Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. Bíó og sjónvarp 25. ágúst 2015 12:00
Sjáðu eldheita stiklu úr djörfustu mynd ársins Bíó Paradís kynnir djörfustu kvikmynd ársins, Love sem sýnd verður í þrívídd. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2015 21:00
Franskt sölu og dreifingarfyrirtæki tryggir sér Þresti Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2015 10:30
King Kong verður tekin upp á Íslandi Í mars árið 2017 kemur út ný mynd um risagórilluna King Kong en fram kemur á vefsíðu Hollywood Reporter að hún verði að hluta til tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 21. ágúst 2015 11:31
Zorro snýr aftur Kvikmyndin um þessa fornfrægu hetju mun hins vegar gerast í náinni framtíð eftir hrun siðmenningar. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2015 13:15
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. Lífið 17. ágúst 2015 16:10
Bjóða upp á bíó í sérvöldum helli "Ég held að þetta sé eitthvað sem fólk geri bara einu sinni á ævinni." Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2015 09:14
Inspired by hotels eða alls ekki! Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best! Skoðun 13. ágúst 2015 12:30
Disney gerir nýja Lion King mynd Myndin kemur út í nóvember á þessu ári. Bíó og sjónvarp 12. ágúst 2015 22:09
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 12. ágúst 2015 16:43
Fantastic Four sögð ævintýralega leiðinleg og leikstjórinn afneitar henni Fantastic Four beið skipbrot í miðasölu og fær skelfilega dóma. Sagan af framleiðsluferli myndarinnar þykir þó einkar áhugaverð. Bíó og sjónvarp 11. ágúst 2015 16:35
Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2015 14:35
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Lífið 4. ágúst 2015 08:17
Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna. Lífið 1. ágúst 2015 18:35
Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. Lífið 31. júlí 2015 13:00
The Breakfast Club fagnar þrítugsafmæli Myndin kom út árið 1985 og sló í gegn. Gangrýnendur telja hana vera eina bestu unglingamynd sem hefur verið gefin út. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2015 10:00
Skyggndust inn í heim fíkniefnanna Höfundar Vonarstrætis, Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, leggja lokahönd á handrit að nýrri mynd sem fjallar um ungar stúlkur sem villast af braut. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2015 07:00
Fjallið og skylmingadrottningin leika í auglýsingu fyrir áfengisrisa Hafþór Júlíus Björnsson og Þorbjörg Ágústsdóttir koma fram í auglýsingu um allan heim fyrir Finlandia. Lífið 28. júlí 2015 08:30
„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2015 11:15
Breyttu Frakkastíg í hryllingsstíg Tökur á nýrri íslensk/enskri hryllingsmynd eru nú í gangi í miðbæ Reykjavíku Bíó og sjónvarp 24. júlí 2015 07:30
Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. Lífið 24. júlí 2015 07:00
Ný stikla fyrir seinni hluta The Hunger Games: Mockingjay Myndin verður frumsýnd í nóvember. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2015 16:07
Búinn að brosa síðan á forsýningunni Leikstjóri og handritshöfundur Webcam, Sigurður Anton Friðþjófsson, er sjálflærður í kvikmyndagerð og hefur skrifað frá unga aldri. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2015 11:30
Pökkuðu húsi inn í vetrarmyrkur Tökur eru hafnar á nýjustu mynd Óskars Jónassonar sem heitir Fyrir framan annað fólk. Búið er að klæða heilt húsi í svart til að ná fram alvöru vetrarmyrki. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2015 09:30
Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2015 21:36
Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2015 16:18
Aðdáendur X-Files tryllast úr spennu vegna örstutts sýnishorns Vasaljós, blóði drifin slóð og Mulder og Scully. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2015 11:45