Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Loks vann Liverpool leik

    Liverpool vann Tottenham Hotspur 3-1 á útivelli í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur Liverpool síðan liðið vann Crystal Palace 7-0 á útivelli þann 19. desember.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Martial sakaður um leti

    Rio Ferdinand sakaði Anthony Martial, leikmann Manchester United, um leti í öðru markinu sem liðið fékk á sig í tapinu óvænta fyrir Sheffield United, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Klopp rakar inn aug­lýsinga­tekjum

    Jurgen Klopp fær ekki bara góð laun hjá Liverpool. Hann nefnilega rakar líka inn auglýsingatekjum og á síðasta ári nældi hann sér í tæpar sjö milljónir punda fyrir auglýsingar ofan á þær sextán milljónir punda frá Liverpool.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Everton og Leicester skildu jöfn

    Everton og Leicester gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í toppbaráttuslag á Goodison Park í kvöld. Everton komst yfir í fyrri hálfleik en Leicester jafnaði í þeim síðari.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Fjöl­leika­húsið heldur á­fram“

    Einhverjir stuðningsmenn Chelsea virðast ekki vera ánægðir hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá félaginu en hengdur var upp borði fyrir utan heimavöll félagsins eftir að Frank Lampard var rekinn á mánudag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Klopp: Ekki hafa áhyggjur af okkur

    Stuðningsmenn Liverpool eru margir hverjir að fara á taugum. Vandræði Englandsmeistaranna héldu áfram í gær með tapi á móti erkifjendunum og Liverpool hefur enn ekki unnið „alvöru“ lið á árinu 2021.

    Enski boltinn