Hverju skilar góðgerðartónlistin? Mér skilst að nú sé verið að safna fyrir nýjum bíl handa Emmsjé Gauta. Það er svo sem ekki vitlausara en þegar samfélagið lagðist hér á hliðina á sínum tíma svo kaupa mætti fiðlu en hið fyrrnefnda er þó sagt í gríni og ætlað að afla fé fyrir Barnaspítala Hringsins. Skoðun 10. desember 2020 08:01
Fótbolti 2040 Ísak Bergmann ætlar að klára glæstan ferilinn sem spilandi aðstoðarþjálfari heima á Skaganum. 37 ára gamall er kominn tími til að feta í fótspor pabba og afa og rífa liðið í gang. Enn er deilt um hvort hlaupabrautin eigi að víkja af Laugardalsvelli en það er þó búið að skipa starfshóp um nýjan þjóðarleikvang og því fullt tilefni til bjartsýni. Skoðun 3. nóvember 2020 08:01
Er ástæða til að sleppa greiðsludreifingu þessi jólin? Nú styttist í mánaðamót, þau síðustu áður en jólamánuðurinn gengur í garð. Búast má við að hátíðirnar verði með breyttu sniði þetta árið vegna kórónuveirunnar sem líklega mun auka tilteknar tegundir neyslu og draga úr öðrum. Skoðun 29. október 2020 08:01
Hvernig erum við búin undir þessa kreppu? Kórónukreppan mun renna sitt skeið. Óvíst er þó hvenær viðspyrnan hefst og í hvaða ástandi íslenska hagkerfið verður þegar þar að kemur. Ólíkt fyrri kreppum höfum við óvenju mikið svigrúm til að draga úr neikvæðum áhrifum hennar að þessu sinni. Skoðun 20. október 2020 08:01
Eyðslan í ensku úrvalsdeildinni Í fyrradag var félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar lokað með hvelli og sitja missáttir knattspyrnustjórar og áhangendur uppi með núverandi leikmannahóp. Margir voru skiljanlega forvitnir að sjá hvaða áhrif COVID-19 hremmingarnar kæmu til með að hafa og verður að segjast að þau voru afar áhugaverð. Skoðun 7. október 2020 08:02
Sjö algengar spurningar um íbúðalán Þegar rætt er um íbúðalán á fræðslufundum eða í beinu streymi á vefnum berast oft keimlíkar spurningar. Það er jákvætt að umræða um íbúðalán hafi færst í aukana, ekki síst hvað varðar óverðtryggð lán og endurfjármögnun, en þó virðist sem nokkur atriði mætti útskýra betur. Skoðun 18. september 2020 08:30
Að leggja bílnum á lífeyrisaldri Það getur verið æði kostnaðarsamt að eiga og reka bíl. Auk þess getur komið sá tími að við treystum okkur ekki eða kjósum síður að keyra sjálf og viljum skoða aðra fararmáta. En hvað kostar þetta allt saman? Er ekki allt of dýrt að skipta bílnum út fyrir leigubílaferðir eða gæti það verið raunhæfur kostur? Skoðun 19. júní 2020 08:00
Vextir eins og í útlöndum? Það fór kannski ekki mikið fyrir því en vextirnir sem við höfum verið að biðja um í gegnum árin eru mættir á svæðið. Skoðun 4. júní 2020 08:00
Hvað kostar lýðræðið? Það mætti deila meira um hugtakið „óumdeilt“. Kannski hefur það ekki snúist jafn hressilega upp í andhverfu sína og orðin „kóngur“ og „meistari“ en þegar fólk er sagt óumdeilt verðum við að staldra stundarkorn við. Skoðun 26. maí 2020 07:30
Hvers vegna er ekki meiri verðbólga? Mikið ber á umræðu um verðbólgu þessa dagana en minna bólar á henni sjálfri. Þrátt fyrir að krónan okkar hafi fallið um einhver 14% frá áramótum og evran sé litin upp fyrir 160 kallinn virðist vísitala neysluverðs bara renna áfram í hlutlausum. En hvernig getur staðið á þessu? Hlýtur verðlag ekki að hækka þegar krónan veikist? Skoðun 8. maí 2020 08:00
Czy powinienem wypłacić środki zgromadzone w prywatnym funduszu emerytalnym? Prywatny fundusz emerytalny nie jest obowiązkowy, lecz każda osoba pracująca na Islandii może zdecydować się na odkładnie oszczędności w taki sposób. Skoðun 30. apríl 2020 12:00
Tekur því ekki að greiða inn á verðtryggð lán? Á hverri kaffistofu er einhver sem virðist alltaf svo viss í sinni sök. Leiðið hugann að ykkar vinnustað, er þetta kannski sá sem sömuleiðis er háværastur? Skoðun 10. apríl 2020 09:00
Er góð hugmynd að taka út séreignina? Meðal þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa ráðist í til að bregðast við efnahagsáhrifum COVID-19 veirunnar er að opna fyrir úttekt séreignarsparnaðar. Skoðun 26. mars 2020 08:00
Snjókorn falla Hvernig getur aftur verið kominn föstudagur? Lífið er svo sem notalegt í föstudagslandi, þar sem helgin er alltaf framundan, en það er eins og ég fái það æ oftar á tilfinninguna að vikan hafi fuðrað upp fyrirvaralaust. Skoðun 24. janúar 2020 07:00
Er allt að springa vegna Fortnite? Ég hugsa að foreldrar mínir hafi nú haft takmarkaðan skilning á því hvers vegna ég las aftan á körfuboltamyndir heilu kvöldin sem krakki vegna þess að það var svo mikilvægt að muna upp á aukastaf hvað Mark Price gaf margar stoðsendingar. Skoðun 31. maí 2019 13:07
Hvað er næsta Game of Thrones? Reiknað er með að heildarkostnaður við framleiðslu síðustu þáttaraðar Game of Thrones, sem lauk nú á sunnudaginn, hafi numið um 90 milljónum dollara, eða 11 milljörðum króna. Skoðun 22. maí 2019 07:00
Eiga lífeyrisþegar að fela peninga? Kona nokkur var á ruslahaugunum árið 2013. Þar fann hún skemmtara sem hún hugsaði að væri nú kjörin gjöf fyrir Heklu vinkonu sína. Skoðun 15. maí 2019 08:00
Marvel slær öll met Eins og milljarðamæringurinn sérvitri Tony Stark sagði eitt sinn skiptir ekki máli hversu ríkur þú ert, þú getur ekki keypt þér tíma. Skoðun 1. maí 2019 09:30
ESA borgar sig Menntamálaráðherra lýsti á dögunum áhyggjum sínum af spekileka frá landinu. Skoðun 24. apríl 2019 07:00
Laun og árangur í Meistaradeildinni Þátttökulið Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu deila með sér um 270 milljarða króna verðlaunafé þetta keppnistímabilið. Skoðun 27. mars 2019 07:00
Twitter-forsetinn Er ekki fullmikið að kalla svefnherbergi Bandaríkjaforseta verkstæði djöfulsins? Skoðun 27. febrúar 2019 08:00
Fæðingarorlofssjóður ætti að greiða mótframlag í séreign Við ákvörðun um töku fæðingarorlofs er að mörgu að hyggja. Til dæmis þarf að taka tillit til hinna ýmsu atriða á fjármálahliðinni. Skoðun 20. febrúar 2019 07:00
Með allt niður um sig en 2.600 milljarða hagnað Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur varla haft tíma fyrir margt annað á síðasta ári en að slökkva elda og biðjast afsökunar. Hvert hneykslismálið rak annað og verðmæti fyrirtækisins lækkaði um fjórðung. Skoðun 6. febrúar 2019 07:00
Kínversku mýsnar og verðbólgan Zhao Zhiyong, íbúa Shanghai, hefur væntanlega brugðið nokkuð þegar hann kom heim úr vinnunni um árið og sá ástandið á ævisparnaðinum. Skoðun 30. janúar 2019 07:00
Hver verður staðan árið 2060? Getur verið að við séum að vanmeta stórlega hversu góð fjárhagsstaða aldamótakynslóðarinnar kemur til með að verða á lífeyrisaldri? Skoðun 23. janúar 2019 08:00
Allt rafrænt yfir milljón? Hvernig væru viðbrögðin hérlendis ef fjármálaráðherra tilkynnti landsmönnum að nú yrði bannað að eiga viðskipti með reiðufé umfram milljón krónur? Skoðun 16. janúar 2019 11:22
Trump, Sádar, spilling og FIFA Það gekk ýmislegt á hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA á árinu. Heimsmeistaramótið var hin besta skemmtun en ein áhugaverðasta viðureign ársins var þó þegar kosið var um hvort mótið yrði haldið í Marokkó eða Norður-Ameríku árið 2026. Skoðun 19. desember 2018 07:00
Vöxtur rafíþrótta Um 200 milljónir áhorfenda fylgdust með úrslitaviðureign í tölvuleiknum League of Legends á dögunum. Það eru nokkru fleiri en horfðu á Eagles sigra Patriots í Ofurskál bandaríska fótboltans í febrúar. Skoðun 12. desember 2018 10:58
Burt með krónuna? Það kostar víst á fjórðu krónu að framleiða einn krónupening. Skoðun 14. nóvember 2018 09:00
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson Skoðun