Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. Innlent 14. desember 2018 13:11
Sakaður um stórfelldar ærumeiðingar um fyrrverandi á Facebook og víðar Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi kærustu sinni árið 2016. Innlent 14. desember 2018 11:30
Átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun eftir skemmtiferð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 18 ára karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir nauðgun með því að hafa í maí 2017 haft samræði við ólögráða stúlku án hennar samþykkis með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Innlent 13. desember 2018 16:21
Þýski skútuþjófurinn bar fyrir sig ævintýramennsku og slapp við steininn Þýskur karlmaður sem tók skútuna INOOK ófrjálsri hendi í Ísafjarðarhöfn laugardagskvöldið 13. október hlaut þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm í Héraðsdómi Vestfjarða í dag. Innlent 13. desember 2018 14:16
Laxeldisfyrirtæki sýknað af kröfu málsóknarfélags Héraðsdómur Reykjaness hafnaði öllum málatilbúnaði félagsins. Innlent 12. desember 2018 22:35
Dæmdur fyrir nauðgun á gólfinu á Hressó Hemn Rasul Hamd, ríkisborgari með óþekktan dvalarstað, hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á salerni á veitingastaðnum Hressó í Austurstrætí í febrúar fyrir tæpum þremur árum. Innlent 11. desember 2018 16:45
Shooters-málið: Játar árás en ekki þá sem lýst er í ákæru Dyravörður á Shooters lamaðist fyrir neðan háls eftir árásina. Innlent 11. desember 2018 14:36
Hælisleitandinn er á vitnalista ákæruvaldsins Ungi hælisleitandinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Litla-Hrauni fyrr á árinu kemur til landsins til að gefa skýrslu við aðalmeðferð málsins. Innlent 11. desember 2018 08:00
Dæmdur til að sæta meðferð Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tveimur vikum dæmdur til að sæta viðeigandi meðferð á geðdeild. Innlent 11. desember 2018 06:00
Fékk þyngri dóm fyrir að bíta tungu eiginmanns síns í sundur Konan var dæmd í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir árásina í héraði í mars. Innlent 7. desember 2018 19:45
Bíða viðbragða ríkisins vegna makríldóms Framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Hugins segist bíða viðbragða frá íslenska ríkinu vegna hæstaréttardóms um bótaskyldu ríkisins vegna úthlutunar á makrílkvóta. Innlent 7. desember 2018 12:00
Tók frekar Inook en sína eigin skútu sem einnig var í höfninni Maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa stolið skútunni Inook í Ísafjarðarhöfn í október sagðist fyrir dómi að hann hefði ætlað að nota skútuna til að komast frá Ísafirði til Reykjavíkur. Innlent 6. desember 2018 20:07
Ríkið dæmt skaðabótaskylt gagnvart útgerðum vegna makrílsveiða Endurskoðunarfyrirtæki mat samanlagðan hagnaðarmissi útgerðanna tveggja um 2,6 milljarða króna. Innlent 6. desember 2018 16:23
Hótaði að sleppa dreng fram af svölum og stangaði lögreglumann Maðurinn er talinn hafa stefnt lífi og heilsu þá þriggja ára gamals sonar síns í ófyrirleitna og alvarlega hættu með háttsemi sinni. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa rifbeinsbrotið lögreglumann sem sinnti útkallinu. Innlent 6. desember 2018 12:53
Sigurði gert að greiða 137 milljóna sekt Sigurður Ragnar Kristinsson var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 20 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot í rekstri verkatakafyrirtækisins SS verks ehf. Viðskipti innlent 6. desember 2018 11:45
Áfram í varðhaldi vegna árásar á Akureyri Landsréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps eftir að hafa stungið annan karlmann með hnífsblaði í krepptum hnefa á Akureyri í byrjun nóvember. Innlent 5. desember 2018 23:33
Þurfa að greiða Samskipum 162 milljónir króna í skaðabætur Gamla Eimskip hefur verið dæmt til greiðslu 162 milljóna króna skaðabóta vegna máls sem má rekja aftur til ársins 2011. Viðskipti innlent 5. desember 2018 15:02
Eltu uppi innbrotsþjóf með merki frá spjaldtölvu að vopni Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um fjölmörg innbrot og aðra glæpi. Maðurinn er grunaður um nánast samfellda brotastarfsemi frá því í febrúar á þessu ári frá því að hann var handtekinn þann 21. nóvember síðastliðinn. Innlent 4. desember 2018 18:35
Víkur úr stjórn Símans vegna ákæru Birgir S. Bjarnason, stjórnarmaður í Símanum hefur tilkynnt stjórn Símans að hann hafi óskað eftir því að víkja úr stjórn Símans og Mílu. Viðskipti innlent 3. desember 2018 17:53
Saksóknari telur að Júlíus Vífill hafi gerst sekur um skipulagt peningaþvætti Verjandi Júlíusar Vífils telur að fjölmiðlaumfjöllun um mál Júlíusar hafi verið gagnrýnislaust byggð á rakalausum ósannindum. Viðskipti innlent 3. desember 2018 15:30
Dómur mildaður í umfangsmiklu MDMA-töflu máli Landsréttur hefur mildað dóm yfir Einari Sigurði Einarssyni, tæplega fertugum karlmanni, í umfangsmiklu fíkniefnamáli en dómur var kveðinn upp á föstudag. Innlent 3. desember 2018 09:12
Játuðu að hafa notað fölsuð vegabréf Þrír erlendir ríkisborgarar voru fyrir helgi dæmdir í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals, brot gegn lögum um útlendinga og brot gegn lögum um atvinnuréttindi útlendinga. Innlent 3. desember 2018 06:45
Formaður Dómarafélagsins vonsvikinn með krónutöluna en fagnar frumvarpinu Formaður Dómarafélags Íslands lýsir yfir vonbrigðum með krónutöluna sem dómurum er ákveðin í frumvarpi um nýtt launafyrirkomulag embættismanna sem áður heyrðu undir kjararáð. Innlent 3. desember 2018 06:00
Landsréttur staðfesti tveggja ára fangelsisdóm fyrir nauðgun Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms Norðurlands eystra yfir Héðni Búa Ríkharðssyni sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Innlent 30. nóvember 2018 18:33
Dæmd í fangelsi fyrir að húðflúra börn á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt konu í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa húðflúrað þrjár stúlkur, þar af tvær ólögráða, í heimahúsi á Akureyri í desember á síðasta ári. Innlent 30. nóvember 2018 12:46
Tekist á um skepnuna sem gleymir engu Tekist var á um birtingu dóma á netinu og nafnleynd í sakamálum á málþingi dómara og lögmanna í dag. Innlent 28. nóvember 2018 18:15
Vísað af landi brott eftir 16 ára dvöl hér á landi Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Marcel Wojcik, þýsks manns sem dvalið hefur á Íslandi í sextán ár, um að fella úr gildi ákvarðanir Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendinga þess efnis að vísa ætti honum úr landi. Innlent 28. nóvember 2018 12:00
Teslan gerð upptæk ásamt fjármununum sem fundust í rassvasa og leynihólfi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt Hafþór Loga Hlynsson og Friðrik Árna Pedersen fyrir peningaþvætti. Hafþór Logi var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en Friðrik Árni var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 27. nóvember 2018 14:04
Þorsteinn Már boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur verið boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 13:10