Dagskráin í dag: Pepsi Max Mörkin, Aston Villa og Vodafone-deildin Dagurinn í dag er nokkuð rólegur eftir magnaða helgi en við erum þó með þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 15. september 2020 06:00
Reece James sá til þess að Chelsea hóf tímabilið á sigri Hægri bakvörðurinn Reece James var allt í öllu er Chelsea hóf ensku úrvalsdeildina á sigri með. Enski boltinn 14. september 2020 21:15
Frábær byrjun tryggði Wolves sigur í fyrsta leik tímabilsins Tvö af spútnikliðum ensku úrvalsdeildarinnar mættust á Bramall Lane í Sheffield í kvöld. Fór það svo að Wolverhampton Wanderers hafði betur þökk sé tveimur mörkum í upphafi leiks, lokatölur 2-0. Enski boltinn 14. september 2020 18:55
Fatan hans Marcelo Bielsa var frumsýnd á Anfield og vakti furðu margra Marcelo Bielsa varð um helgina fyrsti knattspyrnustjóri Leeds United í sextán ár til að stýra liðinu í leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14. september 2020 10:00
Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. Enski boltinn 14. september 2020 09:30
Frank Lampard fannst gagnrýni Jürgen Klopp vera svolítið hlægileg Frank Lampard finnst Chelsea ekki vera að gera neitt annað á leikmannamarkaðnum en Liverpool hefur gert síðustu ár. Hann svaraði gagnrýni Jürgen Klopp. Enski boltinn 14. september 2020 08:00
Aston Villa að kaupa sóknarmann frá Lyon Aston Villa var eitt þeirra félaga sem var ekki að spila um helgina í ensku úrvalsdeildinni en það hefur verið nóg að gera á skrifstofu félagsins engu að síður. Enski boltinn 14. september 2020 07:00
Mourinho: Við vorum latir Engin draumabyrjun á mótinu hjá lærisveinum Jose Mourinho sem töpuðu fyrir Everton á heimavelli í dag. Enski boltinn 13. september 2020 23:00
Everton lagði Tottenham í Lundúnum Everton gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13. september 2020 17:25
Leicester endurtók leikinn frá meistaratímabilinu Leicester byrjar nýtt tímabil af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á nýliðunum í West Bromwich Albion í 1. umferðinni. Enski boltinn 13. september 2020 15:00
Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Enski boltinn 13. september 2020 14:49
Sagði Van Dijk hafi gert mistökin því hann hafi verið of hrokafullur Virgil van Dijk var allt í öllu er Liverpool vann 4-3 sigur á Leeds í rosalegum leik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 13. september 2020 12:00
Nadía í einkaviðtali við The Sun: „Mason kyssti mig og það fór að hitna í kolunum“ Nadía Sif Gunnarsdóttir, sem ásamt frænku sinni Láru Clausen heimsótti ensku landsliðsmennina Mason Greenwood og Phil Foden á Hótel Sögu síðustu helgi, hefur tjáð sig um málið í einkaviðtali við The Sun. Lífið 13. september 2020 10:30
Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Enski boltinn 13. september 2020 10:30
Salah hirti met af Wayne Rooney í gær Mohamed Salah var maðurinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 4-3 sigur á Leeds United í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13. september 2020 09:00
Arsenal að selja bikarhetjuna til Aston Villa Arsenal hefur samþykkt kauptilboð Aston Villa í argentínska markvörðinn Emiliano Martinez. Enski boltinn 13. september 2020 07:00
Bielsa: Höfðum yfirhöndina á löngum köflum Marcelo Bielsa var hreykinn af sínu liði þrátt fyrir tap gegn Englandsmeisturunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12. september 2020 22:30
Klopp hrósar frammistöðu Leeds í hástert Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir sjö marka leik á Anfield í dag. Enski boltinn 12. september 2020 21:30
Nýju mennirnir tryggðu Newcastle sigur á West Ham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12. september 2020 21:08
Hófu titilvörnina á sigri í sjö marka leik Boðið var upp á sjö marka veislu á Anfield í dag þegar nýliðar Leeds heimsóttu Englandsmeistara Liverpool Enski boltinn 12. september 2020 18:25
Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. Enski boltinn 12. september 2020 16:30
Maðurinn sem vill komast burt tryggði Palace stigin þrjú Crystal Palace byrjar tímabilið af krafti en þeir unnu góðan 1-0 heimasigur á Southampton í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 12. september 2020 16:05
Arsenal byrjar af krafti Arsenal byrjar ensku úrvalsdeildina af krafti en þeir unnu 3-0 útisigur á Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið. Enski boltinn 12. september 2020 13:25
Gagnrýnir myndbirtingu af fáklæddum Foden og segir karla eiga skilið sömu virðingu og konur Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill telur að viðbrögð fjölmiðla og almennings hefðu verið önnur ef kynjunum í máli ensku landsliðsmannanna og kvennanna tveggja sem hittu þá á Hóteli Sögu hefði verið snúið við. Innlent 12. september 2020 12:46
Allir voru með City eða Liverpool í efsta sætinu nema einn sem setti United á toppinn Enska úrvalsdeildin hefst aftur í dag eftir stutta pásu. Fyrsti leikur deildarinnar er Lundúnarslagurinn á milli Fulham og Arsenal en stórleikur dagsins er á milli Liverpool og Leeds. Enski boltinn 12. september 2020 11:45
Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. Sport 12. september 2020 06:00
Nýr stjóri Watford fagnaði sigri í fyrsta leik Watford leikur í næstefstu deild Englands í vetur eftir að hafa fallið í sumar, en liðið hóf nýja leiktíð á sigri í kvöld gegn Middlesbrough, 1-0. Enski boltinn 11. september 2020 20:41
Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Enski boltinn 11. september 2020 15:00
Thiago sagður búinn að ná samkomulagi við Liverpool Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við Liverpool. Enski boltinn 11. september 2020 13:30