Nadía Sif tjáir sig: „Ég lak engu til fjölmiðla“ Nadía Sif Líndal, önnur kvennanna sem heimsótti ensku landsliðsmennina Phil Foden og Mason Greenwood á Hótel Sögu í gær segist ekki hafa lekið myndefni frá samskiptum sínum við þá til fjölmiðla. Innlent 7. september 2020 19:22
Segjast ekki hafa vitað að Foden og Greenwood hafi verið í sóttkví Tvær íslenskar konur sem hittu ensku landsliðsmennina Mason Greenwood og Phil Foden á Hóteli Sögu í gær segjast ekki hafa gert sér grein fyrir því að þeir hafi verið í sóttkví. Innlent 7. september 2020 18:01
Pabbi Mason Mount sendi þýskum fjölmiðlum tóninn Faðir Mason Mount leikmanns Chelsea er ekki sáttur með fréttaflutning þýskra fjölmiðla varðandi félagaskipti Kai Havertz og son hans. Enski boltinn 7. september 2020 16:00
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. Innlent 7. september 2020 15:56
Berst við Gylfa um mínútur í vetur og Ancelotti hrósar honum í hástert Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er himinlifandi með að félagið hafi náð krækja í miðjumanninn Allan sem kemur til félagsins frá Napoli. Enski boltinn 7. september 2020 15:30
Sjáðu enska liðið yfirgefa Hótel Sögu Enska landsliðið yfirgaf Hótel Sögu áðan og hélt til Keflavíkur þaðan sem það flýgur til Kaupmannahafnar. Enski boltinn 7. september 2020 14:34
Rannsókn á máli Greenwood og Foden langt komin Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á heimsókn íslenskra kvenna til enskra landsliðsmanna á Hótel Sögu um helgina er langt komin. Innlent 7. september 2020 14:32
Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. Enski boltinn 7. september 2020 14:00
Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. Enski boltinn 7. september 2020 13:15
Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. Fótbolti 7. september 2020 11:51
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. Enski boltinn 7. september 2020 10:59
Tveir leikmenn City með kórónuveiruna Tveir leikmenn Manchester City eru komnir í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Enski boltinn 7. september 2020 09:25
Arsenal byrjar á stórsigri | Man Utd og Chelsea skildu jöfn Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi fór almennilega af stað í dag. Arsenal byrjaði tímabilið á stórsigri gegn Reading. Þá skildu Manchester United og Chelsea jöfn. Enski boltinn 6. september 2020 21:45
Van de Beek mun slá met í fyrsta leik sínum með Man Utd Þegar van de Beek stígur inn á völlinn í fyrsta skipti í rauðri treyju United verður hann þrettándi Hollendingurinn til að spila fyrir liðið og mun þá Holland eiga met yfir flesta erlenda leikmenn sem leikið hafa fyrir Man Utd. Enski boltinn 6. september 2020 14:45
Auknar líkur á að Man Utd fái Raúl Jimenez Manchester United hefur í allt sumar verið orðað við mexíkóska framherjann Raúl Jimenez, sem hefur farið á kostum með Wolves undanfarin tvö tímabil. Enski boltinn 6. september 2020 11:00
Hvernig verður byrjunarlið Chelsea í vetur? Eftir að hafa verið í félagsskiptabanni síðasta sumar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea farið hamförum á félagsskiptamarkaðinum í ár. Alls hefur liðið keypt fimm leikmenn og er orðað við fleiri. Enski boltinn 6. september 2020 10:15
18 ára Portúgali orðinn dýrasti leikmaðurinn í sögu Úlfanna Wolves sló félagsmet í dag þegar liðið gerði 18 ára gamla portúgalska framherjann Fabio Silva að dýrasti leikmanni í sögu félagsins. Enski boltinn 5. september 2020 22:00
Klopp tilbúinn að selja tíu leikmenn Liverpool Talið er að Englandsmeistarar Liverpool séu tilbúnir að selja alls tíu leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 5. október næstkomandi. Enski boltinn 5. september 2020 12:00
Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. Fótbolti 5. september 2020 11:00
Man City vill Koulibaly en neitar að tala beint við Napoli Manchester City vill festa kaup á Kalidou Koulibaly, miðverði Napoli, en City neitar þó að tala beint við ítalska félagið. Enski boltinn 5. september 2020 09:00
Havertz orðinn leikmaður Chelsea | Dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. Enski boltinn 4. september 2020 19:50
Nýliðarnir sjö sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum Íslenski landsliðshópurinn er töluvert leikreyndari en sá enski. Til að mynda eru sjö nýliðar í enska hópnum en bara einn í þeim íslenska. Enski boltinn 4. september 2020 16:30
Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. Enski boltinn 4. september 2020 14:00
Hikar ekki við að nota Greenwood og Foden á morgun Gareth Southgate gæti notað hina ungu og efnilegu Mason Greenwood og Phil Foden gegn Íslandi á morgun. Fótbolti 4. september 2020 13:30
Dorsett laus úr sóttkví: Heyrði af því að enska landsliðið vilji komast í Bláa lónið Sky Sports maðurinn Rob Dorsett hefur sagt frá raunum sínum í sóttkví á Íslandi á samfélagsmiðlum en hann ræddi líka við Henry Birgir Gunnarsson um ævintýri sín í Reykjavík. Fótbolti 4. september 2020 13:00
Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. Fótbolti 4. september 2020 12:36
Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. Fótbolti 4. september 2020 12:13
Fjórir í enska landsliðsinu í sérstökum hefndarhug í Laugardalnum á morgun Enska landsliðið þarf að sanna ýmislegt fyrir sér og öðrum þegar liðið mætir inn á Laugardalsvöllinn á morgun og þá ekki síst fjórir leikmenn liðsins. Enski boltinn 4. september 2020 11:00
Vill ekki sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Andy Robertson, leikmaður Liverpool, vill helst komast hjá því að mæta Lionel Messi í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 4. september 2020 08:30
Sánchez vildi fara aftur til Arsenal eftir fyrstu æfinguna hjá United Alexis Sánchez svipti hulunni af martraðardvöl sinni hjá Manchester United á Instagram í gær. Enski boltinn 4. september 2020 07:30