Ekki einu sinni allir Hatarar vissu að fánanum yrði veifað Sú ákvörðun Hatara að halda á palenstínska fánanum í beinni útsendingu í lok Eurovision í kvöld var ekki á vitorði allra í hljómsveitinni. Innlent 19. maí 2019 00:36
Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. Lífið 19. maí 2019 00:16
Matthías um útspil Hatara: „Þetta er allt samkvæmt áætlun“ Liðsmenn íslenska Eurovision-hópsins voru brattir eftir að úrslitakvöldinu lauk. Innlent 19. maí 2019 00:15
Hatari þriðji á fyrra undanúrslitakvöldinu Hatari og lag þeirra Hatrið mun sigra hafnaði í þriðja sæti á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á þriðjudag. Lífið 19. maí 2019 00:02
Öryggisverðir þjörmuðu að Hatara vegna fánanna: „Ég er mjög hrædd núna, mig langar að fara upp á hótel“ Uppákoma við stigagjöf íslenska Eurovision-atriðisins þar sem Hatari hélt uppi fána Palestínu fór ekki vel í alla. Innlent 18. maí 2019 23:42
Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. Lífið 18. maí 2019 23:06
Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. Innlent 18. maí 2019 22:58
Sérfræðingarnir á Norðurlöndunum gáfu Íslandi engin stig Það má segja að frændur okkar í dómnefndunum á Norðurlöndunum hafi ekki fallið fyrir lagi Hatara, Hatrið getur sigrað. Í það minnsta ef marka má stigagjöfina í Eurovision í kvöld. Lífið 18. maí 2019 22:50
PewDiePie eyddi tísti um að Ísland væri eina þjóðin sem ætti skilið að vinna Eurovision Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. Lífið 18. maí 2019 21:46
Ísland slær í gegn á Twitter Ef marka má "Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu. Lífið 18. maí 2019 21:45
Viðbrögð erlendra blaðamanna við flutningi Hatara á úrslitakvöldinu Hatari með lagið sitt Hatrið mun sigra hefur lokið við að flytja lagið sitt í Expo Tel Aviv höllinni. Lífið 18. maí 2019 21:10
Hvað gerðist í flutningi Hatara? Hatari með lagið sitt Hatrið mun sigra hefur lokið við að flytja lagið sitt í Expo Tel Aviv höllinni. Atriðið var að stærstum hluta stórkostlegt á sviði en upp úr miðju lagi virtist ekki heyrast í Matthíasi Tryggva Haraldssyni, söngvara Hatara. Lífið 18. maí 2019 20:50
Nick Rhodes: Duran Duran aldrei í Eurovision Hljómsveitin Duran Duran, sem heldur tónleika á Íslandi eftir rúman mánuð, mun aldrei taka þátt í Eurovision. Þetta segir Nick Rhodes, hljómborðsleikari sveitarinnar. Hann segist ekki hafa fylgst með söngvakeppninni í tíu ár hið minnsta. Innlent 18. maí 2019 18:30
Komin þreyta í íslenska hópinn Ísland tekur þátt í lokakvöldinu í Eurovision í fyrsta skipti síðan 2014 en Hatari er 17. atriðið sem stígur á sviðið í Expo-höllinni í Tel Aviv. Lífið 18. maí 2019 18:30
Norrænir blaðamenn óttast um öryggi sitt og yfirgefa blaðamannahöllina Danskir, sænskir og norskir blaðamenn sem staddir eru í Tel Aviv til að flytja fréttir af Eurovision hafa yfirgefið blaðamannaaðstöðuna sem er í stóru vöruhúsi í næstu byggingu við keppnishöllina. Erlent 18. maí 2019 18:27
Úrslitakvöld Eurovision: Bestu tíst kvöldsins Landinn elskar að tísta um #Eurovision og #12stig. Lífið 18. maí 2019 18:25
Eurovision-dómnefnd Hvíta-Rússlands vikið úr keppni Dómnefndin varð uppvís að því að brjóta reglur keppninnar. Lífið 18. maí 2019 17:40
Unnið í því frá blautu barnsbeini að breyta líkamanum í morðvopn Andrean Sigurgeirsson slær í gegn í nýjasta myndbandi Iceland Music News, fréttamiðils Hatara. Í innslaginu er púlsinn tekinn á Andrean sem er í aðalhlutverki sem dansari í framlagi Íslands, Hatrið mun sigra. Lífið 18. maí 2019 16:25
Endalok Eurovision: Mun róttæka vinstrið láta draum hægri öfgamanna rætast? Íhaldssamir öfga hægri hópar jafnt sem róttækir vinstri hópar sækja að frjálslyndum gildum þessa dagana. Eurovision fer ekki varhluta af þessu. Skoðun 18. maí 2019 15:38
„I remember you from previous Eurovisions“ Jóhannes Haukur Jóhannesson kynnir stigin frá Íslandi í Eurovision í kvöld. Æfing fyrir kvöldið stendur yfir og birtist Jóhannes Haukur á skjánum fyrir nokkrum mínútum. Lífið 18. maí 2019 15:30
Sparkað í heimilislausa Settur var upp góðgerðarleikur milli heimsmeistaraliðs heimilislausra í Ísrael og íslenskra fjölmiðlamanna. Fréttablaðið og Svikamylla mættu fyrir hönd Íslands og tóku hlutverkið alvarlega. Lífið 18. maí 2019 15:00
Sá rússneski fækkaði fötum og Serhat kíkti í óvænta heimsókn til blaðamanna Nú styttist óðum í stóra augnablikið þar sem úrslit Eurovision fara fram. Þjóðirnar 26 reyna hvað þær geta til að koma sér á framfæri og tryggja sér atkvæði Evrópuþjóðanna auk Ástralíu. Lífið 18. maí 2019 14:44
Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. Lífið 18. maí 2019 14:30
Hatara tjáð að þeir hefðu farið yfir strikið Meðlimir Hatara, fulltrúar Íslands í Eurovision, voru teknir á teppið hjá Jon Ola Sand framkvæmdastjóra Eurovision vegna ummæla sinna um framgöngu ísraelskra stjórnvalda gagnvart Palestínumönnum. Lífið 18. maí 2019 14:28
Getur hvorki staðfest né neitað að Ísland haldi Eurovision ef Ástralía vinnur Útvarpsstjóri getur hvorki staðfest né neitað að Eurovision-söngvakeppnin verði haldin á Íslandi, komi til þess að Ástralía vinni keppnina. Orðrómur þess efnis hefur komist á kreik í tengslum við keppnina í ár en sigurlíkur Ástralíu teljast nú nokkuð góðar. Innlent 18. maí 2019 14:00
Síðasta rennslið í Tel Aviv gekk vel Nú fyrir stundu flutti Hatari lagið Hatrið mun sigra á síðustu æfingunni fyrir kvöldið í kvöld. Lífið 18. maí 2019 13:04
Ísraelskur stuðningsmaður dáist að hugrekki Hatara Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. Lífið 18. maí 2019 13:00
Þetta hafa erlendir blaðamenn að segja um Hatara Í kvöld tekur Hatari þátt í lokakvöldinu í Eurovision og flytur þá lagið Hatrið mun sigra en Ísland er 17. atriðið í kvöld. Lífið 18. maí 2019 12:00
Eurovision-vaktin: Stóra stundin rennur upp hjá Hatara Allt sem máli skiptir á stóra deginum á einum stað. Lífið 18. maí 2019 11:15
Eins og gömlu karlarnir í Prúðuleikurunum Hugleikur Dagsson ferðaðist um Evrópu með brot úr sínu besta uppistandi. Í Finnlandi var lokasýningin tekin upp af kvikmyndagerðarmanninum Árna Sveinssyni Lífið 18. maí 2019 11:00