Grófu upp Nei er ekkert svar Hefnendurnir sýna "óhreinu börnin“ í kvikmyndasögunni á bíókvöldum. Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2015 09:00
Super Bowl: Bestu stiklurnar Auglýsingarnar sem sýndar eru með Super Bowl leiknum vekja mikla athygli á hverju ári. Bíó og sjónvarp 2. febrúar 2015 17:00
Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. Bíó og sjónvarp 31. janúar 2015 11:38
Koma fram í kvöldþætti á TV2 Sigrún Lilja Guðjónsdóttir og Hafþór Júlíus Björnsson kynna ilmvatn í Noregi. Lífið 31. janúar 2015 09:30
My opinion: Jón Gnarr - Violence or discussion? For a long time I have been an advocate for Reykjavík and all of Iceland taking more initiative when it comes to those so called matters of peace. News in english 31. janúar 2015 07:00
Stikla um Óla Stef: „Óli Prik er að fæðast akkúrat núna“ Nýr "trailer“ af myndinni um Óla Stef sýnir að farið verður um víðan völl í þessari heimildarmynd sem beðið er eftir með mikilli væntingu. Bíó og sjónvarp 30. janúar 2015 10:51
Hemsworth boðið hlutverk Hunger Games-stjörnunni Liam Hemsworth hefur verið boðið aðalhlutverkið í ID Forever, sem er framhald hinnar vinsælu Independence Day sem kom út 1996. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 13:00
Draugabanar nálgast Frumsýningardagur nýju Ghostbusters-myndarinnar vestanhafs verður 22. júlí á næsta ári. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 12:30
Tryggðu sér réttinn á hrollinum The Witch Samningur var undirritaður á Sundance-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 12:00
Styður við bakið á Cumberbatch David Oyelowo hefur komið kollega sínum Benedict Cumberbatch til varnar vegna ummæla hans í spjallþætti um "litaða“ í kvikmyndaiðnaðinum. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 11:00
Cage í mynd um Bin Laden Nicolas Cage mun leika í nýrri gamanmynd um hryðjuverkaleiðtogann sáluga Osama Bin Laden. Hún nefnist Army of One. Bíó og sjónvarp 26. janúar 2015 12:00
Hathaway í einleik Hollywood-leikkonan stígur á svið í New York. Bíó og sjónvarp 23. janúar 2015 12:30
Vildu ekki hugmyndir Lucas um Star Wars Disney hafði ekki áhuga á pælingum George Lucas. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 13:00
Kristen vill prófa hasar Kristen Stewart getur ekki beðið eftir því að hrista upp í ferli sínum og segist vera tilbúin að leika í ofurhetjumynd á borð við Captain America. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 12:30
Ekki áhuga á tónlistarferli Johnny Depp er ekki hrifinn af því þegar kvikmyndastjörnur hefja feril sem tónlistarmenn Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 12:00
Byssuframleiðandi sniðgengur Neeson Bandarískur byssuframleiðandi hefur sett leikarann Liam Neeson og Taken-myndirnar á svartan lista vegna ummæla hans um byssueign í landinu. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 11:30
Pottþétt fleiri Hungurleika Jennifer Lawrence segist endilega vilja leika í fleiri myndum um Hungurleikana. Bíó og sjónvarp 19. janúar 2015 12:00
Leika ekki í næstu X-men Patrick Stewart og Ian McKellen munu líklega ekki leika í hinni væntanlegu X-Men: Apocalypse sem kemur út á næsta ári. Bíó og sjónvarp 19. janúar 2015 11:30
Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Einn heimsþekktur kraftajötunn vottar öðrum virðingu sína. Lífið 17. janúar 2015 23:03
Jennifer Lopez á brúninni sem barnaníðingur í væntanlegri kvikmynd Jennifer Lopez bítur í forboðin ávöxt og þarf að glíma við afleiðingarnar í væntanlegum spennutrylli. Bíó og sjónvarp 17. janúar 2015 13:15
Hardy hættir við Suicide Squad Leikarinn Tom Hardy mun ekki leika illmennið Rick Flag í Hollywood-myndinni. Bíó og sjónvarp 17. janúar 2015 11:00
Desplat vann með Sólveigu Frakkinn Alexandre Desplat er einn þeirra þriggja tónskálda sem munu etja kappi við Jóhann Jóhannsson á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar Bíó og sjónvarp 16. janúar 2015 10:00
Leikstjóri Lego myndarinnar byggði eigin Óskarsverðlaun Myndin var ekki tilnefnd í flokki bestu teiknimynda. Bíó og sjónvarp 15. janúar 2015 15:30
McCarthy hleypur í skarðið Komin er út stikla úr myndinni Spy þar sem þær Melissa McCarthy og Rose Byrne úr Bridesmaids eru á meðal leikara. Bíó og sjónvarp 15. janúar 2015 14:00
Apaplánetan fékk flestar tilnefningar VES-brelluverðlaunin verða afhent í byrjun febrúar. Bíó og sjónvarp 15. janúar 2015 13:30
Íraksmyndir oftast með litla aðsókn í Bandaríkjunum Kvikmyndum sem gerast í Íraksstríðinu hefur hingað til gengið heldur illa í miðasölu vestanhafs. American Sniper gæti verið undantekningin frá reglunni. Bíó og sjónvarp 15. janúar 2015 13:00
Sex af síðustu sjö líka fengið Óskar Miðað við söguna eru miklar líkur á að Jóhann Jóhannsson hreppi Óskarsverðlaunin fyrstur Íslendinga. Í sex af síðustu sjö skiptum hefur Golden Globe-verðlaunahafi fyrir bestu frumsömdu tónlistina einnig fengið Óskarsverðlaunin. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2015 09:30
Ný stikla fyrir Avengers: Age of Ultron Hetjur Marvel etja að þessu sinni kappi við vélmenni Ultron. Bíó og sjónvarp 13. janúar 2015 13:40
Vill eitt ástarævintýri í viðbót Jack Nicholson væri til í eitt ástarævintýri í viðbót. Bíó og sjónvarp 13. janúar 2015 12:00
Golden Globe: Hverjir unnu verðlaun? Visir fer yfir hverjir unnu hvað á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Bíó og sjónvarp 12. janúar 2015 10:18