Var með Trump-turn í Moskvu á teikniborðinu ári áður en hann var kjörinn forseti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2017 23:47 Feðginin Donald Trump og Ivanka Trump en heilsulindin á hótelinu í Moskvu átti að nefna eftir henni. vísir/epa Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti. Samningurinn sem var í kortunum hefði tryggt fyrirtæki Trump fjögurra milljón dollara fyrirframgreiðslu vegna byggingarinnar en Trump sjálfur þurfti ekki að leggja neitt út fyrir turninum. Hann hefði þó fengið hluta af arðinum og ráðið markaðsmálum og hönnun turnsins auk þess sem samningurinn gerði ráð fyrir að heilsulindin á hótelinu í turninum yrði nefnd eftir dóttur Trump, Ivönku. Skjal sem fréttastofa CNN hefur undir höndum útlistar í smáatriðum hvernig lögmaður Trump skuli semja um Trump-turninn sem átti að vera í hjarta Moskvu og allt í senn verslunarmiðstöð, hótel og fjölbýlishús. Trump sjálfur undirritaði skjalið síðar í mánuðinum, samkvæmt Michael Cohen, lögmanni hans á þessum tíma en þarna voru þrír mánuðir síðan Trump tilkynnti um framboð sitt. Ekkert varð úr áformum þess efnis að byggja Trump-turn í Moskvu þar sem verkefnið slegið af teikniborðinu aðeins nokkrum vikum fyrir forkosningar í Iowa í febrúar 2016. Trump minntist aldrei á þessi hugsanlegu viðskipti við Rússland í kosningabaráttunni en þau koma upp á yfirborðið nú vegna rannsóknar yfirvalda á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þá eru meint tengsl kosningateymis Trump við Rússa einnig til rannsóknar. Donald Trump Tengdar fréttir Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41 Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47 Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03 Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent The Vivienne er látin Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti. Samningurinn sem var í kortunum hefði tryggt fyrirtæki Trump fjögurra milljón dollara fyrirframgreiðslu vegna byggingarinnar en Trump sjálfur þurfti ekki að leggja neitt út fyrir turninum. Hann hefði þó fengið hluta af arðinum og ráðið markaðsmálum og hönnun turnsins auk þess sem samningurinn gerði ráð fyrir að heilsulindin á hótelinu í turninum yrði nefnd eftir dóttur Trump, Ivönku. Skjal sem fréttastofa CNN hefur undir höndum útlistar í smáatriðum hvernig lögmaður Trump skuli semja um Trump-turninn sem átti að vera í hjarta Moskvu og allt í senn verslunarmiðstöð, hótel og fjölbýlishús. Trump sjálfur undirritaði skjalið síðar í mánuðinum, samkvæmt Michael Cohen, lögmanni hans á þessum tíma en þarna voru þrír mánuðir síðan Trump tilkynnti um framboð sitt. Ekkert varð úr áformum þess efnis að byggja Trump-turn í Moskvu þar sem verkefnið slegið af teikniborðinu aðeins nokkrum vikum fyrir forkosningar í Iowa í febrúar 2016. Trump minntist aldrei á þessi hugsanlegu viðskipti við Rússland í kosningabaráttunni en þau koma upp á yfirborðið nú vegna rannsóknar yfirvalda á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þá eru meint tengsl kosningateymis Trump við Rússa einnig til rannsóknar.
Donald Trump Tengdar fréttir Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41 Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47 Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03 Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent The Vivienne er látin Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Sjá meira
Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41
Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47
Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03