Aðeins Sir Alex Ferguson var fljótari en Mourinho José Mourinho vann í gær sinn 200. sigur sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins hinn goðsagnarkenndi Sir Alex Ferguson var fljótari en Mourinho að ná þessum merka áfanga. Enski boltinn 7. júlí 2020 13:30
Fær ekki að mæta á æfingar eftir vandræðin gegn Brighton Mikel Arteta, stjóri Arsenal, lofaði því að taka til hendinni er hann mætti til Arsenal og ekki að gefa neitt eftir. Matteo Guendouzi hefur fengið að finna fyrir því. Enski boltinn 7. júlí 2020 12:30
Voru nálægt því að lenda í handalögmálum en Mourinho var ánægður Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með ástríðuna sem sínir lærisveinar sýndu í leiknum gegn Everton í gær en Lundúnarliðin vann 1-0 sigur með sjálfsmarki Michael Keane. Enski boltinn 7. júlí 2020 11:00
Gylfi fékk sömu einkunn og allir miðju- og sóknarmenn Everton Gylfi Þór Sigurðsson fékk fimm í einkunn hjá Liverpool Echo eins og allir miðju- og sóknarmenn Everton sem byrjuðu í 1-0 tapinu gegn Tottenham á útivelli í gær. Enski boltinn 7. júlí 2020 09:30
Gomes var nánast orðlaus er hann sá og heyrði af íslensku Liverpool messunni Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, var í viðtali hjá Símanum í gær en hann ræddi þar við Tómas Þór Þórðarson um tímabilið hjá Liverpool. Enski boltinn 7. júlí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Risaslagur á Ítalíu, Lengjudeildin og enska B-deildin Það eru þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórveldin AC Milan og Juventus mætast í ítölsku úrvalsdeildinni, Leiknir R. og ÍBV mætast í Lengjudeildinni og Nottingham Forest og Fulham mætast í toppslag í næstefstu deild á Englandi. Fótbolti 7. júlí 2020 06:00
Munu Manchester-liðin berjast um sömu leikmennina í sumar? Manchester-liðin United og City virðast ætla sér að fjárfesta í sömu leikmönnunum í sumar. Hvort liðið mun hafa betur í baráttunni um bestu miðverði ítölsku úrvalsdeildarinnar? Enski boltinn 6. júlí 2020 23:00
Hodgson hrifinn af því sem Lampard hefur gert með Chelsea Chelsea mætir Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Frammistaða Frank Lampard stjóra Chelsea hefur heillað Roy Hodgson þjálfara Palace. Enski boltinn 6. júlí 2020 22:00
Oxford og Wycombe mætast í úrslitaleik um sæti í 1. deildinni á Englandi Oxford og Wycombe tryggðu sig áfram í úrslitaleik um sæti í næstefstu deild á Englandi í dag. Fótbolti 6. júlí 2020 21:30
Tottenham sigraði Everton í Evrópubaráttunni Tottenham tók á móti Everton í London í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-0 sigur Tottenham í bragðdaufum leik. Enski boltinn 6. júlí 2020 21:00
Matic skrifar undir nýjan þriggja ára samning við Man Utd Serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic hefur framlengt samning sinn við Manchester United og skrifað undir nýjan þriggja ára samning. Enski boltinn 6. júlí 2020 18:00
Harvey Elliot skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning hjá Englandsmeisturunum Hinn 17 ára gamli Harvey Elliott hefur skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 6. júlí 2020 17:30
Mourinho skaut föstum skotum að Arsenal Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir færslu Arsenal sem liðið setti á samfélagsmiðla sína eftir tapið gegn Sheffield United í síðustu viku. Enski boltinn 6. júlí 2020 11:30
Segir að Klopp þurfi að opna veskið í sumar: „City gerði það ekki og fékk það í bakið“ Ian Ladyman, blaðamaður Daily Mail, segir að ensku meistararnir í Liverpool þurfi að styrkja liðið sitt í sumar ef liðið ætlar að berjast aftur við toppinn á næsta ári. Enski boltinn 6. júlí 2020 09:00
Dagskráin í dag: Sigurlausu liðin í Pepsi Max-deild kvenna, umspilið í League One og GameTíVí Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Ein í Pepsi Max-deild kvenna, ein úr umspili í C-deildinni og ein af Stöð 2 eSport. Sport 6. júlí 2020 06:00
Southampton lagði Manchester City | Níunda tap City í deildinni Southampton sigraði Manchester City 1-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5. júlí 2020 20:00
Þægilegt hjá Englandsmeisturunum gegn Villa Liverpool vann þægilegan 2-0 sigur á botnbaráttuliði Aston Villa á Anfield í dag. Liðið getur enn bætt stigamet Manchester City. Enski boltinn 5. júlí 2020 17:25
„Væri að ljúga ef ég segði að ég vildi ekki fá hann til Chelsea“ Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, vill sjá Kai Havertz ganga í raðir enska liðsins en Kai hefur gert það gott hjá Bayer Leverkusen í heimalandinu. Enski boltinn 5. júlí 2020 16:30
West Ham náði í mikilvægt stig West Ham er taplaust í síðustu tveimur leikjum eftir að liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Newcastle á útivelli. Enski boltinn 5. júlí 2020 15:10
Endurkoma hjá Jóhanni Berg í jafntefli á Turf Moor Burnley og Sheffield United gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5. júlí 2020 13:00
Var hjá Everton í ellefu ár en Ancelotti vissi ekkert hver hann var | Myndband Luke Garbutt er 27 ára vinstri bakvörður sem fékk ekki áframhaldandi samning hjá Everton á dögunum en hann hafði verið hjá félagin í ellefu ár. Enski boltinn 5. júlí 2020 10:00
Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. Enski boltinn 5. júlí 2020 08:00
Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Chelsea vann 3-0 sigur á Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferðinni. Enski boltinn 4. júlí 2020 21:00
Saka og Lacazette skutu Arsenal upp í 7. sætið Arsenal vann góðan sigur í síðustu umferð eftir erfiða byrjun eftir kórónuveiruhléið en þeir heimsækja Wolves á Molineux-leikvanginn í dag. Enski boltinn 4. júlí 2020 18:20
Leeds færist nær og nær sæti í ensku úrvalsdeildinni Leeds United vann mikilvægan sigur gegn Blackburn í ensku 1. deildinni í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 útisigur Leeds. Enski boltinn 4. júlí 2020 16:35
Rauðu djöflarnir á fljúgandi siglingu og skoruðu fimm gegn Bournemouth Manchester United sigraði Bournemouth 5-2 í ensku úrvalsdeildinni rétt í þessu. Heldur betur fjör á Old Trafford. Enski boltinn 4. júlí 2020 16:00
Brighton með níu fingur á áframhaldandi sæti í úrvalsdeildinni Brighton sigraði Norwich í ensku úrvalsdeildinni núna í hádeginu og með sigrinum eru þeir nánast öruggir um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. júlí 2020 13:20
City þarf ekki að leita langt eftir arftaka Sane Manchester City seldi Leroy Sane á dögunum til stórveldisins Bayern Munchen í Þýskalandi. Einhverjir hafa eflaust velt fyrir sér hvort City muni kaupa einhvern til að fylla skarð hans, en nú beinist athyglin að hinum unga Jayden Braaf sem leikur með unglingaliði City. Enski boltinn 4. júlí 2020 12:30
Meistaradeildarbaráttan: Hverjir eiga erfiðustu leikina eftir? Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. Enski boltinn 4. júlí 2020 11:45
Manchester United væri á toppnum hefði tímabilið byrjað þegar Fernandes var keyptur | Arsenal í þriðja sæti Planet Football birtir stöðutöfluna í ensku úrvalsdeildinni ef einungis eru tekin með stig frá því Bruno spilaði sinn fyrsta leik fyrir United. Þá væru Rauðu djöflarnir efstir á markatölu en Úlfarnir í öðru sæti með jafnmörg stig, eða 18 stig. Enski boltinn 4. júlí 2020 10:00