Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ingi Þór að snúa aftur í Vesturbæinn?

    Útlit er fyrir að Ingi Þór Steinþórsson sé nýr þjálfari fimmfaldra Íslandsmeistara KR en Vesturbæjarstjórveldið hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag þar sem nýr þjálfari meistaraflokks karla og yfirþjálfari yngri flokka verður kynntur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Brynjar á leið í Tindastól

    Brynjar Þór Björnsson mun leik með Tindastól á næstu leiktíð. Þetta herma heimildir Vísis en Brynjar ku skrifa undir samninginn á næstu dögum.

    Körfubolti