Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. mars 2015 22:50 Kurt Cobain, söngvari Nirvana. Vísir/Getty Stikla fyrir nýja heimildarmynd um söngvara Nirvana, Kurt Cobain, var birt í dag. Myndin heitir Montage of Heck og er leikstýrt af Brett Morgen. Hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar síðastliðnum. Fjölmargar heimildarmyndir hafa verið gerðar um Cobain en Montage of Heck er sú fyrsta sem gerð er með samþykki fjölskyldu og vina söngvarans. Auk þess hafði leikstjórinn fullt leyfi til að nota tónlist Nirvana í myndinni, bæði útgefið og óútgefið efni. Þá eru Courtney Love, fyrrverandi eiginkona Cobain, og dóttir þeirra, Frances Bean, eru á meðal framleiðenda myndarinnar. Í heimildarmyndinni er talað við þá sem stóðu honum næst og birt myndbönd sem aldrei hafa komið fyrir sjónir almennings, meðal annars úr æsku Cobain. Kurt Cobain lést fyrir eigin hendi, af völdum skotsára, árið 1994, þá 27 ára gamall. Stikluna úr myndinn má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Margmenni í Bláfjöllum Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Stikla fyrir nýja heimildarmynd um söngvara Nirvana, Kurt Cobain, var birt í dag. Myndin heitir Montage of Heck og er leikstýrt af Brett Morgen. Hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar síðastliðnum. Fjölmargar heimildarmyndir hafa verið gerðar um Cobain en Montage of Heck er sú fyrsta sem gerð er með samþykki fjölskyldu og vina söngvarans. Auk þess hafði leikstjórinn fullt leyfi til að nota tónlist Nirvana í myndinni, bæði útgefið og óútgefið efni. Þá eru Courtney Love, fyrrverandi eiginkona Cobain, og dóttir þeirra, Frances Bean, eru á meðal framleiðenda myndarinnar. Í heimildarmyndinni er talað við þá sem stóðu honum næst og birt myndbönd sem aldrei hafa komið fyrir sjónir almennings, meðal annars úr æsku Cobain. Kurt Cobain lést fyrir eigin hendi, af völdum skotsára, árið 1994, þá 27 ára gamall. Stikluna úr myndinn má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Margmenni í Bláfjöllum Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira