Stuðningsmönnum og andstæðingum Trump laust saman: Börðu á hvor öðrum með prikum Stuðningsmenn Donald Trump, Bandaríkjaforseta, héldu stuðningsgöngur víðsvegar um Bandaríkin í dag og í einni borg laust þeim saman við mótmælendur og beittu hóparnir hvorn annan ofbeldi. Erlent 5. mars 2017 23:30
Trump bálreiður og vonsvikinn vegna Sessions málsins Donald Trump, er talinn hafa látið starfsfólk Hvíta hússins heyra það á föstudaginn var, vegna máls dómsmálaráðherrans Jeff Sessions, sem hitti sendiherra Rússlands tvisvar og laug að nefnd þingsins um að hann hefði aldrei átt í samskiptum við Rússa. Erlent 5. mars 2017 22:58
Fyrrverandi yfirmaður njósnamála segir Trump ekki hafa verið hleraðan James Clapper, fyrrverandi yfirmaður njósnamála í Bandaríkjunum, segir fullyrðingar forsetans um hleranir vera fráleitar. Erlent 5. mars 2017 18:53
Trump vill að þingið rannsaki meintar hleranir Obama Þá vill Trump einnig að þingið rannsaki hvort að Obama hafi sem forseti misnotað vald sitt. Erlent 5. mars 2017 15:30
Forsætisráðherra Kína varar við efnahagslegum og pólitískum umbrotum á heimsvísu Hann virðist hafa að miklu leyti beint orðum sínum að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 5. mars 2017 13:19
Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. Erlent 5. mars 2017 11:41
Vill sjá sönnunargögn um meinta hlerun Obama á símum Trump Talsmaður Obama hefur alfarið hafnað því að slíkt hafi átt sér stað. Erlent 5. mars 2017 09:00
Alec Baldwin útskýrir hvernig Donald Trump eftirherman varð til Leikarinn Alec Baldwin mætti í heimsókn til Jimmy Kimmel nú á dögunum og útskýrði hvernig hann fór að því að fullkoma Donald Trump. Lífið 4. mars 2017 20:19
Talsmaður Obama hafnar því að Trump hafi verið hleraður Talsmaður Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, segir ásakanir núverandi forseta um hleranir úr lausu lofti gripnar. Erlent 4. mars 2017 18:56
Donald Trump sakar Obama um að hafa látið hlera sig Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sakað forvera sinn í embætti, Barack Obama, um að hafa látið hlerað sig. Hann segir Obama hafa hlerað Trump turninn í New York fyrir kosningarnar á síðasta ári. Erlent 4. mars 2017 12:49
Vandræði samherja Donalds Trump Varaforseti, dómsmálaráðherra, fjölmiðlafulltrúi, ráðgjafi og þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta hafa allir komið sér í klandur frá því að Donald Trump tók við embætti í janúar. Í gær var greint frá einkapóstþjóni Erlent 4. mars 2017 07:00
Trump kallar eftir rannsókn á tengslum Demókrata við Rússlandsstjórn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst því yfir á Twitter síðu sinni að hann vilji að tengsl Chuck Schumer og Nancy Pelosi við yfirvöld í Rússlandi verði rannsökuð. Erlent 3. mars 2017 22:29
Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. Erlent 3. mars 2017 21:36
Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. Erlent 3. mars 2017 10:31
Mike Pence notaði einkavefþjón fyrir tölvupósta sína sem ríkisstjóri Sérfræðingar segja fyrirkomulag Pence vekja upp spurningar um hvort að viðkvæm gögn hafi varin nægjanlega gegn tölvuþrjótum. Erlent 3. mars 2017 10:16
Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Breytingar yfirvofandi sem tengjast því að þú færir þig til Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikið tengdur himintunglunum í tilfinningaorku þinni. Og þar sem það er búið að vera mikil spenna í kringum jörðina okkar þá drekkur þú það inn í líkama þinn og huga. Lífið 3. mars 2017 09:00
„Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. Erlent 3. mars 2017 08:01
Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. Erlent 2. mars 2017 21:18
Loftslagsstjóri SÞ fær ekki svar frá bandaríska utanríkisráðherranum "Ég hef ekki fengið svar. Það er skiljanlegt á upphafsdögum nýrrar ríkisstjórnar,“ segir Patricia Espinosa, loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna. Erlent 2. mars 2017 15:30
Trump heimsækir nýjasta flugmóðurskip Bandaríkjanna Hefur heitið því að fjölga herskipum ríkisins umtalsvert. Erlent 2. mars 2017 11:15
Segja „plögg“ Conway hafa verið í gáleysi Hvíta húsið segir að ráðgjafi Trump muni líklega ekki auglýsa vörur dóttur hans í sjónvarpi aftur. Erlent 2. mars 2017 09:45
Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s Erlent 2. mars 2017 07:45
Mun færri fylgdust með ræðu Trump í gær en ræðu Obama 2009 Um 43 milljónir manna fylgdust með ræðu Donald Trump Bandaríkjaforseta í gær. Erlent 1. mars 2017 23:34
Trump vill setja 108 þúsund milljarða í uppbyggingu innviða Repúblikanar á Bandaríkjaþingi fögnuðu Donald Trump innilega þegar hann flutti fyrstu stefnuræðu sína á þinginu í gærkvöldi. Þar lofaði hann að auka útgjöld til hernaðarmála um tæplega sex þúsund milljarða íslenskra króna og til uppbyggingar innviða samfélagsins um 108 þúsund milljarða króna. Erlent 1. mars 2017 19:45
Hissa á gagnrýninni sem hann fékk fyrir að spila golf með Trump Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Golf 1. mars 2017 12:30
Nýr tónn í Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt sína fyrstu ræðu fyrir framan báðar deildir þingsins í nótt og talaði um kaflaskil í sögu þjóðarinnar. Erlent 1. mars 2017 08:12
Trump efast um tilvist heimildarmanna Bandaríkjaforseti segir fjölmiðla skálda fréttir sem komi sér illa fyrir hann. Þá gefur hann sér einkunnina C fyrir það hversu vel skilaboð hans komast til skila. Hins vegar fær hann A fyrir vinnusemi og A+ fyrir árangur. Erlent 1. mars 2017 07:00
Trump býður aðstandendum fórnarlamba óskráðra innflytjenda með sér í þingsal Bandaríkjaforseti mun ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt. Erlent 28. febrúar 2017 23:24
CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. Erlent 28. febrúar 2017 21:00