bakþankar 10. september 2013 09:17
Satt og logið um streitu Við þekkjum einstaklinginn sem andvarpar þegar hann kemur inn á fund, í kaffi meðal vinnufélaganna, eða heima fyrir. Kvartar um hausverk eða jafnvel svima og á stundum einhvern óljósan óróleika í líkamanum sem hann getur ekki lýst neitt nánar. Fastir pennar 10. september 2013 08:55
Bókmenntahátíð fyrir hvern? Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í ellefta sinn á morgun og stendur til 15. september. Þar mæta höfundar frá flestum heimshornum, lesa úr verkum sínum, taka þátt í pallborðsumræðum, ræða við lesendur sína og útgefendur, sýna sig og sjá aðra. Fastir pennar 10. september 2013 06:00
Roðhundarökræða Rúmlega sextíuþúsund Íslendingum getur varla skjátlast – eða hvað? Flugvöllurinn skal áfram vera í Vatnsmýrinni vegna nálægðar við Landspítalann – svolítið eins og frátekið stæði fyrir "Landsbyggðina“ við spítalann, ef eitthvað skyldi koma upp á. Gagnvart þessum spítalarökum eru fylgismenn þess að flytja flugvöllinn eiginlega alveg ráðþrota, því að hver vill halda því að fram mannslíf sé minna virði en skipulagsvald Reykvíkinga í eigin landi? Fastir pennar 9. september 2013 07:00
Þú gerir lítið dáinn Hvort viltu geta farið á spítalann eða í Þjóðleikhúsið? Ef þú þarft að velja. Þú þarft að velja. Hvort viltu keyra fjórum sinnum í gegnum jarðgöng á ári eða að barn á Suðureyri fái gangráð? Bakþankar 9. september 2013 07:00
Fjárfest í listinni Á Íslandi hefur lengi verið stutt við bakið á listum og menningu með einum eða öðrum hætti. Þannig tóku ungmennafélagsmenn sig til og skrifuðu upp á víxil fyrir skútusjómanninn Jóhannes Sveinsson Kjarval og sendu hann til Lundúna til að afla sér menntunar í málaralist. Hann fékk reyndar ekki inn í neinn skóla þar og endaði blankur í Kaupmannahöfn. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri og fleiri vel stæðir karlar miskunnuðu sig yfir hann og héldu áfram að fjármagna nám Kjarvals. Sömu sögu er að segja af mörgum okkar helstu listamönnum sem áttu eftir að móta nútímalist okkar og sjálfsmynd þjóðarinnar síðastliðin hundrað ár. Fastir pennar 9. september 2013 07:00
Mælgin og virðing Íslands Þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lýsti því yfir við setningu Alþingis í vor að Evrópusambandið hvorki vildi né gæti samið um aðild Íslands voru liðin fjörutíu og þrjú ár síðan Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagði í ritgerð að virðing smáþjóða stæði yfirleitt í öfugu hlutfalli við mælgi þeirra. Fastir pennar 7. september 2013 06:00
Hjarta á röngum stað Nú hafa um 65.000 manns skrifað undir áskorun um að tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur verði breytt þannig að flugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni. Undirskriftasöfnunin fer fram á vefsíðunni lending.is undir slagorðinu Hjartað í Vatnsmýrinni. Fastir pennar 7. september 2013 06:00
"Britney olli hjólreiðaslysi“ Um daginn var ég á gangi og með mér í eyrunum var Britney vinkona mín með leyni-uppáhalds-vonda-laginu Piece of me. Sem er sko stórkostlegt lag þegar maður þarf smá auka kjarnakonukraft. Bakþankar 7. september 2013 06:00
Ágætur ofsahagnaður Vissulega eru 33 milljarðar miklir peningar. En þegar vel er skoðað er ekkert óeðlilegt við hagnað bankanna; um það voru sérfræðingar í fjármálamörkuðum sem Fréttablaðið ræddi við sammála. Hagnaðartölurnar eru háar, en bankarnir eru líka með stærstu fyrirtækjum á landinu, eigið fé mikið og arðsemin er engan veginn umfram það sem telja má eðlilega ávöxtunarkröfu. Fastir pennar 6. september 2013 07:00
Við sigruðum þá…næstum því Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir kollegum sínum frá Sviss í undankeppni heimsmeistaramótsins í Bern í kvöld. Sem fyrr mun stór hluti þjóðarinnar setjast við skjáinn með litlar opinberar væntingar en hjartað fullt af draumum. Bakþankar 6. september 2013 06:00
Gettó eru fín Samkvæmt Hagstofunni eru innflytjendur þriðjungur íbúa á Kjalarnesi. Í Breiðholti er hlutfallið fjórðungur. Hins vegar eru innflytjendur aðeins 2% þeirra sem búa í Staðahverfi í Grafarvogi. Svona er þetta í dag en það er ekki víst að það verði þannig eftir 15 ár. Fastir pennar 6. september 2013 06:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun