Uppgjafartónn í Mourinho en Lampard vorkennir honum ekki José Mourinho hljómar ekki eins og hann muni leggja allt í sölurnar gegn sínu gamla liði í kvöld þegar Tottenham og Chelsea mætast í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 29. september 2020 10:20
Jürgen Klopp lenti upp á kant við Roy Keane í beinni á Sky Sports Roy Keane tókst að pirra Jürgen Klopp í beinni útsendingu eftir 3-1 sigur Liverpool á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29. september 2020 09:30
Telles þokast nær United Manchester United á í viðræðum við Porto um kaup á brasilíska vinstri bakverðinum Alex Telles. Enski boltinn 29. september 2020 07:45
Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Sport 29. september 2020 06:01
Jota í hóp með Salah og Mané Diego Jota gerði sér lítið fyrir og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Englandsmeistara Liverpool er liðið lagði Arsenal 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með lék hann eftir afrek Mohamed Salah og Sadio Mané. Enski boltinn 28. september 2020 22:01
Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. Enski boltinn 28. september 2020 21:30
Liverpool enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Arsenal Englandsmeistarar Liverpool áttu ekki í miklum vandræðum með Arsenal er Skytturnar heimsóttu Anfield í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Öruggur 3-1 sigur Liverpool niðurstaðan þó svo að Arsenal hafi komist yfir í leiknum. Enski boltinn 28. september 2020 20:55
Aston Villa lék sér að Fulham í Lundúnum Fyrri leik dagsins í enska boltanum er nú lokið. Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á nýliðum Fulham á útivelli. Enski boltinn 28. september 2020 18:45
Graeme Souness á því að Liverpool gæti líka stungið af í vetur Hörmungarframmistaða Manchester City í gær fékk sérfræðing Sky Sports til að spá því að Liverpool gæti unnið aftur yfirburðasigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 28. september 2020 10:01
City fær Dias eftir tapið slæma í gær Manchester City hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á varnarmanninum Rúben Dias. Portúgalska félagið fær 65 milljónir punda og kaupir Nicolas Otamendi í staðinn. Enski boltinn 28. september 2020 08:18
Sögulegt tap hjá Guardiola Manchester City steinlá fyrir Leicester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. september 2020 07:01
Moyes í einangrun þegar West Ham vann sinn fyrsta leik David Moyes var fjarri góðu gamni þegar West Ham innbyrti sín fyrstu stig á tímabilinu. Enski boltinn 27. september 2020 20:01
Man City niðurlægðir af Leicester á Etihad Varnarleikur Manchester City átti engin svör við Jamie Vardy og félögum í Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27. september 2020 17:21
VAR í aðalhlutverki er Tottenham og Newcastle skildu jöfn Jose Mourinho og lærisveinar gerðu 1-1 jafntefli við Newcastle á heimavelli í dag. VAR kom við sögu eins og í mörgum leikjum helgarinnar. Enski boltinn 27. september 2020 15:00
Bamford hetjan á 88. mínútu í Jórvíkurslagnum Það stefndi allt í markalaust jafntefli í baráttunni um Jórvíkurskír, á milli Sheffield United og Leeds, en önnur varð niðurstaðan. Enski boltinn 27. september 2020 13:00
Reiður Hodgson eftir leikinn gegn Gylfa og félögum: „Þetta er að drepa leikinn“ Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, var allt annað en ánægður með dómgæsluna í leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Palace tapaði leiknum 2-1. Enski boltinn 27. september 2020 11:31
Staðfestir viðræður en útilokar að Skriniar verði seldur til Tottenham Varnarmaðurinn öflugi Milan Skriniar mun ekki yfirgefa Inter Milan í sumar en Tottenham hefur af veikum mætti reynt að klófesta þennan 25 ára gamla miðvörð undanfarnar vikur. Enski boltinn 27. september 2020 08:01
Hetja Man Utd: Snýst um að setja boltann í markið, ekki stangirnar Man Utd vann nauman sigur á Brighton eftir mikla dramatík í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26. september 2020 23:15
Lampard: Ekkert rangt við taktíkina Frank Lampard horfði upp á lið sitt lenda þremur mörkum undir í fyrri hálfleik gegn nýliðum WBA. Enski boltinn 26. september 2020 22:31
Danny Ings sá um Burnley Burnley er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni en Southampton er komið á blað eftir bragðdaufan kvöldleik. Enski boltinn 26. september 2020 21:10
Ramos tryggði Real sigur af vítapunktinum Spánarmeistarar Real Madrid sóttu sinn fyrsta sigur í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26. september 2020 21:00
Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. Enski boltinn 26. september 2020 18:25
Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. Enski boltinn 26. september 2020 15:54
Stúkumenn um sektina: „Þetta er galið bull“ Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals. Íslenski boltinn 26. september 2020 14:14
Skoruðu sigurmarkið eftir að búið var að flauta til leiksloka Manchester United er komin með sín fyrstu þrjú stig á þessari leiktíð eftir rosalegan 3-2 sigur á Brighton á útivelli í dag. Enski boltinn 26. september 2020 13:41
Vonsvikinn en ekki hissa að starfsmaður Fleetwood hafi ekki verið dæmdur í bann fyrir fitufordóma Adebayo Akinfenwa, hinn vöðvamikli framherji Wycombe, vandar ekki enska knattspyrnusambandinu kveðjurnar í nýju myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Enski boltinn 26. september 2020 09:31
Vonar að United kaupi ekki Sancho Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho. Enski boltinn 26. september 2020 09:00
Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar Það eru alls fjórtán beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sport 26. september 2020 06:01
City tilbúið að opna veskið fyrir portúgalskan varnarmann Manchester City er talið vera í viðræðum við Benfica um varnarmanninn Ruben Dias en enskir miðlar greina frá. Enski boltinn 25. september 2020 23:00
Sumir Liverpool stuðningsmenn urðu sér til skammar á netinu eftir 7-2 sigur í gær Hinn nítján ára gamli Neco Williams fékk heldur betur að heyra það frá sumum stuðningsmönnum Liverpool á netinu eftir stórsigur liðsins í gærkvöldi og það þótti öðrum stuðningsmönnum afar lélegt. Enski boltinn 25. september 2020 10:30