Rangnick efins um Ronaldo Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, hefur verulegar efasemdir um að Cristiano Ronaldo geti leitt sóknarlínu liðsins á næsta tímabili. Enski boltinn 1. mars 2022 09:01
Stuðningsmaður Liverpool greip boltann sem Kepa þrumaði yfir Stuðningsmenn Liverpool fóru glaðir heim af Wembley eftir sigurinn á Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins á sunnudaginn. Einn var þó líklega kátari en aðrir enda náði hann sér í skemmtilegan minjagrip. Enski boltinn 1. mars 2022 07:31
Marsch tekur við Leeds United Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. Enski boltinn 28. febrúar 2022 21:30
Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. Enski boltinn 28. febrúar 2022 14:30
Biðja Abramovich um hjálp í friðarviðræðum við Pútín Úkraínsk yfirvöld hafa leitað til rússneska milljarðarmæringsins Roman Abramovich, sem er eigandi fótboltaliðsins Chelsea, og óskað eftir aðstoð hans í yfirstandandi friðarviðræðum Úkraínumanna við Rússa, að sögn talsmanns Abramovich. Erlent 28. febrúar 2022 14:00
Harvey Elliot kom sér í vandræði í fagnaðarlátum Liverpool Hinn ungi Harvey Elliot vann sinn fyrsta titil með Liverpool í gær þegar liðið varð ensku deildabikarmeistari. Enski boltinn 28. febrúar 2022 13:00
Liverpool-goðsögn berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið Covid-19 John Toshack, fyrrum leikmaður Liverpool og velska landsliðsins, er í gjörgæslu á sjúkrahúsi vegna vandamála tengdum því að hann fékk kórónuveiruna á dögunum. Enski boltinn 28. febrúar 2022 12:00
Jóhann lýsir verstu vikum ferilsins Árið 2022 hefur verið hálfgerð martröð hingað til fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmann í knattspyrnu, sem ekki spilar með Burnley á næstunni og missir væntanlega af landsleikjunum í mars. Enski boltinn 28. febrúar 2022 11:31
Sjáðu Liverpool-menn dansandi glaða inn í klefa eftir sigurinn í gær Liverpool tryggði sér enska deildabikarinn í níunda sinn í gær með sigri í úrslitaleiknum á móti Chelsea á Wembley. Enski boltinn 28. febrúar 2022 09:30
„Kelleher er besti varamarkvörður í heimi“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í skýjunum með sigur sinna manna í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar gegn Chelsea í gær og hrósaði einni af hetjum liðsins, varamarkmanninum Caoimhin Kelleher, í hástert. Enski boltinn 28. febrúar 2022 07:59
Tuchel hélt uppi vörnum fyrir Kepa Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir það hafa verið rétta ákvörðun að skipta Kepa Arrizabalaga inn fyrir Edouard Mendy í lok framlengingar í úrslitaleik Liverpool og Chelsea í gær. Enski boltinn 28. febrúar 2022 07:01
„Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. Enski boltinn 27. febrúar 2022 20:42
England í hóp þjóða sem neita að keppa við Rússa Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að öll landslið á vegum Englands muni ekki láta bjóða sér að spila við Rússa á meðan innrás þeirra í Úkraínu stendur yfir. Fótbolti 27. febrúar 2022 19:57
Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. Enski boltinn 27. febrúar 2022 19:32
Dagný hetja West Ham Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. Enski boltinn 27. febrúar 2022 16:45
West Ham lagði Wolves West Ham heldur Meistaradeildar vonum sínum á lífi með 1-0 sigri á heimavelli á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27. febrúar 2022 16:01
Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich Fótbolti 27. febrúar 2022 13:31
Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Fótbolti 27. febrúar 2022 12:31
Bielsa rekinn frá Leeds Leeds United staðfesti rétt í þessu að Marcelo Bielsa hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 27. febrúar 2022 11:34
Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00. Fótbolti 27. febrúar 2022 11:00
Rüdiger fyrir Maguire? Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum. Fótbolti 27. febrúar 2022 10:31
Leeds að ganga frá stjóraskiptum Argentínski knattspyrnustjórinn Marcelo Bielsa hefur að öllum líkindum stýrt Leeds United í síðasta sinn. Enski boltinn 26. febrúar 2022 23:31
Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26. febrúar 2022 22:45
Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 26. febrúar 2022 19:33
Roman Abramovich stígur til hliðar Roman Abramovich og Chelsea gáfu út sameiginlega yfirlýsingu rétt í þessu þar sem kemur fram að Abramovich muni stíga til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins. Ekki er tekið fram hvers vegna Abramovich er að stíga til hliðar. Enski boltinn 26. febrúar 2022 19:22
Rangnick: „Við gerðum allt nema að skora“ Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United, var pirraður og svekktur eftir markalausa jafntefli sinna manna gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26. febrúar 2022 17:59
Newcastle taplaust í síðustu sjö leikjum | Cash fékk spjald þegar hann sendi skilaboð til Úkraínu Newcastle og Aston Villa sigurðu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag á meðan Crystal Palace töpuðu tveimur stigum gegn Burnley. Enski boltinn 26. febrúar 2022 17:30
Watford hélt hreinu gegn Man. Utd Manchester United gerði markalaust jafntefli við Watford á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag Enski boltinn 26. febrúar 2022 17:09
Fjórða tapið í röð hjá Leeds Leeds fékk annan skell í ensku úrvalsdeildinni. Eftir 6-0 tap gegn Liverpool í vikunni tapaði liðið 0-4 á heimavelli gegn Tottenham í dag. Enski boltinn 26. febrúar 2022 14:30
Abramovich íhugar að selja Chelsea Rússneski milljarðamæringurinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er að íhuga að selja félagið. Vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafa vesturveldi lagt til viðskiptaþvingana á Rússa og rússneska viðskiptamenn. Fótbolti 26. febrúar 2022 12:32