Volkswagen Group mokselur í Kína Það skiptir bílaframleiðendur líklega mestu máli að vel gangi að selja bíla þeirra á stærsta bílamarkaði heims, í Kína. Bílar 5. september 2019 08:15
Mercedes-Benz GLE fær AMG 53 kraftaútgáfu Bíllinn er með 60 mm styttra hjólhaf en hefðbundinn GLE til að auka á aksturshæfni þessa 429 hestafla bíls. Bílar 5. september 2019 07:45
Fyrsti tengiltvinnbíll Ferrari er 986 hestöfl Alls 769 hestafla V8-bensínvél og þrír samtals 217 hestafla rafmagnsmótorar. Með öllu þessu afli er bíllinn aðeins 2,5 sekúndur í 100. Bílar 5. september 2019 07:15
Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins. Viðskipti innlent 5. september 2019 06:15
Tesla fyrirhugar þrjár ofurhleðslustöðvar á Íslandi Tesla hefur í hyggju, sem stendur, að reisa þrjár svokallaðar Tesla Supercharger-hraðhleðslustöðvar á Íslandi á næstu árum. Viðskipti innlent 4. september 2019 10:45
Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Innlent 31. ágúst 2019 18:45
Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins Innlent 31. ágúst 2019 15:11
Elon Musk segir Tesla opna á Íslandi 9. september Athafnamaðurinn Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla segir í kvöld á Twittersíðu sinni að útibú framleiðandans opni hér á landi 9. September næstkomandi. Viðskipti innlent 31. ágúst 2019 00:05
Fjölskylda Jessi Combs: Yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni Fjölskylda Jessi Combs vissi að það fólst í því mikil áhætta fyrir kappaksturshetjuna Jessi Combs að elta drauminn sinn. Sport 29. ágúst 2019 10:30
214 gerðir rafmagns- og tengiltvinnbíla verða í boði árið 2021 Spáð er að 22% nýrra bílgerða verði með rafmagnstengi árið 2025, þ.e. rafmagnsbílar eða tengiltvinnbílar. Bílar 29. ágúst 2019 09:00
40 prósent niðursveifla í sölu nýrra bíla Það sem af er ári hafa verið fluttir inn 9500 fólksbílar samanborið við 15700 á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 08:36
Hinn nýi Defender á tökustað James Bond Verður að öllum líkindum sýndur almenningi á bílasýningunni í Frankfurt sem hefst í byrjun næsta mánaðar. Bíó og sjónvarp 29. ágúst 2019 08:30
Ferdinand Piech fyrrverandi formaður Volkswagen Group látinn Var talinn áhrifamesti einstklingur bílaheimsins á sínum tíma og var bæði forstjóri og síðar stjórnarformaður Volkswagen Group. Viðskipti erlent 29. ágúst 2019 07:15
Tesla íhugar að opna verksmiðju í Þýskalandi Forstjóri Tesla segist í keppni við tímann þar sem aðrir rótgrónir bílaframleiðendur séu langt komnir í þróun rafmagnsbíla sem seljast nú vel. Viðskipti erlent 29. ágúst 2019 06:30
Hekla tapaði 31 milljón króna Bílaumboðið Hekla tapaði 31 milljón króna fyrir skatta árið 2018. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 175 milljónir króna fyrir skatta árið áður. Mestu munar um að fjármunagjöld jukust úr 139 milljónum króna í 351 milljón króna. Viðskipti innlent 28. ágúst 2019 12:15
Bein útsending: Ómar Ragnarsson og Siggi Hlö keppa til Akureyrar á Opel Ampera-e Í dag fer fram nýstárleg keppni þegar þeir Ómar og Siggi keyra á rafbíl til Akureyrar og keppa um það hvor kemst lengra á einni hleðslu. Kynningar 27. ágúst 2019 10:00
Sitja pikkföst í umferð vegna malbikunar Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi hafa sett svip á umferðina úr Mosfellsbæ þennan morguninn. Innlent 21. ágúst 2019 08:37
Fleygðu kaffibolla og kókflösku milli bíla Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Innlent 21. ágúst 2019 08:06
Ekki stysta tjónlausa vegalengdin Jepplingurinn sem var aðalpersónan í undarlegu umferðaróhappi á Granda er nokkuð illa skemmdur. Innlent 20. ágúst 2019 14:15
Rúmlega þúsund bílar innkallaðir Forsvarsmenn bílaumboðsins Bernhard hefur ákveðið að innkalla Honda bifreiðar af árgerðunum 2001 til 2012. Viðskipti innlent 20. ágúst 2019 13:04
Beint af bílaleigunni og upp á bíl Ökumaður bílaleigubíls komst í hann krappan á Grandanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 20. ágúst 2019 11:36
Audi Q5 bregst hjólbogalistinn Bílaumboðið Hekla ætlar að innkalla á annað hundrað nýlegar bifreiðar af gerðinni Audi Q5. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 10:22
Daimler sektað um 140 milljarða Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes-Benz, á yfir höfði sér háa sekt fyrir dísilvélasvindl og gæti sektarupphæðin numið 1 milljarði evra, eða um 140 milljörðum króna. Bílar 15. ágúst 2019 08:00
10 milljónir Mini-bíla framleiddar Starfsmenn breska bílaframleiðandans Mini fögnuðu þeim áfanga fyrr í þessum mánuði að framleiddur var 10 milljónasti Mini-bíllinn í verksmiðju Mini í Oxford. Bílar 15. ágúst 2019 07:00
Salan í Evrópu fallið um 7,9 prósent fyrri hluta árs Á fyrri helmingi ársins féll bílasala í Evrópu um 7,9% og salan í júní féll um 9,2% og fór 1,62 milljón bílum í 1,49 milljón bíla, en þó er rétt að hafa í huga að tveimur færri söludagar voru í júní nú en í fyrra. Bílar 15. ágúst 2019 07:00
Range Rover fær BMW-vél Jaguar Land Rover og BMW hafa staðfest víðtækt samstarf um kaup JLR á BMW-vélum og sameiginlega þróun á rafmagnsdrifrásum. Bílar 15. ágúst 2019 06:00
Ratcliffe hannar arftaka Land Rover Defender Jim Ratcliffe hefur lengi verið mikill áhugamaður um fjórhjóladrifna bíla og þá sérstaklega Land Rover Defender. Bílar 14. ágúst 2019 06:00
Kristófer Acox og Binni Löve í troðslukeppni á Ampera e Binni Löve vildi komast að því hversu stór Opel Ampera e er. Hann fór því og fann stærsta mann sem hann þekkir, Kristófer Ancox, og bauð honum í bíltúr og troðslukeppni. Lífið kynningar 8. ágúst 2019 16:52
Guðni mælir ekki með Mustang Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. Lífið 7. ágúst 2019 13:24
Bílaframleiðsla í Bretlandi féll um 20% Framleiðsla bíla í Bretlandi, sem hefur verið í miklum blóma á undanförnum árum, er nú mjög á undanhaldi og féll um heil 20% á fyrri helmingi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. Júní var þrettándi mánuðurinn í röð sem bílaframleiðsla minnkar í Bretlandi. Bílar 6. ágúst 2019 08:30