Fer Renault-Nissan fram úr sölu Volkswagen og Toyota í ár? Mitsubishi hefur nú bæst við Renault-Nissan bílafjölskylduna og fyrir voru Dacia, Infinity og Lada. Bílar 5. júlí 2017 12:30
Volvo snýr baki við hefðbundnum vélum Allir nýir bílar fyrirtækisins eftir 2019 verða með tvískiptum vélum eða eingöngu rafmagnsvélar. Bílar 5. júlí 2017 12:00
Lúxusbíllinn Lexus GS mættur af nýrri kynslóð Ný kynslóð mætt í GS 300h og GS 450h útfærslum. Bílar 5. júlí 2017 11:00
Bugatti Chiron á að komast á 480 km hraða Bugatti Veyron Super Sport á hraðametið nú, 431 km/klst og sett árið 2010. Bílar 5. júlí 2017 10:30
Gerbreyttur nýr A-Class Búist er við því að Benz frumsýni bílinn á bílasýningunni í Frankfurt í haust. Bílar 5. júlí 2017 08:58
Kaupendur bíla á gráa markaðnum hafi varann á sér Innflutningur bíla á gráa markaðnum stendur nú í miklum blóma en þó ber ýmislegt að varast þegar keyptir eru slíkir bílar. Bílar 5. júlí 2017 08:51
Dræm sala Alfa Romeo Giulia Er einn þeirra bíla sem átti að koma Alfa Romeo aftur á kortið en sala hans hefur valdið vonbrigðum. Bílar 4. júlí 2017 15:30
Ford færir framleiðslu Focus til Kína Ford sparar sér 1 milljarð dollara með því að flytja framleiðsluna. Bílar 4. júlí 2017 14:44
Framtíðin er mætt Nýjasta kynslóð rafmagnsbílsins Volkswagen e-Golf er með 300 km uppgefna drægni. Bílar 4. júlí 2017 11:22
Porsche færist nær þátttöku í Formula E Búist er við endanlegri ákvörðun Porche um þátttöku í Formula E seinna á þessu ári. Bílar 4. júlí 2017 10:10
Mikil áhersla lögð á þróun bíla sem bjóða upp á sjálfstýringu BMW mun þó ekki spilla gleði þeirra sem njóta þess að aka BMW bílum. Bílar 4. júlí 2017 09:30
Of margir starfsmenn hjá Tesla til að skila hagnaði Framleiða 84.000 bíla í verksmiðju þar sem áður voru framleiddir 500.000 bílar á ári. Bílar 4. júlí 2017 09:19
10,4% aukning í bílasölu í júní Heildaraukning á árinu 13% og alls seldir 13.679 nýir bílar. Bílar 3. júlí 2017 11:03
Volkswagen í Frakklandi laug til um sölutölur Þessar upplognu sölutölur má rekja allt til ársins 2010 og nema jafnvel yfir 800.000 bílum. Bílar 3. júlí 2017 09:33
Porsche og Bosch sæta rannsóknum vegna dísilvélasvindlsins Svindlhugbúnaður var í 3,0 lítra dísilvélum Porsche bíla og talið víst að Bosch hafi átt mikinn þátt í þróun búnaðarins í Volkswagen, Audi og Porsche bílum. Bílar 30. júní 2017 16:55
100 Mitsubishi seldust á fyrstu viku afmælistilboðs Mitsubishi fagnar nú 100 ára afmæli sínu. Bílar 30. júní 2017 11:00
Austurríska lögreglan á Porsche 911 Hefur verið með Porsche bíla í sinni þjónustu frá sjöunda áratug síðustu aldar. Bílar 30. júní 2017 10:23
Jaguar með best hannaða bílinn og besta minni viðskiptabíl ársins Jaguar I-Pace og Jaguar XE verðlaunaðir af Auto Express. Bílar 30. júní 2017 09:59
McLaren jók söluna um 99% í fyrra McLaren hóf aftur sölu bíla til almennings árið 2011. Bílar 29. júní 2017 16:35
Fór á barinn eftir að hafa verið ekinn niður af strætó Rennur heillanga vegalengd eftir að strætóinn ekur hann niður en stendur jafnóðum upp. Bílar 29. júní 2017 15:18
BMW hlaðið bikurum frá Auto Express Nýr BMW 5 kjörinn viðskiptabíll ársins og rafmagnsbíllinn BMW i3 kosinn rafmagnsbíll ársins. Bílar 29. júní 2017 14:02
BMW 3 rafmagnsbíll til höfuðs Tesla Ætlar að sýna bílinn á bílasýningunni í Frankfurt í september. Bílar 29. júní 2017 12:49
Porsche 911 og Macan skora hæst Könnunin J.D. Power er mjög viðamikil og komu 77.000 bandarískir bílaeigendur að valinu. Bílar 29. júní 2017 10:48
Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. Bílar 23. júní 2017 10:55
Kia toppar áreiðanleikakönnun J.D. Power aftur Genesis, lúxusbílamerki Hyundai í öðru sæti. Bílar 22. júní 2017 14:57
1.000 Porsche 911 GT2 RS seldust á augabragði Porsche 911 GT2 RS er enginn letingi með sín 700 hestöfl. Bílar 22. júní 2017 11:19
Langur fimmtudagur hjá Bílabúð Benna í Reykjanesbæ Lúxusbílar frá Porsche áberandi á svæðinu, sem og bílar frá SsangYong. Bílar 22. júní 2017 10:06
Harley Davidson að kaupa Ducati? Heyrst hefur að Harley Davidson hafi lagt inn 1,67 milljarða dollara tilboð í Ducati. Bílar 22. júní 2017 09:58
Ljúf Kanadalögregla Ökumaður Lamborghini Huracan tryllitækis bauð lögreglumanninum að prófa bílinn, sem hann þáði. Bílar 21. júní 2017 15:48