City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. Fótbolti 29. ágúst 2020 11:30
Gylfi og James Rodriguez að verða samherjar Everton virðist vera ná að krækja í James Rodriguez, miðjumann Real Madrid, en enskir miðlar greina frá þessu. Enski boltinn 29. ágúst 2020 10:45
„Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. Enski boltinn 29. ágúst 2020 10:00
Dagskráin í dag: Samfélagsskjöldurinn og meiri fótbolti Dagskráin hefur ekki verið af verri endanum á sportrásum Stöðvar 2 undanfarna daga og ekki versnar ástandið í dag. Sport 29. ágúst 2020 06:00
Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28. ágúst 2020 23:00
Eigandi Tampa Bay vill bjarga Wigan Randy Frankel, sem er meðeigandi hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays, vill bjarga C-deildarliðinu Wigan frá gjaldþroti. Enski boltinn 28. ágúst 2020 22:00
Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. Enski boltinn 28. ágúst 2020 11:08
Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. Enski boltinn 28. ágúst 2020 10:30
Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. Enski boltinn 28. ágúst 2020 09:00
Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. Fótbolti 28. ágúst 2020 08:00
Sjónin byrjuð að stríða einum vinsælasta þáttarstjórnandanum Einn vinsælasti íþróttaþáttarstjórnandi Englands, Gary Lineker, segir að sjónin hans sé orðin svo slæm að hann sjái ekki minnispunktana sína fyrir þættina. Fótbolti 27. ágúst 2020 23:00
Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. Enski boltinn 27. ágúst 2020 21:43
Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. Enski boltinn 27. ágúst 2020 12:31
Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. Enski boltinn 27. ágúst 2020 10:30
Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. Enski boltinn 27. ágúst 2020 09:30
Fimm ára samningur Henderson við Man. United Markvörðurinn Dean Henderson hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester United. Enski boltinn 26. ágúst 2020 18:21
Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. Enski boltinn 26. ágúst 2020 16:25
Virgil van Dijk fór blóðugur af velli í gær Nýtt tímabil byrjaði ekki alltof vel fyrir Virgil van Dijk í gær þegar hann þurfti að fara blóðugur af velli í seinni hálfleik. Enski boltinn 26. ágúst 2020 13:00
Segja Pep Guardiola og Messi hafa talað saman í síma Lionel Messi til Manchester City er háværasti orðrómurinn eftir að argentínski snillingurinn tilkynnti Barcelona að hann vildi fara. Enski boltinn 26. ágúst 2020 08:30
Fyrrum boltabulla dæmdi í ensku úrvalsdeildinni í næstum áratug Þau sem fylgdust með ensku úrvalsdeildinni snemma á þessari öld muna ef til vill eftir dómaranum Jeff Winter. Það sem færri vita er að Winter var hluti af gengi sem studdi Middlesbrough, lenti í slagsmálum og var næstum stunginn oftar en einu sinni. Enski boltinn 25. ágúst 2020 23:00
Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. Enski boltinn 25. ágúst 2020 19:26
Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. Enski boltinn 25. ágúst 2020 16:49
Brewster skoraði tvö er Liverpool gerði jafntefli Englandsmeistarar Liverpool eru komnir á fullt í undirbúningstímabili sínu fyrir komandi tímabil. Liðið gerði 2-2 jafntefl við Red Bull Salzburg í dag. Enski boltinn 25. ágúst 2020 16:41
Southgate valdi Maguire í hópinn sem kemur til Íslands Gareth Southgate er búinn að velja enska landsliðshópinn sem kemur til Íslands og mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Allar helstu stjörnur liðsins eru í hópnum. Fótbolti 25. ágúst 2020 13:40
Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. Enski boltinn 25. ágúst 2020 13:30
ESPN: Man. City að skoða það að kaupa Lionel Messi Lionel Messi hefur aldrei verið nærri því að fara frá Barcelona en einmitt núna og það er eitt lið í ensku úrvalsdeildinni áhugasamt um hann. Enski boltinn 25. ágúst 2020 09:00
Gæti orðið fjölmiðlasirkus á Íslandi ef Southgate velur Harry Maguire í hópinn Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, mun gera það opinbert í dag hvaða leikmenn verða í enska landsliðinu sem mætir til Íslands 4. september næstkomandi. Enski boltinn 25. ágúst 2020 08:00
Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. Enski boltinn 24. ágúst 2020 13:21
Koeman segist aldrei gera það sem hann gerði samt einmitt með Gylfa Ronald Koeman, nýr knattspyrnustjóri Barcelona, var greinilega löngu búinn að gleyma meðferð sinni á Gylfa Þór Sigurðssyni þegar hann var spurður um Frenkie de Jong. Enski boltinn 24. ágúst 2020 13:00
Cristiano Ronaldo að plana annars konar endurkomu til Manchester Manchester borg mun fá aftur fjárfestinn Cristiano Ronaldo en ekki fótboltamanninn Cristiano Ronaldo á næstunni gangi plön Portúgalans upp. Enski boltinn 24. ágúst 2020 12:00