Aston Villa fór illa með Crystal Palace manni færri Aston Villa vann sannfærandi 3-0 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26. desember 2020 16:51
Haaland efstur á óskalista Chelsea Erling Haaland, hinn 20 ára gamli sóknarmaður Dortmund, er efstur á óskalista Frank Lampard fyrir félagsskiptagluggann næsta sumar. Enski boltinn 26. desember 2020 15:16
Sigurganga Man Utd á útivöllum á enda eftir jafntefli við Leicester Leicester og Manchester United skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag, lokatölur 2-2. Enski boltinn 26. desember 2020 14:20
Özil líklega á leið til Fenerbache Mesut Özil hefur ekkert spilað með Arsenal á þessari leiktíð og mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar þegar hann verður samningslaus. Enski boltinn 26. desember 2020 13:31
Wolves bannar leikmönnum sínum að versla í matinn Wolves hefur ákveðið að banna leikmönnum sínum að fara í stórar matvörubúðir til að draga úr áhættu á að þeir fái kórónuveiruna. Enski boltinn 26. desember 2020 13:00
Klopp segir Origi frekar hafa átt að bera fyrirliðabandið heldur en Salah Jurgen Klopp segir það hafa verið mistök að láta hinn unga Trent Alexander-Arnold bera fyrirliðabandið í leiknum við Midtjylland í Meistaradeildinni en segir að Mohammed Salah hafi ekki verið næstur í röðinni. Enski boltinn 26. desember 2020 11:30
Arteta segir Chelsea vera með sterkasta hópinn í úrvalsdeildinni Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir Chelsea vera með sterkasta hópinn í ensku úrvalsdeildinni en þessi lið mætast kl. 17:30 í dag. Enski boltinn 26. desember 2020 10:30
Dagskráin í dag: NBA, Rauðvín og klakar og Championship-deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26. desember 2020 06:00
Liverpool eina liðið sem hefur verið á toppnum þrenn jól í röð Liverpool hefur verið nánast óstöðvandi undanfarin ár undir stjórn Jurgens Klopp. Árið í ár er það þriðja í röð sem liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um jólin. Enski boltinn 25. desember 2020 22:01
Lo Celso ekki með Tottenham um helgina Miðjumaðurinn Giovanni Lo Celso mun ekki spila með Tottenham næstu vikurnar vegna meiðsla og mun því missa af leiknum við Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 25. desember 2020 20:01
Solskjær segir leikmönnum að hunsa tal um titilbaráttu Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hvetur leikmenn sína til að hlusta ekki á tal um titilbaráttu og einbeita sér frekar að því að bæta leik sinn frá degi til dags. Enski boltinn 25. desember 2020 14:00
Gabriel Jesus og Kyle Walker með Covid Gabriel Jesus og Kyle Walker, leikmenn Manchester City, hafa greinst jákvæðir fyrir Kórónuveirunni og verða ekki með liðinu gegn Newcastle á morgun. Enski boltinn 25. desember 2020 13:00
Danny Rose handtekinn Danny Rose, leikmaður Tottenham, var handtekinn fyrir of hraðan akstur á Þorláksmessu. Enski boltinn 25. desember 2020 12:00
Man Utd unnið þrettán útileiki í röð gegn enskum liðum Manchester United hefur unnið þrettán útileiki í röð gegn enskum andstæðingum sínum. Enski boltinn 24. desember 2020 20:00
Parker ekki á hliðarlínunni hjá Fulham um helgina Scott Parker þjálfari Fulham, verður ekki viðstaddur þegar liðið tekur á móti Southampton á öðrum degi jóla. Enski boltinn 24. desember 2020 18:00
Stóri Sam segir Arsenal vera í fallbaráttu Sam Allardyce, nýráðinn stjóri West Brom, segir að stórveldið Arsenal sé eitt af þeim liðum sem sé að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24. desember 2020 16:00
Lingard til Sheffield United? Sheffield United er á botni ensku úrvalsdeildarinnar með einungis tvö stig eftir fjórtán leiki, tíu stigum frá öruggu sæti í deildinni. Liðið leitar nú allra mögulegra leiða til að styrkja sig fyrir komandi átök. Enski boltinn 24. desember 2020 14:00
Bruno með háleit markmið fyrir 2021 Bruno Fernandes kom eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina í byrjun þessa árs þegar hann gekk til liðs við Manchester United. Hann hefur síðan þá komið að 29 mörkum í 27 leikjum fyrir liðið í ensku úrvalsdeildinni, skorað sautján mörk og lagt upp tólf. Enski boltinn 24. desember 2020 13:00
Manchester-slagur í undanúrslitum | Tottenham fær Brentford Dregið var í undanúrslit deildabikarsins í Englandi í kvöld. Manchester United og Manchester City mætast á Old Trafford á meðan Tottenham Hotspur fær B-deildarlið Brentford í heimsókn. Enski boltinn 23. desember 2020 22:50
Cavani og Martial skutu United í undanúrslit Manchester United tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins með 2-0 sigri á Everton á Goodison Park í kvöld. Enski boltinn 23. desember 2020 22:00
Tottenham í undanúrslit þrátt fyrir vandræði gegn Stoke Tottenham Hotspur er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 3-1 sigur á B-deildarliði Stoke City. Tottenham skoraði tvívegis á síðustu 20 mínútum leiksins. Enski boltinn 23. desember 2020 19:30
Trúir því ekki að Salah vilji fara til Real eftir atvikið með Ramos Fyrrum framherji Liverpool, John Aldridge, segist eiga erfitt með að skilja ef Mohamed Salah, framherji meistaranna, vilji fara til Real Madrid eftir atvikið með Sergio Ramos í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018. Fótbolti 23. desember 2020 16:30
Neville segir að leikmönnum Arsenal leiðist Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að leikmenn Arsenal þurfi að njóta þess að spila fótbolta á nýjan leik. Þeir líti út eins og að þeim leiðist undir stjórn hins spænska Mikel Arteta og það megi ekki gerast. Enski boltinn 23. desember 2020 14:01
Norsk knattspyrnukona fékk COVID-19 og fær ekki að koma heim um jólin Þetta er ekki góður tími til að smitast af kórónuveirunni ekki síst fyrir atvinnuíþróttamenn sem ætluðu að nýta jólafríið til að hitta fjölskylduna. Enski boltinn 23. desember 2020 13:00
Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 23. desember 2020 12:36
Færa Gylfi og félagar stuðningsmönnum Everton góða jólagjöf? Everton tekur á móti Manchester United í síðasta leik átta liða úrslita enska deildabikarsins í kvöld. Bæði lið eru á góðu skriði. Enski boltinn 23. desember 2020 11:01
Staðsetning Rúnars kom Mahrez á óvart Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, var undrandi á staðsetningu Rúnars Alex Rúnarssonar, markmanns Arsenal, er Mahrez skoraði annað mark City í gær. Enski boltinn 23. desember 2020 10:30
Minntist þess þegar hann spilaði gegn Rúnari Alex í Frostaskjólinu og notaði myllumerkið #ÁframÍBV Rúnar Alex Rúnarsson var í byrjunarliði Arsenal er liðið tapaði 4-1 fyrir Manchester City í enska deildarbikarnum í gær. Það rifjaði upp gamlar minningar hjá David James. Enski boltinn 23. desember 2020 09:30
John Terry og Jamie Redknapp á meðal þeirra sem óska Eiði til hamingju með nýja starfið Eiður Smári Guðjohnsen var í gær ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. Hamingjuóskum rigndu yfir Eið á Instagram eftir að tilkynnt var um ráðninguna. Fótbolti 23. desember 2020 07:30
Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir Man Utd, stórleikur á Ítalíu, Real Madrid og HM í pílu Þó jólahátíðin sé aðeins handan við hornið er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram, tveir leikir eru á dagskrá í enska deildarbikarnum og þá eru stórlið að keppa á Spáni og Ítalíu Sport 23. desember 2020 05:00